1 / 31

Aðalfundur VÍK

Aðalfundur VÍK. 15. febrúar 2007. Dagskrá fundarins. Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu og samþykktar. Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og samþykktar. Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.

kesler
Download Presentation

Aðalfundur VÍK

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðalfundur VÍK 15. febrúar 2007

  2. Dagskrá fundarins • Setning fundarins • Kjör fundarstjóra og fundarritara. • Skýrsla stjórnar og nefnda lagðar fram til umræðu og samþykktar. • Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og samþykktar. • Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. • Lagabreytingar. • Umræður um tillögur, sem fram hafa komið. • Kosning nefnda • Kosning formanns • Kosning fjögurra stjórnarmanna og tveggja varamanna • Kosning tveggja endurskoðenda. • Önnur mál: • Fundargerð lesin upp til samþykktar. • Fundarslit.

  3. Kjör fundarstjóra og fundarritara • Tillaga um Leópold Sveinsson sem fundarstjóra • Tillaga um Helgu Þorleifsdóttur sem fundarritara

  4. Skýrsla stjórnar og nefnda • Hrafnkell Sigtryggsson • Karl Gunnlaugsson enduronefnd • Leópold Sveinsson umhverfisnefnd

  5. Skýringar með ársreikningi

  6. Fjárhagsáætlun fyrir 2007

  7. Lagabreytingar • 1. Tillaga um að breyta nafni félagsins • A. Nafn, heimili og tilgangur. • Félagið heitir Vélhjólaíþróttaklúbburinn. Skammstafað V.Í.K. • Lagt er til að greinin hljóði: • A. Nafn, heimili og tilgangur. • Félagið heitir Vélhjólaíþróttafélagið VÍK

  8. Lagabreytingar • 2. Tillaga um að breyta ákvæði í 4 lið A hluta laga VÍK um tilgang félagsins. • Umrædd setning hljóðar svo: "Tilgangur félagsins er að vinna að útbreiðslu og eflingu vélhjólaíþrótta og skapa meðlimum þess aðstöðu til að stunda íþrótt sína á ákveðnum lokuðum svæðum, viðurkenndum af yfirvöldum.."

  9. Lagabreytingar • 2. Tillaga um að breyta ákvæði í 4. lið A hluta laga VÍK um tilgang félagsins. • Lagt er til að greinin hljóði: "Tilgangur félagsins er að: a) Vinna að útbreiðslu og eflingu vélhjólaíþrótta og skapa meðlimum þess aðstöðu til að stunda íþrótt sína á ákveðnum lokuðum svæðum, viðurkenndum af yfirvöldum. b) Vernda og viðhalda rétt vélhjólafólks til aksturs eftir (götu)vegslóðum. Stuðla að skipulögðu og löglegu neti (götu)vegslóða í þágu þeirra sem aka vélhjólum í tómstundum. • c) Fræðsla til félagsmanna, útivistarhópa, félagasamtaka og fjölmiðla um vélhjólamennsku og stuðla að góðri samvinnu við sveitarfélög og ríki. • d) Vinna markvisst að hagsmunamálum vélhjólafólks.

  10. Lagabreytingar • Eftir 1. gr. í kafla K bætist við 2gr. sem er svohljóðandi • Motocrossnefnd. Hlutverk hennar er að hafa umsjón með keppnishaldi félagsins í motocrossi. Kjósa skal þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. • Enduronefnd. Hlutverk hennar er að hafa umsjón með keppnishaldi félagsins í enduro. Kjósa skal þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. • Bolaöldunefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. Hlutverk: umsjón með starfssemi innan svæðisins. Hefur skipulags- og framkvæmdavald og getur leitað til annara nefnda um afmörkuð mál, s.s. keppnishald ofl.

  11. Lagabreytingar • Eftir 1. gr. í kafla K bætist við 2gr. sem er svohljóðandi • Álfsnesnefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. Hlutverk: umsjón með starfssemi innan svæðisins. Hefur skipulags- og framkvæmdavald og getur leitað til annara nefnda um afmörkuð mál, s.s. keppnishald ofl. • Umhverfisnefnd. Nefndin sér um samskipti við yfirvöld, sveitarfélög og félagsamtök varðandi umhverfismál sem snúa að notkun vélhjóla. Nefndin tekur efnislega afstöðu til þeirra mála sem upp koma og miðlar upplýsingum um umhverfismál til félagsmanna. Fjórir (4) fastafulltrúar skulu sitja í nefndinni og einn (1) varamaður. Annað hvort ár skulu kosnir tveir (2) nefndarmenn af fimm, en hitt árið þrír (3).

