1 / 18

Atvikaskráning og verklagsreglur

Atvikaskráning og verklagsreglur. Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK. Atvikaskráning, hluti af stærra ferli. Virk – Hringrás gæðastjórnunar Gæðahandbók Frávika, atvika og kvartanaskráningar Innri úttektir Umbætur Tölfræði Vaktari. Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK.

tolla
Download Presentation

Atvikaskráning og verklagsreglur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Atvikaskráning og verklagsreglur Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK

  2. Atvikaskráning, hluti af stærra ferli Virk – Hringrás gæðastjórnunar • Gæðahandbók • Frávika, atvika og kvartanaskráningar • Innri úttektir • Umbætur • Tölfræði • Vaktari Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK

  3. Hvað er gæðakerfi? INNRI ÚTTEKTIR JÁ UMBÆTUR FRÁVIK KVÖRTUN ÁBENDING ATVIK Tölfræði/Vaktari Verkefnastjórnun NEI HANDBÓK Gæðahandbók

  4. Stefnuskjöl Uppbygging gæðhandbókar Verkagsreglur Vinnulýsingar Vinnulýsingar Vinnulýsingar Vinnulýsingar Vinnulýsingar

  5. Af hverju þarf að skrá atvik? • Læknalög 18. gr. • Hafi meðferð heilbrigðisstarfsmanns óvæntan skaða í för með sér skal mál rannsakað til að finna á því skýringar og tryggja eftir því sem kostur er að atvik eigi sér ekki aftur stað • Óvæntur skaði er þegar árangur og afleiðingar meðferðar verða önnur en gert var ráð fyrir í upphafi

  6. Markmið LSH með Atvikaskráningu • Markmiðið með söfnun upplýsinga um atvik sem varða sjúklinga er: • Að afla vitneskju um hvers vegna þau eigi sér stað svo koma megi af stað umbótum til að koma í veg fyrir þau. Leifur Bárðason, gæðastjóri LSH

  7. Væntingar til atvikaskráningar hjá LSH • Lækka kostnað • Fækka mistökum • Auka öryggi Sigríður Þormóðsdóttir, forstöðumaður Innra Eftirlits LSH

  8. Hvers vegna gerast atvik? • Kannanir og rannsóknir hafa sýnt að orsakir atvika og frávika eru í 80 - 90% tilvika vegna galla í “kerfinu” en ekki sök einstaklinganna sem vinna verkið.

  9. Hver er fjöldi atvika? • The United Kingdom Department of Health hefur áætlað að fjöldi atvika sé u.þ.b. 850.000 á ári í UK • Europe´s Working Party on Quality Care in Hospitals áætlar að atvik verði hjá 10. hverjum sjúklingi á sjúkrahúsum í Evrópu Leifur Bárðason, gæðastjóri LSH

  10. LSH Fjöldi koma Áætlaður fjöldi atvika Göngudeild 89.000 8.900 Legudeild 36.000 3.600 Alls 125 .000 12.500 Áætlun LSH

  11. Atvikaskráning • Hvernig er brugðist við atvikum? • Hvernig er atvik skráð? • Hvernig á að tilkynna atvik? • Hverjum á að tilkynna atvik? Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK

  12. Atvikaskráning • Hverjum er tilkynnt um atvik? • Hvernig er unnið úr atviki? • Er einhver eftirfylgni við atviki? • Eru til verklagsreglur um viðbrögð við atviki? Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK

  13. VLR-Atvikaskráning og úrvinnsla Tilgangur og gildissvið: • Tilgangur verklagsreglunnar er að bregðast rétt við þegar atvik á sér stað á stofnuninni og bregðast við þeim samkvæmt úrvinnslu. • Verklagsreglan gildir fyrir öll skráð atvik sem eiga sér stað inni á stofnuninni Ábyrgð: • Gæðastjóri ber ábyrgð á að verklagsreglunni sé viðhaldið og henni framfylgt • Hjúkrunardeildarstjórar bera ábyrgð á að unnið sé samkvæmt verklagsreglunni Framkvæmd: • Þegar atvik hefur átt sér stað, skal hjúkrunarfræðingur eða staðgengill hjúkrunarfræðings meta alvarleika atviks. • Hjúkrunarfræðingur eða staðgengill skal bregðast við samkvæmt mati, s.s. kalla til lækni, hringja á sjúkrabíl, sinna skjólstæðingi á staðnum. • Hjúkrunarfræðingur eða staðgengill skal tilkynna aðstandendum um atvikið innan 1,5 klst. frá atviki. • Skrá atvikið í atvikaskráningu áður en vaktinni líkur • Bregðast við samkvæmt úrvinnslu

  14. Viðbrögð vegna atvikshelstu símanúmer • Vakthafandi læknir 898 9898 • Hjúkrunarforstjóri 888 9999 • Hjúkrunardeildarstjóri 999 8888 • Húsvörður 989 8989 • Muna að hafa samband við aðstandendur Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK

  15. Mat og skráning á ástandi • Líkamsmat • Skrá Blþr., P., GSK, ............ • Meta hjúkrunarþörf og bregðast við • Kalla til nauðsynlega aðstoð ef þarf • Vakthafandi læknir 898 9898 • Hjúkrunarforstjóri 888 9999 • Hjúkrunardeildarstjóri 999 8888 • Húsvörður 989 8989 • Muna að hafa samband við aðstandendur Björg Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur, HVK

  16. FOCAL hópvinnulausnir

More Related