1 / 29

Lífeyrisþegar og almannatryggingar Ásta Júlía Arnardóttir, deildarstjóri

Lífeyrisþegar og almannatryggingar Ásta Júlía Arnardóttir, deildarstjóri. Yfirlit. Hlutverk TR Útreikningur á lífeyrisgreiðslum Endurreikningur og uppgjör Vægi tekna við útreikning greiðslna Helstu breytingar undanfarið Tryggur – þjónustuvefurinn Þjónusta og áherslur Fyrirspurnir.

truly
Download Presentation

Lífeyrisþegar og almannatryggingar Ásta Júlía Arnardóttir, deildarstjóri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífeyrisþegar og almannatryggingar Ásta Júlía Arnardóttir, deildarstjóri

  2. Yfirlit • Hlutverk TR • Útreikningur á lífeyrisgreiðslum • Endurreikningur og uppgjör • Vægi tekna við útreikning greiðslna • Helstu breytingar undanfarið • Tryggur – þjónustuvefurinn • Þjónusta og áherslur • Fyrirspurnir

  3. Hvert er hlutverk TR • Framkvæmdaraðili • Lög um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefni aldraðra • Greiða réttar bætur á réttum tíma • Veita gagnlegar upplýsingar • Góð þjónusta við viðskiptavini • Samvinna við hagsmunasamtök • Veita stjórnvöldum faglega ráðgjöf

  4. Útreikningur réttinda og breytingar

  5. Lífeyrisárið Eftirlit Samanburður á tekjuáætlun og staðgreiðsluskrá fer fram allt árið

  6. Tekjuáætlun Ábyrgð lífeyrisþega að tilgreina allar tekjur

  7. Nánar um árlegan endurreikning Niðurstaða send til lífeyrisþega í lok júlí

  8. Uppgjörsbréf 2006 2010

  9. Réttindi lífeyrisþega

  10. Liður í félagslegu öryggi • Tekjutenging er ákvörðun stjórnvalda hverju sinni • Mikilvægt að kynna sér réttindi • Ekki hægt að draga umsóknir til baka til að ávinna sér betri réttindi síðar

  11. Réttindi 67+ og öryrkja

  12. Greiðsluflokkar

  13. Sérstök uppbót til framfærslu • Með sérstakri uppbót er öllum lífeyrisþegum tryggð ákveðin lágmarksframfærsla á mánuði • 180.000 kr. hjá lífeyrisþegum með heimilisuppbót • 153.500 kr. hjá þeim sem búa ekki einir • Um er að ræða heildartekjur á mánuði • Allar tekjur hafa áhrif og engin frítekjumörk

  14. Frítekjumörk ellilífeyrisþegavegna tekjutryggingar og heimilisuppbótar • Tekjuflokkar eru með mismunandi frítekjumörk • Frítekjumark vegna eigin atvinnutekna er 40.000 kr. á mánuði /480.000 á ári • Frítekjumark lífeyrissjóðstekna er 10.000 kr. á mánuði /120.000 á ári • Frítekjumark vegna fjármagnstekna er 8.220 kr. á mánuði /98.640 á ári

  15. Útreikningur

  16. Vægi tekna við útreikning Úttekt viðbótarlífeyrissparnaðar hefur ekki áhrif á elli/ örorkulífeyri, heimilisuppbót og tekjutryggingu Greiðslur úr lífeyrissjóðum hafa áhrif á ellilífeyri (grunnlífeyri) frá árinu 2009

  17. Réttur á greiðslum fellur niður Ef árstekjur lífeyrisþega eru tæplega 4.000.000 milljónir kr.

  18. Frestun á töku ellilífeyris • Frestun á töku lífeyris hækkar greiðslur um 0,5% á mánuði eða 6% á ári • Getur mest orðið í 5 ár, til 72 ára aldurs • Hækkun kemur á ellilífeyri, tekjutryggingu og heimilisuppbót

  19. Tekjutenging milli hjóna Fjármagnstekjur eru alltaf sameign hjóna samkvæmt lögum almannatrygginga Engin önnur tenging varðandi útreikning bóta er milli hjóna

  20. Viðbótargreiðslur • 20% orlofsuppbót í júlí 2011 • 30% desemberuppbót 2011 • Reiknast á tekjutryggingu og heimilisuppbót

  21. Frekari réttindi • Uppbót lífeyris vegna: • Sjúkrakostnaðar • Umönnunar • Kaupa á heyrnartækjum • Maka/umönnunarbætur ef lækka þarf starfshlutfall vegna veikinda • Bifreiðahlunnindi til hreyfihamlaðra • Búseta erlendis: TR annast samskipti við stofnanir innan EES og Norðurlanda

  22. Dvöl á sjúkrahúsum/ hjúkrunarheimilum Lífeyrir og bætur honum tengdar falla niður ef: • Elli- eða örorkulífeyrisþegi dvelst í 6 mánuði á sjúkrahúsi undanfarna 12 mánuði, þar af samfellt í heilan mánuð í lok tímabilsins. • Ef ljóst er frá upphafi að um varanlega dvöl er að ræða. Gildir frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir upphaf dvalar. • Maki getur sótt um heimilisuppbót á meðan.

  23. Framlenging lífeyrisÞrátt fyrir dvöl á sjúkrahúsi/hjúkrunarheimili • Heimilt við sérstakar aðstæður • Metið út frá eignum, tekjum og kostnaði, sérstaklega hvað varðar húsnæði • Hámarksheimild framlengingar er 6 mánuðir, 3 mánuðir í senn

  24. Leið til að reikna greiðslur Bráðabirgðaútreikningur á tryggur.is – mínar síður út frá uppkasti af tekjuáætlun

  25. Þjónustuleiðir

  26. Tryggur.is – mínar síður Tekjuáætlun Bráðabirgðaútreikningur Forsendur staðgreiðslu Bankareikningar Veita umboð Sinna málum í umboði annarra Fyrirspurnir og ábendingar Andmæli, við uppgjör í júlí Bréf til lífeyrisþega Mánaðarlegir greiðsluseðlar Hvernig? Veflyklar RSK Rafræn skilríki á debetkortum

  27. Þægileg nýjung Lífeyrisþegi veitir umboð til þriðja aðila Á Tryggur.is – mínar síður (einfaldast) Skilar eyðublaði á afgreiðslustað Umboðsmaður viðskiptavinar Tengist inn á Tryggur.is – mínar síður Kennitala umboðsmanns Veflykill umboðsmanns Fær val um að sinna; eigin málum málefnum eins umbjóðenda sinna Velur umbjóðanda og vinnur sem hann þar til hann skráir sig út

  28. Sækja þarf um allar greiðslur til Tryggingastofnunar

  29. Fyrirspurnir

More Related