1 / 11

Bein- og liðsýkingar

Bein- og liðsýkingar. Katrín Þórarinsdóttir. Beinsýkingar. Beinsýkingar eru algengastar í börnum <16 ára. Tvisvar-þrisvar sinnum algengara í strákum en stelpum. Oftast eru börnin 2-5 ára.

lucian
Download Presentation

Bein- og liðsýkingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bein- og liðsýkingar Katrín Þórarinsdóttir

  2. Beinsýkingar • Beinsýkingar eru algengastar í börnum <16 ára.Tvisvar-þrisvar sinnum algengara í strákum en stelpum. Oftast eru börnin 2-5 ára. • Oftast er beinsýking afleiðing af bacteremiu og er þá oftast í metaphysis langra beina (þar hægist á blóðflæði). • Þegar sýkingarfokus er orðinn til þá breiðir sýkingin úr sér – fer í cortex. Einnig út í nærliggjandi liði, sérstaklega hjá <2ja ára eða ef um sýkingu nálægt mjaðmar- eða axlarlið. • Í 20-30% tilfella er hiti.

  3. Nýburar • Nýburar – sýking oftast 2-8 vikum eftir fæðingu. Oftast vegna bacteremiu eða beinnar sýkingar. • Getur verið hvaða bein sem er. Oftast multifokalt. • Einu einkennin geta verið að barnið hreyfir ekki útlim • GBS, E.coli og S.aureus.

  4. Eldri en 1 árs • Sýkingar í femur, tibia eða humerus eru 2/3 tilfella. • Sýkingar í höndum eða fótum – 15% • Sjaldgæft að hafa bæði bein- og liðsýkingu í >3ja ára, sjaldnast multifocalt. • Osteomyelitist er algengur fylgikvilli septísks arthrit í <3ja ára. • Staðbundinn verkur, helti, eymsli eða að vilja ekki hreyfa útlim eru merki um beinsýkingu. • S.aureus algengastur 70% • S.pyogenes • S.pneumoniae hjá < 3ja ára. Talið um 1%. (H.influenza týpa b) • Pseudomonas aeruginosa og S.aureus ef v. fótmeiðsla. • Anaerobar ef bit eða sýkingar út frá munni. • Kingella Kingae

  5. Getur verið erfitt að greina beinsýkingar. • Ddx fyrir bein- og liðbólgur • Osteomyelitis • Septískur arthritis • Veirusýking • Krabbamein – leukemia, osteosarcoma • Rheumatoid arthritis • Trauma • Infarction í beini

  6. Í blóðrannsókn getur sést hækkun á hbk og breytingar á CRP, sökki • Talað um jákvæða blóðræktun í 1/2-2/3 tilfella en úr aspirati frá beini 70-80%. • Mikilvægt er að Gramslita allt aspirat • Rtg af útlimum – subperiosteal reaktion, sclerosis e. 14d • Technetium-99m skann er líklegra til þess að finna sýkingu, sem gefur lítil einkenni (multifokal sýkingu) og einnig snemma í ferlinu. Getur aftur á móti misst af langvinnri sýkingu. • CT • MRI – sýnir breytingar í mergholi.

  7. Sýklalyf: • Nýburar: cloxacillin og genta til að ná yfir GBS, E.coli og S.aureus (?cefotaxime í stað genta). • <5 ára: S.aureus, streptococcar (HIB) Kingella kingae – cloxacillin og ceftriaxone. • >5 ára: Cloxacillin fyrir S.aureus. Clindamycin ef ofnæmi fyrir penicillin (einnig ef þarf að ná yfir anaeroba). Ef ónæmisbældir þá þarf líka að huga að gram – (og þá bæta við cefuroxime/ceftriaxone?) • Hemoglobinpathiur – Salmonella einnig • Ein vika á iv sýklalyfi og svo skipta yfir í po • Ef sýkillinn er þekktur eða krakkanum batnað á staphylococca lyfi o.fl. • Staphylococca sýking – þrjár til fjórar vikur taldar nægja í meðferð. • Pseudomonas – 10-14d • Krónísk staph sýking – 1 mán á iv sýklalyfi og svo 8-10 mán á po meðferð. • Hvenær er mælt með dreni og debrideringu á beini? • Krónísk osteomyelitis • Neonatal osteomyelitis • Aspirate er með miklum greftri • Ef einnig er liðsýking • Verkur eftir löngu beini • Bacteremia þrátt fyrir sýklalyfjagjöf • Pseudomonas sýking

  8. Liðsýking • Einkennist af hita og liðverkjum. • Vilja ekki hreyfa útlim, verkjar við passiva og aktíva hreyfingu. • Erythema, bólga og hiti (þarf ekki að vera í beinsýking) • Hné, mjaðmaliður og ökkli.

  9. Ddx • Líkt og í beinsýkingum en einnig: • Myositis • Fascitis • Cellulitis • Occult abscess t.d. í psoas vöðva

  10. Liðsýking vegna bakteriu er oftast bara í einum lið ólíkt sumum gigtarsjúkdómum og reaktívum arthrit. • Það er oft hækkun á hbk, CRP og sökki. • Ræktast úr liðvökva í <50% tilfella. • Grams litun liðvökva gæti því gefið upplýsingar. • ísótópar • ómun • MRI

  11. Sýklalyf: • Nýburar: GBS, Enterobacteriaceae, S.aureus (N. Gonorrhoeae). • <2ja: S.aureus, S.pneumoniae (HIB). • >2ja: S.aureus, S.pyogenes (N.gonorrhoeae). • cloxacillin og cefotaxime. Iv í 3 vikur • Opin dren ef osteomyelitis annars bara tappa af liðnum ef hann fer að fyllast. • Nauðsynlegt er að hafa opið dren ef um mjaðmarlið er að ræða þar sem mikil hætta á fylgikvillum.

More Related