1 / 11

Bækur fyrir börn á Íslandi um aldamótin 2000

Bækur fyrir börn á Íslandi um aldamótin 2000. Þuríður Jóhannsdóttir tók saman. Alþjóðlegar og þjóðlegar í senn. Návígi á hvalaslóð (áður rædd) Þjóðleg yrkisefni Þjóðsagnaarfur Þjóðtrú fyrri alda Íslensk náttúra

carlton
Download Presentation

Bækur fyrir börn á Íslandi um aldamótin 2000

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bækur fyrir börn á Íslandi um aldamótin 2000 Þuríður Jóhannsdóttir tók saman

  2. Alþjóðlegar og þjóðlegar í senn • Návígi á hvalaslóð (áður rædd) • Þjóðleg yrkisefni • Þjóðsagnaarfur • Þjóðtrú fyrri alda • Íslensk náttúra • Margt býr í myrkrinu, Silfurkrossinn, Hér á reiki, Þokugaldur, Galdrastafir og græn augu • 2001: Krossgötur eftir Kristínu Steindóttur

  3. Fyrir yngri börn • Sigrún Eldjárn • Tengir gamalt og nýtt með myndum og texta • Vinnur með tengsl fantasíu og raunveruleika nútímabarna • Leikur og húmor í texta og myndum • Endurskapar tengsl við það gamla með því að sjá það í nýju ljósi • Vinnur gegn staðalímyndum í persónusköpun

  4. Upp með húmorinn • Goggi og Grjóni eftir Gunnar Helgason • Sögur Kristínar Helgu Gunnarsdóttur • Elsku besta Binna mín • Milljón steinar og hrollur í dalnum • Mói hrekkjsvín • Sögur Yrsu Sigurðardóttur • Þar lágu Danir í því • Við viljum jólin í júlí • Barnapíubófinn, Búkolla og bankaránið

  5. Fantasían og ævintýrið • Andri Snær: Blái hnötturinn • Þorvaldur Þorsteinsson: Blíðfinnur • Vigdís Grímsdóttir: Gauti vinur minn • Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Brúin yfir Dimmu

  6. Að takast á við lífiðraunsæjar sögur úr hversdagslífinu • Hallfríður Ingimundardóttir: Fingurkossar frá Iðunni • Ragnheiður Gestsdóttir: Leikur á borði • Jón Hjartarson. Ég stjórna ekki leiknum

  7. 2000 - Fantasía • Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Brúin yfir Dimmu • Elín Elísabet Jóhannsdóttir. Einn dagur - þúsund ár • Ólafur Gunnar Guðlaugsson. Benedikt búálfur. Eldþursar í álögum • Þorvaldur Þorsteinsson. Ert þú Blíðfinnur? Ég er með mikilvæg skilaboð • Álfheiður Ólafsdóttir. Grímur og sækýrnar • Stefán Sturla Sigurjónsson. Trjálfur og Mimli. • Guðrún Ásmundsdóttir. Lóma. Mér er alveg sama þótt einhver sé að hlæja að mér.

  8. Dýrasögur • Olga Bergmann. Dýrin í Tónadal • Anna Vilborg Gunnarsdóttir. Hnoðri litli • Kristín Marti. Lúlli litli lundi • Guðjón Sveinsson. Nílarprinsessan • Sigurður Thorlacius. Um loftin blá (ný útgáfa)

  9. Spennusögur og hrollvekjur fyrir 6-12 ára • Helgi Jónsson. Gæsahúð. Flóttinn heim og Gæsahúð. Gula geimskipið. • Anna Krisín Brynjólfsdóttir. Leyndarmál Janúu.

  10. 2000. Raunsæjar – 6-12 ára • Yrsa Sigurðardóttir. Barnapíubófinn, Búkolla og bankaránið • Sigrún Eldjárn. Drekastappan • Þorgrímur Þráinsson. Kýrin sem hvarf • Ragnheiður Gestsdóttir. Leikur á borði • Valgeir Skagfjörð. Saklausir sólardagar • Kristín Helga Gunnarsdóttir. Mói hrekkjusvín

  11. Athyglisverðar þýddar • J.K. Rowling. Harry Potter • Lynne Reid Banks. Engilbjört og Illhuga • Lynne Reid Banks. Leyndarmál Indíánans • Dick King Smith. Fingurætan • Lemony Snicket. Illa byrjar það. Úr bálki hrakfalla • Sören Olson og Anders Jacobsson. Leynilöggan Svanur • Jon Blake. Litli ofurhuginn • E. B. White. Stúart litli • Narníubækurnar endurútgefnar.

More Related