290 likes | 435 Views
Lífeyrisþegar og almannatryggingar Ásta Júlía Arnardóttir, deildarstjóri. Yfirlit. Hlutverk TR Útreikningur á lífeyrisgreiðslum Endurreikningur og uppgjör Vægi tekna við útreikning greiðslna Helstu breytingar undanfarið Tryggur – þjónustuvefurinn Þjónusta og áherslur Fyrirspurnir.
E N D
Lífeyrisþegar og almannatryggingar Ásta Júlía Arnardóttir, deildarstjóri
Yfirlit • Hlutverk TR • Útreikningur á lífeyrisgreiðslum • Endurreikningur og uppgjör • Vægi tekna við útreikning greiðslna • Helstu breytingar undanfarið • Tryggur – þjónustuvefurinn • Þjónusta og áherslur • Fyrirspurnir
Hvert er hlutverk TR • Framkvæmdaraðili • Lög um almannatryggingar, félagslega aðstoð og málefni aldraðra • Greiða réttar bætur á réttum tíma • Veita gagnlegar upplýsingar • Góð þjónusta við viðskiptavini • Samvinna við hagsmunasamtök • Veita stjórnvöldum faglega ráðgjöf
Lífeyrisárið Eftirlit Samanburður á tekjuáætlun og staðgreiðsluskrá fer fram allt árið
Tekjuáætlun Ábyrgð lífeyrisþega að tilgreina allar tekjur
Nánar um árlegan endurreikning Niðurstaða send til lífeyrisþega í lok júlí
Uppgjörsbréf 2006 2010
Liður í félagslegu öryggi • Tekjutenging er ákvörðun stjórnvalda hverju sinni • Mikilvægt að kynna sér réttindi • Ekki hægt að draga umsóknir til baka til að ávinna sér betri réttindi síðar
Sérstök uppbót til framfærslu • Með sérstakri uppbót er öllum lífeyrisþegum tryggð ákveðin lágmarksframfærsla á mánuði • 180.000 kr. hjá lífeyrisþegum með heimilisuppbót • 153.500 kr. hjá þeim sem búa ekki einir • Um er að ræða heildartekjur á mánuði • Allar tekjur hafa áhrif og engin frítekjumörk
Frítekjumörk ellilífeyrisþegavegna tekjutryggingar og heimilisuppbótar • Tekjuflokkar eru með mismunandi frítekjumörk • Frítekjumark vegna eigin atvinnutekna er 40.000 kr. á mánuði /480.000 á ári • Frítekjumark lífeyrissjóðstekna er 10.000 kr. á mánuði /120.000 á ári • Frítekjumark vegna fjármagnstekna er 8.220 kr. á mánuði /98.640 á ári
Vægi tekna við útreikning Úttekt viðbótarlífeyrissparnaðar hefur ekki áhrif á elli/ örorkulífeyri, heimilisuppbót og tekjutryggingu Greiðslur úr lífeyrissjóðum hafa áhrif á ellilífeyri (grunnlífeyri) frá árinu 2009
Réttur á greiðslum fellur niður Ef árstekjur lífeyrisþega eru tæplega 4.000.000 milljónir kr.
Frestun á töku ellilífeyris • Frestun á töku lífeyris hækkar greiðslur um 0,5% á mánuði eða 6% á ári • Getur mest orðið í 5 ár, til 72 ára aldurs • Hækkun kemur á ellilífeyri, tekjutryggingu og heimilisuppbót
Tekjutenging milli hjóna Fjármagnstekjur eru alltaf sameign hjóna samkvæmt lögum almannatrygginga Engin önnur tenging varðandi útreikning bóta er milli hjóna
Viðbótargreiðslur • 20% orlofsuppbót í júlí 2011 • 30% desemberuppbót 2011 • Reiknast á tekjutryggingu og heimilisuppbót
Frekari réttindi • Uppbót lífeyris vegna: • Sjúkrakostnaðar • Umönnunar • Kaupa á heyrnartækjum • Maka/umönnunarbætur ef lækka þarf starfshlutfall vegna veikinda • Bifreiðahlunnindi til hreyfihamlaðra • Búseta erlendis: TR annast samskipti við stofnanir innan EES og Norðurlanda
Dvöl á sjúkrahúsum/ hjúkrunarheimilum Lífeyrir og bætur honum tengdar falla niður ef: • Elli- eða örorkulífeyrisþegi dvelst í 6 mánuði á sjúkrahúsi undanfarna 12 mánuði, þar af samfellt í heilan mánuð í lok tímabilsins. • Ef ljóst er frá upphafi að um varanlega dvöl er að ræða. Gildir frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir upphaf dvalar. • Maki getur sótt um heimilisuppbót á meðan.
Framlenging lífeyrisÞrátt fyrir dvöl á sjúkrahúsi/hjúkrunarheimili • Heimilt við sérstakar aðstæður • Metið út frá eignum, tekjum og kostnaði, sérstaklega hvað varðar húsnæði • Hámarksheimild framlengingar er 6 mánuðir, 3 mánuðir í senn
Leið til að reikna greiðslur Bráðabirgðaútreikningur á tryggur.is – mínar síður út frá uppkasti af tekjuáætlun
Tryggur.is – mínar síður Tekjuáætlun Bráðabirgðaútreikningur Forsendur staðgreiðslu Bankareikningar Veita umboð Sinna málum í umboði annarra Fyrirspurnir og ábendingar Andmæli, við uppgjör í júlí Bréf til lífeyrisþega Mánaðarlegir greiðsluseðlar Hvernig? Veflyklar RSK Rafræn skilríki á debetkortum
Þægileg nýjung Lífeyrisþegi veitir umboð til þriðja aðila Á Tryggur.is – mínar síður (einfaldast) Skilar eyðublaði á afgreiðslustað Umboðsmaður viðskiptavinar Tengist inn á Tryggur.is – mínar síður Kennitala umboðsmanns Veflykill umboðsmanns Fær val um að sinna; eigin málum málefnum eins umbjóðenda sinna Velur umbjóðanda og vinnur sem hann þar til hann skráir sig út
Sækja þarf um allar greiðslur til Tryggingastofnunar