1 / 4

12.kafli: svör við hefti

12.kafli: svör við hefti. 1. Erfitt er að tjá huglæga merkingu og það þarf mjög mörg tákn til að skrifa með. 2. Tölustafirnir. 3. Rómverjar þurftu á fljótlegri aðferð við skrift að halda og þróuðu því n.k. léttiskrift sem síðan varð lágstafaletur. Það hefur tengikróka og stafir bogmyndaðir.

raoul
Download Presentation

12.kafli: svör við hefti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 12.kafli: svör við hefti

  2. 1. Erfitt er að tjá huglæga merkingu og það þarf mjög mörg tákn til að skrifa með. 2. Tölustafirnir. 3. Rómverjar þurftu á fljótlegri aðferð við skrift að halda og þróuðu því n.k. léttiskrift sem síðan varð lágstafaletur. Það hefur tengikróka og stafir bogmyndaðir.

  3. 4. Bogar í rómverskum stöfum eru bogadregnir en boginn hefur brot í gotnesku letri. Leggir gotneskra stafa eru langir og með hvössum hornum. Rómverskur bogi er t.d. í gluggum Kópavogskirkju en rómverskur í gluggum Landakotskirkju.

  4. 5. Gotneskt letur. 6. Skrift þar sem ,,band´´ er notað til að skammstafa orð þ.e. strik er sett yfir fyrsta staf orðs og það skammastafað þannig. 7. Í byrjun 15. aldar. 8. Koparstunga. 9. Formskrift.

More Related