280 likes | 560 Views
18. Kafli. Félagsleg hegðun. Kaflinn í hnotskurn. Félagsleg áhrif Örvunaráhrif Múghegðun Afskipti – Íhlutun Aðsemd og hlýðni Hópar – hópþrýstingur Hlýðni við yfirboðara Annað Áróður Viðmiðunarhópar Umhverfissálfræði. Inngangur. Félagsleg áhrif geta verið: Vísvitandi Ómeðvituð
E N D
18. Kafli Félagsleg hegðun
Kaflinn í hnotskurn • Félagsleg áhrif • Örvunaráhrif • Múghegðun • Afskipti – Íhlutun • Aðsemd og hlýðni • Hópar – hópþrýstingur • Hlýðni við yfirboðara • Annað • Áróður • Viðmiðunarhópar • Umhverfissálfræði
Inngangur • Félagsleg áhrif geta verið: • Vísvitandi • Ómeðvituð • Jákvæð • Neikvæð
Félagsleg Örvun • Með elstu kenningum sem tengja má við félagssálfræði • Návist annarra virðist valda örvun sem leiðir til meiri vinnuhraða • Niðurstaða sem byggir á rannsóknum á m.a. • Börnum • Hjólreiðamönnum • Kakkalökkum!!!
Hvað er félagsleg örvun? • Samkeppnistilfinning? • Aukin streita vegna mats? • Þetta eru sambærileg áhrif og koma fram þegar áhrif streitu á lausn verkefna eru skoðuð! • Virðist byggjast að einhverju leyti á matstilfinningu
Múghegðun • Af hverju ganga menn lengra en ella þegar þeir eru hluti af múg? • Afeinsömun • Nafnleynd • Hugmyndir sem upprunalega eru settar fram um 1900
Helstu rannsóknir • Háskólastúlkur gefa raflost • Halloween-rannsókn • Nafnleysið hefur áhrif á hegðunina • Hjúkrunarfræðingsbúningar • Hlutverk hefur áhrif á hegðun
Íhlutun viðstaddra - Hjálpsemi • Sagan af Kitty Genovese • Mögulegar skýringar sinnuleysis • Raunverulegar hindranir. Líkamleg áhætta • Hræðslan við að flækjast í málið • Óvæntar aðstæður • Hættan á að verða að athlægi
Rannsókn 1 • Framhaldsskólapiltar á biðstofu ýmist einir eða í hóp og reykur fer að streyma um loftræstiopið • Ef einir þá 75% sem brugðust við • Ef í hóp þá 13% sem brugðust við • Möguleg skýring: • Óttinn við að líta út eins og gungur
Rannsókn 2 • Framhaldsskólapiltar á biðstofu ýmist einir eða í hóp og heyra til konu í næsta herbergi sem dettur og virðist meiðast og vera ósjálfbjarga. • Ef einir þá 70% sem brugðust við • Ef í hóp þá 40% sem brugðust við • Nálægð annarra virðist þannig draga úr hjálpsemi. Ályktanir dregnar af viðbrögðum hinna um að neyðin sé ekki mikil
Rannsókn 3. • Tilraunadýrið í klefa að tala við aðra, ýmist einn, þrjá eða sex. Hljóðkerfi notað og aðeins einn gat talað í einu. • Fyrst lýsir einn þátttakandinn því að hann hafi tilhneigingu til þess að fá flogaveikiköst. • Síðan berast frá honum hljóð eins og hann hafi fengið eitt slíkt.
Rannsókn 3 - Framhald • Niðurstöður á mynd hér til hliðar • Aðstæðurnar eru sannarlega neyðaraðstæður • Skýringin í þessu tilviki virðist því fremur vera að ábyrgð dreifist
Nálægð annarra • Nálægð annarra virðist þannig hafa tvennskonar áhrif: • Aðstæður síður skilgreindar sem neyðaraðstæður þegar fleiri eru saman • Fjöldinn veldur dreifingu ábyrgðar þannig að enginn gerir neitt
Aðrar rannsóknir af sama tagi • Fyrirmyndir skipta máli • Þegar við sjáum hjálpsemi annarra þá hjálpum við líka • Þekking skiptir máli • Þeir sem þekkja niðurstöður þessara rannsókna eru líklegri til þess að hjálpa en aðrir
Félagssálfræði 18. Kafli Seinni hluti
Aðsemd og hlýðni • Óskrifaðar hegðunarreglur • Norm • Hversu sterk áhrif hafa hópar á okkur? • Hversu hlýðin og undanlátssöm erum við?
Áhrif hóps við vafaaðstæður • Sinn er siður í landi hverju • Rannsókn Sherifs • Mynd 18.3 • Við lögum okkur að viðhorfum/sýn/túlkun hópsins
Hópþrýstingur • Rannsókn Ash • Dæmi um áreiti á mynd 18-4 • Myndir af þátttakendum bls. 304 • 74% þátttakenda létu að minnsta kosti einu sinni undan “hópþrýstingi” • Að meðaltali létu þátttakendur undan í 32% tilvika
Hvað býr að baki? • Hræðslan við útskúfun • Hræðslan við að vera öðruvísi • Hræðslan við að önnur afstaða verði túlkuð sem gagnrýni á hópinn • Um leið og einn víkur frá norminu dregur verulega úr aðsemd (úr 32% í 6%) jafnvel þó þessi eini velji ennþá vitlausara svar
Rannsókn Milgrams • Rannsókn á hlýðni við yfirvöld • Þátttakendur sjálfboðaliðar • Rannsókninni lýst sem rannsókn á námi og kennslu • Sviðsettar aðstæður • Þáttakendur áttu að gefa “nemanda” raflost í hvert skipti sem hann svaraði spurningu rangt • Hversu langt voru þátttakendur tilbúnir til að ganga?
Skýringar Milgrams á niðurstöðum • Sjálfhelda • Atburðarás sem fólk missir stjórn á • Óskrifaður samningur • Þátttaka er skuldbinding • Milliliðir • "Fjarlægð" frá fórnarlambinu dregur úr óþægindum • Eftirlit • Vísindamaður sem rekur þátttakendur áfram • Hugmyndafræði • Hugmyndafræði vísinda, virðulegur háskóli
Annað tengt rannsókn Milgrams • Hlýðnirannsóknir í raunverulegri aðstæðum • Mismunur þess sem við segjum og þess sem við gerum
FORTÖLURMÓTUN AFSTÖÐU • Einkenni þeirra sem gengur best að sannfæra okkur um ágæti eigin skoðana: • Trúverðugleiki (byggður á þekkingu) • Aðdráttarafl sem leiðir til samsömunar
Viðmiðunarhópar • Fjölskylda • Skólafélagar • Vinnufélagar/Fjölskylda/Vinir
Áhrif hávaða á frammistöðu Þættir sem máli skipta: • Styrkur • Forspá • Stjórn
Þrengsli Skapa þrengsli félagsleg vandamál? • Ytri þéttni? • Nei • Innri þéttni? • Já, líklega vegna þeirrar heftingar sem í aðstæðum fellst sem aftur veldur ýgi og lærðu hjálparleysi.