  12. Lagabreytingar • Eftir 1. gr. í kafla K bætist við 2gr. sem er svohljóðandi • Vefnefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fulltrúa í nefndina til tveggja ára. Hlutverk nefndarinnar er að hafa umsjón með vefsvæði félagsins. Formaður nefndarinnar, sem jafnframt er vefstjóri, ber ábygð á daglegum rekstri vefsins.Veftæknistjóri ber ábyrgð á tæknilegum rekstri, samskiptum við hýsingaraðila, val á forritum og aðstoð við stjórn, nefndir og aðra félagsmenn við að setja inn og viðhalda efni vefsins. • Skemmtinefnd. Stjórn tilnefnir þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann. Hlutverk hennar er að sjá um árshátíð og aðrar skemmtanir félagsins.

  13. Tillögur bornar undir aðalfund • 1. Stjórn VÍK gerir það að tillögu sinni að félagsgjald fjölskyldumeðlima, sem hafa aðsetur á sama stað skv. þjóðskrá verði 7.000 kr. • 2. Stjórn VÍK gerir að tillögu sinni eftirfarandi verðskrá brauta: VÍK félagar VÍK félagar greiða ekki fyrir afnot af endurosvæðinu - límmiði fylgir félagsgjaldi Fullorðnir Börn Dagspassi í MX-brautir 1.200 600 MX-árspassi, mánaðarl. greiðslur 44.000 20.000 kort/beingreiðslur MX-árspassi - eingreiðsla 38.000 16.000 staðgreitt Mánaðarpassi (dags. til dags.) 14.000 6.000 Ekki VÍK félagar Fullorðnir Börn Dagspassi í brautir OG endurobrautir 1.500 750

  14. Kosning nefnda Motocrossnefnd – tillaga um: • Gunnar Þór Gunnarsson • Einar Bjarnason • Örn Erlingsson • Varamaður • Reynir Jónsson

  15. Kosning nefnda Enduronefnd – tillaga um: • Guðberg Kristinsson • Gunnlaugur R. Björnsson • Valdimar Þórðarson • Varamaður • Árni Stefánsson

  16. Kosning nefnda Umhverfis- og fræðslunefnd – tillaga um: • Gunnar Bjarnason • Jakob Þór Guðbjartsson • Leópold Sveinsson • Ólafur Guðgeirsson • Varamaður • Einar Sverrisson

  17. Kosning nefnda Álfsnesnefnd – tillaga um: • Gunnar Þór Gunnarsson • Einar Bjarnason • Reynir Jónsson • Varamaður • Guðni Friðgeirsson

  18. Kosning nefnda Bolaöldunefnd – tillaga um: • Hús- Sveinn Borgar Jóhannesson ofl. • Braut - Einar S. Sigurðsson • Slóðar - Kristján A. Grétarsson ofl. • Varamaður • Jóhann Halldórsson

  19. Kosning nefnda Vefnefnd– tillaga um: • Guðmundur Pétursson • Hákon Orri Ásgeirsson • Einar Sverrisson • Varamaður • Tilkallaður af nefndinni

  20. Kosning nefnda Skemmtinefnd– tillaga um: • Magnús Þór Sveinsson • Brynjar Þór Gunnarsson • Helga Þorleifsdóttir • Varamaður • Björk Erlingsdóttir

  21. Kosning formanns • Hrafnkell Sigtryggsson býður sig fram • Engin önnur framboð hafa komið fram

  22. Kosning fjögurra stjórnarmanna • Jóhann Halldórsson • Birgir Már Georgsson • Einar Sverrisson • Sverrir Jónsson • Varamenn • Karl Gunnlaugsson • Kristján Arnór Grétarsson

  23. Kosning tveggja endurskoðenda • Jón Örn Valsson • Einar Sverrir Sigurðsson

  24. Önnur mál:

  25. Fundargerð lesin upp til samþykktar

  26. Fundarslit

More Related