110 likes | 351 Views
Bein- og liðsýkingar. Katrín Þórarinsdóttir. Beinsýkingar. Beinsýkingar eru algengastar í börnum <16 ára. Tvisvar-þrisvar sinnum algengara í strákum en stelpum. Oftast eru börnin 2-5 ára.
E N D
Bein- og liðsýkingar Katrín Þórarinsdóttir
Beinsýkingar • Beinsýkingar eru algengastar í börnum <16 ára.Tvisvar-þrisvar sinnum algengara í strákum en stelpum. Oftast eru börnin 2-5 ára. • Oftast er beinsýking afleiðing af bacteremiu og er þá oftast í metaphysis langra beina (þar hægist á blóðflæði). • Þegar sýkingarfokus er orðinn til þá breiðir sýkingin úr sér – fer í cortex. Einnig út í nærliggjandi liði, sérstaklega hjá <2ja ára eða ef um sýkingu nálægt mjaðmar- eða axlarlið. • Í 20-30% tilfella er hiti.
Nýburar • Nýburar – sýking oftast 2-8 vikum eftir fæðingu. Oftast vegna bacteremiu eða beinnar sýkingar. • Getur verið hvaða bein sem er. Oftast multifokalt. • Einu einkennin geta verið að barnið hreyfir ekki útlim • GBS, E.coli og S.aureus.
Eldri en 1 árs • Sýkingar í femur, tibia eða humerus eru 2/3 tilfella. • Sýkingar í höndum eða fótum – 15% • Sjaldgæft að hafa bæði bein- og liðsýkingu í >3ja ára, sjaldnast multifocalt. • Osteomyelitist er algengur fylgikvilli septísks arthrit í <3ja ára. • Staðbundinn verkur, helti, eymsli eða að vilja ekki hreyfa útlim eru merki um beinsýkingu. • S.aureus algengastur 70% • S.pyogenes • S.pneumoniae hjá < 3ja ára. Talið um 1%. (H.influenza týpa b) • Pseudomonas aeruginosa og S.aureus ef v. fótmeiðsla. • Anaerobar ef bit eða sýkingar út frá munni. • Kingella Kingae
Getur verið erfitt að greina beinsýkingar. • Ddx fyrir bein- og liðbólgur • Osteomyelitis • Septískur arthritis • Veirusýking • Krabbamein – leukemia, osteosarcoma • Rheumatoid arthritis • Trauma • Infarction í beini
Í blóðrannsókn getur sést hækkun á hbk og breytingar á CRP, sökki • Talað um jákvæða blóðræktun í 1/2-2/3 tilfella en úr aspirati frá beini 70-80%. • Mikilvægt er að Gramslita allt aspirat • Rtg af útlimum – subperiosteal reaktion, sclerosis e. 14d • Technetium-99m skann er líklegra til þess að finna sýkingu, sem gefur lítil einkenni (multifokal sýkingu) og einnig snemma í ferlinu. Getur aftur á móti misst af langvinnri sýkingu. • CT • MRI – sýnir breytingar í mergholi.
Sýklalyf: • Nýburar: cloxacillin og genta til að ná yfir GBS, E.coli og S.aureus (?cefotaxime í stað genta). • <5 ára: S.aureus, streptococcar (HIB) Kingella kingae – cloxacillin og ceftriaxone. • >5 ára: Cloxacillin fyrir S.aureus. Clindamycin ef ofnæmi fyrir penicillin (einnig ef þarf að ná yfir anaeroba). Ef ónæmisbældir þá þarf líka að huga að gram – (og þá bæta við cefuroxime/ceftriaxone?) • Hemoglobinpathiur – Salmonella einnig • Ein vika á iv sýklalyfi og svo skipta yfir í po • Ef sýkillinn er þekktur eða krakkanum batnað á staphylococca lyfi o.fl. • Staphylococca sýking – þrjár til fjórar vikur taldar nægja í meðferð. • Pseudomonas – 10-14d • Krónísk staph sýking – 1 mán á iv sýklalyfi og svo 8-10 mán á po meðferð. • Hvenær er mælt með dreni og debrideringu á beini? • Krónísk osteomyelitis • Neonatal osteomyelitis • Aspirate er með miklum greftri • Ef einnig er liðsýking • Verkur eftir löngu beini • Bacteremia þrátt fyrir sýklalyfjagjöf • Pseudomonas sýking
Liðsýking • Einkennist af hita og liðverkjum. • Vilja ekki hreyfa útlim, verkjar við passiva og aktíva hreyfingu. • Erythema, bólga og hiti (þarf ekki að vera í beinsýking) • Hné, mjaðmaliður og ökkli.
Ddx • Líkt og í beinsýkingum en einnig: • Myositis • Fascitis • Cellulitis • Occult abscess t.d. í psoas vöðva
Liðsýking vegna bakteriu er oftast bara í einum lið ólíkt sumum gigtarsjúkdómum og reaktívum arthrit. • Það er oft hækkun á hbk, CRP og sökki. • Ræktast úr liðvökva í <50% tilfella. • Grams litun liðvökva gæti því gefið upplýsingar. • ísótópar • ómun • MRI
Sýklalyf: • Nýburar: GBS, Enterobacteriaceae, S.aureus (N. Gonorrhoeae). • <2ja: S.aureus, S.pneumoniae (HIB). • >2ja: S.aureus, S.pyogenes (N.gonorrhoeae). • cloxacillin og cefotaxime. Iv í 3 vikur • Opin dren ef osteomyelitis annars bara tappa af liðnum ef hann fer að fyllast. • Nauðsynlegt er að hafa opið dren ef um mjaðmarlið er að ræða þar sem mikil hætta á fylgikvillum.