1 / 19

Þögnin er rofin – næstu skref? Menntun og framfarir í barnaverndarstarfi

Þögnin er rofin – næstu skref? Menntun og framfarir í barnaverndarstarfi. Sjötta málþing Ís- Forsa Menntun og færni í barnaverndarstarfi 17. apríl 2009. Hvað er menntun?. Menntun hefur tvær hliðar, báður nauðsynlegar.

shelly
Download Presentation

Þögnin er rofin – næstu skref? Menntun og framfarir í barnaverndarstarfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þögnin er rofin – næstu skref?Menntun og framfarir í barnaverndarstarfi Sjötta málþing Ís- Forsa Menntun og færni í barnaverndarstarfi 17. apríl 2009 Guðrún Kristinsdóttir

  2. Hvað er menntun? • Menntun hefur tvær hliðar, báður nauðsynlegar. • Mannshugurinn er eins og skip sem hægt er að ferma með þekkingu og reynslu í þeim mæli sem lestirnar rúma. Þetta er Martha menntunarinnar og hér eru gnægð verkefna. • María menntunar lítur á mannshugannn eins og eld sem þarf að kveikja og hlúa að með guðdómlegum innblæstri. Í það verkefni leggjum við metnað okkar (Opnunarræða Lord Crowther, Open University, 1969). Guðrún Kristinsdóttir

  3. Barnavernd í grunnskólum KHÍ - MVS Nemendur ræða um aðstæður • Ef félagsmálafulltrúi er á svæðinu leysir það ýmis vandamál þar sem barnaverndarnefndir eru jafnvel hlutdrægar á fámennum stöðum. • Þar sem nemendaverndarráð er í skólanum eru miklar líkur á að málið fari fljótt í réttan farveg og því mikill stuðningur fyrir kennarana.  • Skólinn veit ekki ef barn er vistað utan heimilis. • Að eiga eitthvað skrifað um það ferli sem fara þarf í gang þegar svona mál koma upp. • Máttleysi skóla gagnvart foreldrum ef þeir neita samvinnu við skóla. • Óvissa um rétt okkar til að veita forsjárlausu foreldri upplýsingar. • Börn sem hafa sögu á bak við sig en hafa dottið út af skrá. • Upplýsingaskortur milli skóla. Guðrún Kristinsdóttir

  4. Barnavernd í grunnskólum KHÍ - MVS Nemendur ræða um aðstæður • Vantar kynningu á boðleiðum. • Ráðaleysi varðandi svona mál. • Fá að vita að unnið er í málum (móttekið bréfið). • Ráðgjöf fyrir kennara - óljóst hvað umsjónarkennari á að gera þegar unnið er í svona málum. • Áfallaráð með skilgreint hlutverk. Guðrún Kristinsdóttir

  5. Barnavernd í grunnskólum KHÍ - MVS Nemendur ræða um aðstæður • Munar mjög um að hafa skólahjúkrunarfræðing í skólanum allan daginn. Þá hefur barnið meira val. • Gott að hafa lært á námskeiðinu að bíða ekki heldur tilkynna strax. • Nemendaverndarráð er úrræði sem virkar. • Koma því í gang að barnaverndarnefnd athugi hugsanleg úrræði fyrirfram.  • Nauðsynlegt að allir kennarar viti að það þarf ekki að axla alla ábyrgð sjálfur, heldur tilkynna þótt maður þekki engin úrræði sjálfur. Guðrún Kristinsdóttir

  6. Barnaverndarstarfsmenn/nemendur í diplómanámi - um nám og starf • Væntingar til efnis í námi í barnavernd • Hefur lært af samnemendum • Atriði sem svarendur óska að fræðast um í (hugsanlegu) framhaldsnámi • Veita lög og reglugerðir nægilega möguleika? • Eigin sterku hliðar í barnaverndarstarfi • Eiginleikar/ færni hjá samstarfsaðila sem nemandi vildi tileinka sér • Erfiðast að eiga við í barnaverndarstarfi • Hvar svarendum finnst skóinn helst kreppa í daglegu starfi? Guðrún Kristinsdóttir

