180 likes | 472 Views
Atvikaskráning og verklagsreglur. Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK. Atvikaskráning, hluti af stærra ferli. Virk – Hringrás gæðastjórnunar Gæðahandbók Frávika, atvika og kvartanaskráningar Innri úttektir Umbætur Tölfræði Vaktari. Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK.
E N D
Atvikaskráning og verklagsreglur Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK
Atvikaskráning, hluti af stærra ferli Virk – Hringrás gæðastjórnunar • Gæðahandbók • Frávika, atvika og kvartanaskráningar • Innri úttektir • Umbætur • Tölfræði • Vaktari Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK
Hvað er gæðakerfi? INNRI ÚTTEKTIR JÁ UMBÆTUR FRÁVIK KVÖRTUN ÁBENDING ATVIK Tölfræði/Vaktari Verkefnastjórnun NEI HANDBÓK Gæðahandbók
Stefnuskjöl Uppbygging gæðhandbókar Verkagsreglur Vinnulýsingar Vinnulýsingar Vinnulýsingar Vinnulýsingar Vinnulýsingar
Af hverju þarf að skrá atvik? • Læknalög 18. gr. • Hafi meðferð heilbrigðisstarfsmanns óvæntan skaða í för með sér skal mál rannsakað til að finna á því skýringar og tryggja eftir því sem kostur er að atvik eigi sér ekki aftur stað • Óvæntur skaði er þegar árangur og afleiðingar meðferðar verða önnur en gert var ráð fyrir í upphafi
Markmið LSH með Atvikaskráningu • Markmiðið með söfnun upplýsinga um atvik sem varða sjúklinga er: • Að afla vitneskju um hvers vegna þau eigi sér stað svo koma megi af stað umbótum til að koma í veg fyrir þau. Leifur Bárðason, gæðastjóri LSH
Væntingar til atvikaskráningar hjá LSH • Lækka kostnað • Fækka mistökum • Auka öryggi Sigríður Þormóðsdóttir, forstöðumaður Innra Eftirlits LSH
Hvers vegna gerast atvik? • Kannanir og rannsóknir hafa sýnt að orsakir atvika og frávika eru í 80 - 90% tilvika vegna galla í “kerfinu” en ekki sök einstaklinganna sem vinna verkið.
Hver er fjöldi atvika? • The United Kingdom Department of Health hefur áætlað að fjöldi atvika sé u.þ.b. 850.000 á ári í UK • Europe´s Working Party on Quality Care in Hospitals áætlar að atvik verði hjá 10. hverjum sjúklingi á sjúkrahúsum í Evrópu Leifur Bárðason, gæðastjóri LSH
LSH Fjöldi koma Áætlaður fjöldi atvika Göngudeild 89.000 8.900 Legudeild 36.000 3.600 Alls 125 .000 12.500 Áætlun LSH
Atvikaskráning • Hvernig er brugðist við atvikum? • Hvernig er atvik skráð? • Hvernig á að tilkynna atvik? • Hverjum á að tilkynna atvik? Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK
Atvikaskráning • Hverjum er tilkynnt um atvik? • Hvernig er unnið úr atviki? • Er einhver eftirfylgni við atviki? • Eru til verklagsreglur um viðbrögð við atviki? Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK
VLR-Atvikaskráning og úrvinnsla Tilgangur og gildissvið: • Tilgangur verklagsreglunnar er að bregðast rétt við þegar atvik á sér stað á stofnuninni og bregðast við þeim samkvæmt úrvinnslu. • Verklagsreglan gildir fyrir öll skráð atvik sem eiga sér stað inni á stofnuninni Ábyrgð: • Gæðastjóri ber ábyrgð á að verklagsreglunni sé viðhaldið og henni framfylgt • Hjúkrunardeildarstjórar bera ábyrgð á að unnið sé samkvæmt verklagsreglunni Framkvæmd: • Þegar atvik hefur átt sér stað, skal hjúkrunarfræðingur eða staðgengill hjúkrunarfræðings meta alvarleika atviks. • Hjúkrunarfræðingur eða staðgengill skal bregðast við samkvæmt mati, s.s. kalla til lækni, hringja á sjúkrabíl, sinna skjólstæðingi á staðnum. • Hjúkrunarfræðingur eða staðgengill skal tilkynna aðstandendum um atvikið innan 1,5 klst. frá atviki. • Skrá atvikið í atvikaskráningu áður en vaktinni líkur • Bregðast við samkvæmt úrvinnslu
Viðbrögð vegna atvikshelstu símanúmer • Vakthafandi læknir 898 9898 • Hjúkrunarforstjóri 888 9999 • Hjúkrunardeildarstjóri 999 8888 • Húsvörður 989 8989 • Muna að hafa samband við aðstandendur Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK
Mat og skráning á ástandi • Líkamsmat • Skrá Blþr., P., GSK, ............ • Meta hjúkrunarþörf og bregðast við • Kalla til nauðsynlega aðstoð ef þarf • Vakthafandi læknir 898 9898 • Hjúkrunarforstjóri 888 9999 • Hjúkrunardeildarstjóri 999 8888 • Húsvörður 989 8989 • Muna að hafa samband við aðstandendur Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK