210 likes | 354 Views
Ríkiskaup 60 ára. Bjó íslensk þjóð við fámennisstjórn á síðustu árum?. Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur. Efni. Hver ber ábyrgð á hruninu ? Hugtakið fámennisstjórn Afsökun og fyrirgefning. Ábyrgðin. Hver ber ábyrgð á hruninu ?. 1. Hver ber ábyrgðina?.
E N D
Ríkiskaup 60 ára Bjó íslensk þjóð við fámennisstjórn á síðustu árum? Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur
Efni Hverberábyrgð á hruninu? Hugtakiðfámennisstjórn Afsökunogfyrirgefning
Ábyrgðin Hverberábyrgð á hruninu? 1.
Hver ber ábyrgðina? • Hver ber ábyrgð á hruninu: • Er það íslensk þjóð? • Er það ríkisstjórn Íslands? • Eru það kaupahéðnar á Wall Street? • Er það hin alþjóðlega lausafjárkreppa? • Eru það íslenskir kaupahéðnar? • Er það Seðlabanki Íslands?
Hver ber ábyrgðina? • Helst eru nefndir: • Er það íslensk þjóð? • Er það ríkisstjórn Íslands? • Eru það kaupahéðnar á Wall Street? • Er það hin alþjóðlega lausafjárkreppa? • Eru það íslenskir kaupahéðnar? • Er það Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlit?
Af hverju ríkisstjórnin? Afhenti bankana röngum mönnum. Stóð ekki fyrir nægilega öflugu regluverki. Sofnaði á verðinum og greip of seint inn í. Bar ábyrgð á eftirlitsstofnunum sem brugðust.
Af hverju alþjóðleg lausafjárkreppa? Skall á íslensku samfélagi og hafði neikvæð áhrif á hagkerfið. Þurrjós fjármagn af markaði og gerði íslenskum bönkum ókleift að endurfjármagna sig. Þeir firinkraftar sem fylgdu henni hlutu að fella bankakerfið.
Af hverju Seðlabankinn eða FME? Brugðust eftirlitshlutverki sínu. Vöruðu of seint við þeim hættum sem steðjuðu að. Seðlabankinn lánaði bönkunum of lengi. Ekki tókst að færa Icesave yfir í dótturfélög.
Ólík tegund ábyrgðar... • Hverjir bera fyrst og fremst ábyrgð á falli bankanna? • Hafa eigendur og stjórnendur þeirra stöðu óvita þegar allt fer í óefni? • Hafa þeir rétt til að reyna á þanþol lagarammans? • Er einhver ábyrgð meiri en sú sem lög kveða á um? • Hvar voru greiningar- og áhættustýringardeildir bankanna? • Hvar voru lögfræðingarnir? (nýjustu dæmin)
Ábyrgð eftirlitsaðila Hvað felur eftirlitsábyrgð í sér? Byggir hún á sama grunni og ábyrgð gerenda eða þeirra sem taka virkan þátt í mótun atburðarásar? Hvernig er ábyrgð lögreglu skilgreind?
Ábyrgðin • Fyrst og fremst þeirra sem byggðu starfsemi bankanna á sandi. • Lausafjárkreppan veitti veikburða bankakerfi náðarhöggið. • Eftirlitsaðilar virðast af einhverjum ástæðum ekki hafa tekið eins hart á feigðarflani bankanna og efni stóðu til? • Af hverju ekki?
Umboð og umboðsvandi 2. Fámennisstjórn
Rætur hugtaksins Fámennisstjórn er þýðing á hugtakinu Oligarchy Grískar rætur: Ὀλιγαρχία ὀλίγος = fáir ἀρχή = stjórn
Var þetta ástand farið að myndast hér? Hverjir mynduðu fámennisstjórnina? Voru það lýðræðislega kjörnir fulltrúar? Voru það annarskonar kraftar sem orkuðu á samfélagið?
Völd fjármagnsins Höfðu mótandi áhrif á stjórnmálaflokka Réðu lögum og lofum í íslenskri menningu Fjölmiðlar voru ofurseldir fjármagninu Heilbrigðiskerfið stólaði á þetta afl Menntakerfið var undir áhrifum Nýsköpun stólaði á aðalleikarana
Sigmundur Ernir Rúnarsson „En nú erum við frjáls undan oki auðjöfranna.“ Sigmundur Ernir Rúnarsson, 22. janúar 2009
Afsökun eða fyrirgefning 3. Afsökunogfyrirgefning
Afsökunin Ef menn endilega vilja......
Forn sannleikur Lúkas guðspjallamaður (12.48b) „Hver sem mikið er gefið verður mikils krafinn og af þeim verður meira heimtað sem meira er léð.”
? ? Umræður