90 likes | 289 Views
92. kafli. Runólfur í Dal er vinur Þráins og býður honum í heimsókn. Þráinn ætla að skreppa til Ketils, bróður síns, í Mörk í leiðinni. Þeir eru 8 alvopnaðir og auk þess Hallgerður og Þorgerður. Þeir skutla snauðum konum yfir Markarfljót í leiðinni.
E N D
92. kafli • Runólfur í Dal er vinur Þráins og býður honum í heimsókn. Þráinn ætla að skreppa til Ketils, bróður síns, í Mörk í leiðinni. Þeir eru 8 alvopnaðir og auk þess Hallgerður og Þorgerður. Þeir skutla snauðum konum yfir Markarfljót í leiðinni. • Snauðu konurnar kjafta í Bergþóru hve lengi Þráinn verður í burtu, hún segir sonum sínum og Kára. Allir Njálssynir + Kári vopnast og bíða í Rauðaskriðum (Stóru Dímon). Þráinn og þeir fara niður með Markarfljóti.
92. kafli, frh. • Þráinn dvelst í Dal og í Mörk, snýr svo til baka. Markarfljót er ísi lagt að hluta til. • Skarphéðinn rennir sér fótskriðu og klýfur haus Þráins. Þeir drepa síðan Tjörva og Hrapp en gefa Gunnari Lambasyni og Grana Gunnarssyni grið. Snúa svo heim og segja Njáli tíðindin.
93. kafli • Ketill í Mörk er í klípu - biður Njál um bætur. Hann ætlar að reyna að sansa bræður sína. Það tekst og ákvarðar Njáll ríflegar bætur. • Ketill býður Höskuldi, syni Þráins, fóstur, að ráði Njáls. Lofar að reynast honum sem faðir, þ.á.m. að hefna hans verði hann veginn.
94. kafli • Njáll býður Höskuldi Þráinssyni fóstur. Hann og Njálssynir verða afar góðir vinir.
95. kafli • Flosi Þórðarson ~ Steinvör Halldóttir (dóttir Síðu-Halls) - búa á Svínafelli í Öræfum • Hildigunnur Starkaðardóttir er bróðurdóttir Flosa
96. kafli • Síðu-Hallur ~ Jóreiður _______________________ | | | Þorsteinn Egill Þiðrandi • Bróðir Síðu-Halls er Þorsteinn, faðir Kols. • Holta Þórir (bróðir Njáls)~ kvk _____________________________ | | | Þorgeir skorargeir Þorleifur krákur Þorgrímur hinn mikli
97. kafli • Njáll biður Hildigunnar Starkaðardóttur til handa Höskuldi Þráinssyni, fóstursyni sínum. Hildigunnur vill ekki giftast goðorðslausum manni. En ef Höskuldur hefði goðorð væri hún til í að giftast honum. Njáll biður um 3 vetra frest og reynir svo að kaupa goðorð handa Höskuldi en enginn vill selja.
97. kafli, frh. • Njáll kemur inn stjórnsýslubreytingu á Alþingi þannig að goðorðum er fjölgað og stofnað nýtt goðorð í Hvítanesi (sennilega í Landeyjum) sem Höskuldur fær. (Sjá næstu glæru.) • Höskuldur fær Hildigunnar og þau búa í Ossabæ (Vorsabæ).
97. kafli • Fimmtardómur: Nokkurs konar hæstiréttur sem Njáll lætur stofna. Hann á að skipa 4 x 12 = 48 mönnum en síðan skal ryðja 12 manns úr kvið þannig að málin dæmi 36 manna kviðdómur. • Fyrir voru til 3 fjórðungsdómar, þar sem dæmdu 3 x 12 = 36 manns. • Goðorð voru upphaflega 36, síðan bættust við 3, loks verður að bæta við 9 nýjum goðorðum með tilkomu fimmtardóms. • Sjá nánar skýringar bls. 539 o.áfr.