  7. Væntingar til diplómanáms í barnaverndÉg vona að fá aðeins betri verkfæri í hendur! • Fræðilegur bakgrunnur • Verkfæri: Viðtalstækni, praktísk atriði • Löggjöf, reglur, málsmeðferð • Handleiðsla • Barnið og líðan þess, • Greiningar og mat • Rannsóknir • Viðtalstækni; tilkynningafundi, fjölskyldusamráð. Guðrún Kristinsdóttir

  8. Eigin sterku hliðar í starfi A. Hef gott samband við fjölskyldur, sé styrkleika þeirra. Gott samband við samstarfsaðila B. Reynsla, nám, samvinna, námsfýsi. C. Ég tel mig eiga gott með að ná trausti skjólstæðinga. D. Kunnátta, þekking og reynsla veita mér sjálfsöryggi í starfi Guðrún Kristinsdóttir

  9. Eiginleikar/ færni hjá samstarfsaðila sem nemandi vildi tileinka sér A. Vera ákveðnari, óhrædd að spyrja óþægilega spurninga, óhrædd við gagnrýni. B. Reyndari, þekkja betur inn á myndir vanrækslu og ofbeldis gagnvart börnum, og bjargir við hverri tegund frávika. C: Sbr. svar [mitt] að ofan, vera öruggari í samskiptum við aðrar stofnanir, ég vildi líka að ég hefði meiri tíma/færri mál!! D. Geta betur haldið ró minni í erfiðum samskiptum við skjólstæðinga. Guðrún Kristinsdóttir

  10. Erfiðast að eiga við í barnaverndarstarfi A. Að samfélag er með skoðun/kröfu og erfitt er að standa á móti því. Stundum erfitt að standa með minni sannfæringu. Fósturmál/ þvingunarmál - hér vantar reynslu. Málin sem eru nær manni persónulega (v. lítils samfélags). B. Erfið mál, óreglu foreldra, ofbeldi gagnvart börnum. C. Samskipti við aðrar stofnanir sem eiga að vera samstarfsaðilar hefur reynst krefjandi undanfarið þar sem fagaðilar virðast vísa málum á milli sín í úrræðaleysi og þessar klassísku ásakanir um að barnavernd geri ekkert. D. KOf -mál, þroskaskertir forsjáraðilar og skilningsleysi og hroki hjá samstarfsaðilum úr öðrum faghópum og þá sérstaklega hjá aðilum innan skólans. Guðrún Kristinsdóttir

  11. Hvar svarendum finnst skóinn helst kreppa í daglegu starfi A. Samræming í vinnslu mála, ráðgjöf frá BVS, úrræðaleysi - biðtími eftir úrræðum er of langur. B. Álag, einsemd í starfi, léleg samheldni, stuðningur frá Barnaverndarstofu, mikil nálægð við foreldra og börn, fjárskortur, lækkun í launum, engin bakvakt í barnavernd á svæðinu, of mikil ábyrgð. C. Vinnuálag of mikið, of mörg mál, of lítill tími og svo má ekki gleyma að nefna úrræðaleysi!! D. Mikið álag á hvern starfsmann, mikill málafjöldi á hvern og einn og lítill skilningur stjórnvalda á mikilvægi þessa málaflokks, lítil samfélagsleg umræða um fagið og starfið. Guðrún Kristinsdóttir

  12. - sameiginlegt í áherslum barnaverndarstarfsmanna og kennara • Hvar skóinn kreppir • Skortur á ráðgjöf, úrræðum og samræmingu í starfi • Einsemd, • Biðtími eftir úrræðum • Samskiptaleysi við aðrar stofnanir • Eftirsótt persónuleg hæfni eða færni: • Þjálfun í viðtölum, • Þekkja inn á myndir vanrækslu og ofbeldis gagnvart börnum og bjargir • Meiri færni í erfiðum samskiptum við skjólstæðinga. Guðrún Kristinsdóttir

