1 / 15

Áhrif hagræðingar og sparnaðar í heilbrigðiskerfinu á fjölskyldur Kristín Björnsdóttir

Áhrif hagræðingar og sparnaðar í heilbrigðiskerfinu á fjölskyldur Kristín Björnsdóttir. Stefnumótun í heilbrigðiskerfinu og áhrif hennar á líf kvenna - Morgunverðarfundur á vegum Heilbrigðishóps Feminista félagsins á Grand Hótel í Reykjavík 28. október 2003.

rivka
Download Presentation

Áhrif hagræðingar og sparnaðar í heilbrigðiskerfinu á fjölskyldur Kristín Björnsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif hagræðingar og sparnaðar í heilbrigðiskerfinu á fjölskyldurKristín Björnsdóttir Stefnumótun í heilbrigðiskerfinu og áhrif hennar á líf kvenna - Morgunverðarfundur á vegum Heilbrigðishóps Feminista félagsins á Grand Hótel í Reykjavík 28. október 2003

  2. Hagræðing og sparnaður í heilbrigðiskerfinu • Legutími styttur • Reynt að fyrirbyggja innlögn á stofnanir • Aukin áhersla á göngudeildarþjónustu • Þjónustugjöld tekin upp á fleiri sviðum • Þátttaka sjúklings í kostnaði aukin

  3. Hagræðing í heilbrigðiskerfinu (framh.) • Viðfangsefni heilbrigðis-þjónustunnar endurskilgreind – fleiri viðfangsefni félagslegs eðlis og falla því ekki undir heilbrigðisþjónustu • Aukin áhersla á sjálfshjálp sjúklinga og fjölskyldna

  4. Hagræðing í heilbrigðiskerfinu (framh.) • Áhersla á óbeina þjónustu – styðja til sjálfshjálpar frekar en veita beina aðstoð • Auknar væntingar til almennings um framkvæmd sérhæfðra viðfangsefna • Stóraukin notkun upplýsinga- og fjarskiptatækni. Símaráðgjöf, ráðgjöf veitt um sjónvarp – telehealth care

  5. Afleiðingar fyrir almenning • Umfangsmikil vinna skilgreind utan heilbrigðisþjónustunnar • Aukin útgjöld heimilanna • Ábyrgð á æ stærri þætti þess sem áður taldist heilbrigðisþjónusta er nú hluti af daglegu lífi fjölskyldunnar

  6. Afleiðingar fyrir fjölskyldur Þær breytingar sem orðið hafa á heilbrigðiskerfum Vesturlanda á liðnum árum fela í sér umfangsmikla tilfærslu á ábyrgð á heilsu og vinnu við umönnun frá hinu opinbera til fjölskyldna

  7. Lög um heilbrigðisþjónustu Fyrstu lögin um heilbrigðisþjónustu voru staðfest á Alþingi árið 1973 og tóku gildi 1. janúar árið eftir. Þau hefjast með hinni fleygu setningu: Allir landsmenn skulu eiga rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á til verndar andlegri, líkamlegri og félagslegri heilbrigði (lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 97/1990).

  8. Hvernig eru (nútíma)fjölskyldur? • Samsettar – óhefðbundnar og breytilegar • Einstæðir foreldrar • Atvinnuþátttaka kvenna stóraukin • Langur vinnudagur – krafa um að standa sig í samkeppninni • Samlokukynslóðin

  9. Áhrif innan fjölskyldna Hver tekur að sér hin óformlegu umönnunarstörf í fjölskyldum? • Rannsóknir víða í heiminum sýna að það eru oftar konur sem veita umönnun á heimilum, en þó taka karlmenn víða mikinn þátt (mismunandi eftir löndum og aldri) • Í sumum tilvikum eru það börn sem annast um foreldra eða systkini

  10. Óformleg umönnun – áhrif og afleiðingar • Streita • Álag • Heilbrigðisvandamál – þunglyndi, svefnerfiðleikar, háþrýstingur • Félagsleg vandamál – einangrun, fjárhagslegir erfiðleikar

  11. Áhrif hagræðingar á konur (rannsóknir) • Konur sinna heimilisstörfum snemma eftir að þær útskrift af sjúkrahúsi • Konur fá síður aðstoð heima en karlar • Konur upplifa óformlega umönnun neikvæðar en karlar

  12. Konur og velferðarríkið • Hin Norrænu velferðarríki – jöfn atvinnuþátttaka kynjanna og jöfn laun • Hið opinbera skipuleggur umfangsmikla þjónustu sem er forsenda jafnréttis • Því er afar mikilvægt fyrir konur að varðveita velferðarþjónustu

  13. Siðfræði og velferð • Varðveita og efla frelsi • Við erum öll háð hvort öðru á ákveðnum tímum í lífinu • Til að viðhalda og efla frelsi þarf hið opinbera að styðja aðstandendur – doula • Umönnun er ekki einkamál fjölskyldunnar

  14. Leiðir • Rannsaka þarf afleiðingar hagræðingar með hliðsjón af aðstæðum heima og kynjamun • Efla þjónustu sem kemur til móts við þarfir þeirra sem búa heima • Þjónusta sveigjanleg og fjölbreytt • Tryggja þarf launajafnrétti kvenna og karla

  15. Leiðir • Jafnréttisáætlun í umönnunarmálum • Umönnun þarf að verða hluti af lífi allra • Taka þarf tillit til umönnunarábyrgðar á vinnustöðum – sveigjanlegur vinnutími og vinnuhlutfall - umönnunarleyfi

More Related