110 likes | 239 Views
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf. Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010. Markmið. Þróa aðferðir og vinnubrögð sem miða að því að efla áhuga nemenda á eldra stigi í námi sínu ... gera nemendur meðvitaðri um nám sitt og námsviðhorf ... eflist sem námsmenn. Hugmyndin.
E N D
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010
Markmið • Þróa aðferðir og vinnubrögð sem miða að því að efla áhuga nemenda á eldra stigi í námi sínu • ... gera nemendur meðvitaðri um nám sitt og námsviðhorf ... eflist sem námsmenn
Hugmyndin Starfendarannsókn / þróunarverkefni Mat – ígrundun Umbótaáætlun ‘Aætlun hrint í framkvæmd
Í hverju felst þróunarverkefni? • Markmið (tengd umbótum) • Skilgreindar leiðir • Formlegt mat á því hvernig til tekst • Skýrsla (sem aðrir geta lært af) • Dæmi um verkefni / skýrslur: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/throunarverkefni.html
Hvers vegna? • Efla markvisst umbótastarf í skólanum • Ræða málin – skiptast á skoðunum – skilja hvert annað betur – hjálpast að • Jafningjastuðningur, teymisvinna • Þróa og prófa hugmyndir (saman) • Læra meira hvert af öðru • Miðla hugmyndum og reynslu (... sýna betur það sem við erum að gera ...) • Uppgötva eigin styrk (... við erum að vinna gott starf ...) • Byggja upp hugmyndabanka – miðla góðum hugmyndum • Skóli sem námssamfélag – kennsla sem sérfræðistarf
Rannsókn Amalíu Björnsdóttur, Barkar Hansen og Baldurs Kristjánssonar • Námsáhugi nemenda í grunnskólum: • Hver er hann að mati nemenda og foreldra? • Hvernig breytist hann eftir aldri og kyni? (Tímarit um menntarannsóknir, 2008) • Átta heildstæðir grunnskólar, 2007–2008, • 1., 3., 7. og 9. bekkur • Viðhorf nemenda og foreldra
Gilda þessar niðurstöður fyrir Heiðarskóla? • Áhugi nemenda minnkar eftir því sem ofar dregur • Stúlkur eru áhugasamari en drengir (Umhugsunarvert er að fleiri drengir missa áhugann fyrr hér á landi en í sambærilegum rannsóknum í öðrum löndum) • Áhugi á list- og verkgreinum minnkar mjög á unglingastigi – umfram aðrar greinar
Að „vinna með” sjálfan sig • Kennarinn sem fyrirmynd (smitandi áhugi) • Að leggja sig fram um að kynnast áhugamálum og hugðarefnum nemenda
Hvaða leiðir koma helst til greina? • Breyta samskiptum? • Breyta námsmati? • Aukin námsaðgreining / einstaklingsmiðun? • Hafa nemendur meira með í ráðum? • Nota kveikjur? • Auka val? • Áhugasviðsverkefni? • Breyta kennsluaðferðum? • Fjölbreytni • Aðferðir sem virkja nemendur • Breyta námsumhverfi? • Breyta námsefni? • Nýta kennslutækni – ólíka miðla?
Dæmi um aðferðir við að bæta kennslu • Hugsun - ígrundun (!) • Samræður / samvinna • Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) • Fylgjast með kennslu • Lestur handbóka – fagrita • Prófa mismunandi aðferðir skipulega • Upptökur • Viðhorfakannanir • Rannsóknir