  13. Tvær raddir takast á Barnaverndarstarfsmaðurinn í diplómanámi: Samskipti við aðrar stofnanir /.../ reynst krefjandi undanfarið/.../ fagaðilar vísa málum á milli sín í úrræðaleysi og þessar klassísku ásakanir um að barnavernd geri ekkert. skilningsleysi og hroki hjá samstarfsaðilum /:::/og þá sérstaklega hjá aðilum innan skólans. Kennarar í sérkennslunámi: Tilkynning erfitt skref og ekki skoðuð sem ekki áfangi á leið til bjarga. Hvers vegna heyrist ekkert eftir tilkynningu? Hvað er að gerast? Hvers vegna getum við ekki fengið upplýsingar? Guðrún Kristinsdóttir

  14. Og gleymist ekki:Hrópið eftir björgum Úr barnaverndinni: • ég vildi líka að ég hefði meiri tíma/færri mál!! Guðrún Kristinsdóttir

  15. Hvernig tekst að þróa kennarastarfið í takt við nærsamfélagið? • Hlutverk kennarans: Kennarar enn of námsmiðaðir • Vaxandi áhersla á félagsleg og tilfinningaleg markmið ekki síður en námsleg. Umhyggja fyrir velferð barna heima og í skóla (Hargreaves, 1999). • Hin hefðbundna fagmennska leggur áherslu á fjarlægð, kennarar óttast að missa virðingu (Lasky, 2000). • Kennarar aðþrengdir ekki “bara”vegna annara þjónustukerfa heldur vegna nýja neytandans... Guðrún Kristinsdóttir

  16. Deilan um uppeldið. Hver á að bera ábyrgð á hverju? • NÝJI NEYTANDINN – NÝJA FORELDRIÐ Í SAMSKIPTUM VIÐ SKÓLANN • Leggur áherslu á einstaklinginn • Á hlutdeild í þeim málum sem hann varða • Kýs að vera sjálfstæður • Er vel upplýstur • Vill að þörfum hans sé mætt hratt og auðveldlega • Hefur lítinn tíma til að sinna persónulegum málum • Reynir að spara tíma með öllum tiltækum ráðum. • Gerir kröfur um þjónustu stofnana sem áður einkenndust af skrifræðisvaldi ( Lewis og Bridger 2001; Nanna K. Christiansen, 2005). Guðrún Kristinsdóttir

  17. Erfiður í samstarfi- Góður í samstarfihver ráðstafar tíma hvers? Þeir sem ætlast til að A leysi verkefnið sem B hefur skilgreint B leggja sig fram um að leysa verkefni sem A hefur skilgreint. (Aðlagað eftir Ericsson og Larsen, 2000, Nönnu Kr. Christiansen, 2005) Guðrún Kristinsdóttir

  18. Nýlegar viðbætur við markmið í sænsku félagsráðgjafanámi • Rannsóknir og þróunarstarf • Þekking á stjórnun • Hæfni til • - samvinnu við fólkið sem á hlut að máli. • - að skilja og greina félagsleg ferli og vandamál • - sérstaklega með mannréttindi í huga. • Faglegt viðmót og afstaða • Sýna sjálfsþekkingu og hæfni til samhygðar • Skilningur á mikilvægi teymisvinnu og samstarfi við aðrar fagstéttir og, • Hæfni til að greina eigin þekkingarþarfir og hlúa að þróun eigin hæfni. Guðrún Kristinsdóttir

  19. - Margar eru kröfurnar - en einföldum málið um stund Menntun er: • Það sem eftir situr - þegar það sem maður lærði hefur gleymst ( B.F. Skinner , 1964) EITT ER VÍST AÐ Aukinnar samræðu er þörf. Guðrún Kristinsdóttir

More Related