120 likes | 407 Views
3. kafli. Jarðskjáftar og brotalínur. Mannskæðar náttúruhamfarir. Staður Ár Mannfall Shen-shu, Kína 1556 830.000 Tang-shan, Kína 1976 700.000 Kalkútta, Indland 1737 300.000 Kansu, Kína 1920 180.000 Messína, Ítalía 1908 160.000
E N D
3. kafli Jarðskjáftar og brotalínur
Mannskæðar náttúruhamfarir • Staður Ár Mannfall • Shen-shu, Kína 1556 830.000 • Tang-shan, Kína 1976 700.000 • Kalkútta, Indland 1737 300.000 • Kansu, Kína 1920 180.000 • Messína, Ítalía 1908 160.000 • Tokýó og Yokohama, Japan 1923 143.000 • Chihli, Kína 1290 100.000 • Peking, Kína 1731 100.000 • Napólí, Ítalía 1693 93.000 • Shemakha, Azerbajdzhan 1667 80.000
Hvað veldur jarðskjáftum? • Jarðskjálftar geta orðið að af völdum: • Eldgosa, sprenginga eða hruns • Þrýstings á brotalínum á flekamörkum. Allir skæðustu jarðskjáftar jarðar verða á slíkum svæðum. (San Andreas sprungan, Suðurlandsskjáftarnir.
Upptök jarðskjáfta • Skjálftaupptök: • Upptökustaður jarðskjálftans. Oft á talsverðu dýpi (algengt 1 – 20 km, allt að 700 km) • Skjáftamiðja: • Staður á yfirborði jarðar yfir upptökustað skjálftans.
Jarðskjáftabylgjur • Rúmbylgjur • P-bylgjur. (primary waves). Ferðast hraðast, mælast fyrstar. Hreyfingin líkist samþjöppun sem verður við högg. Svona bylgjur nefnast langbylgjur. • Dæmigerður hraði í jarðskorpunni er 6 km/s, en 8 – 13 km/s í föstu bergi möttuls. • Komast í gegnum bráðið berg. Einu jarðskjáftabylgur sem geta það.
Jarðskjáftabylgjur frh. • S-bylgjur (secondary waves). • Fara hægar en P-bylgjur, og koma fram eftir þeim á jarðskjáftamælum. Koma fram sem titringur í berginu. Sveiflan er upp og niður, e.k. Bylgjuhreifing. Bylgjur af þessu tagi nefnast þverbylgjur. Þær stöðvast á bráðnu bergi, og komast því ekki gegnum ytri kjarna eða kvikuhólf undir meginelstöðvum.
Jarðskjálftabylgjur frh. • Yfirborðsbylgjur • R-bylgja (Raylaigh-bylgja). • Yfirborðið gengur í bylgjum eins og bylgjuhreyfingar sjávar • L-bylgja (Love-bylgja) • Yfirborðið sveiflast til hægri og vinstri. Dofna hægar með aukinni fjarlægð frá upptökustað. Valda oft mestu tjóni.
Jarðskjáftamælingar • Eldri gerðir mæla byggja á því að penni er látinn skrifa á pappír. Pappírnum er vafið um rúllu sem snýst. • Penninn er tengdur þungu lóði • Þegar jarðskjálfti ríður yfir hristist rúllan en penninn helst kyrr og skráir þannig hreyfinguna á blaðið
Jarðskjáftamælingar frh. • Hægt er að reikna út fjarlægð jarðskjálfta frá skjálftamæli með því að nota mismunandi komutíma P- og S bylgna.
Stærð jarðskjáfta • Algengast er að mæla stærðir jarðskjálfta út frá logaritmiskum skala á kvarða sem nær frá 0 – 9, - Richterskvarði. • Við hvert stig á Richterkvarða sem jarðskjálftinn er öflugri eykst orka hans ca 30 sinnum (þrítugfallt).
Djúpir eða grunnir skjálftar Lítill grunnur skjálfti getur haft mikil áhrif á takmörkuðu svæði. Stór djúpur skjálfti getur haft mikil áhrif á stóru svæði.