150 likes | 319 Views
ASTMI EINKENNI MEÐFERÐ. Það er álíka fáfengilegt að kenna drukknandi manni að bjarga sjálfum sér eins og að kenna sjúklingi í bráðu astmakasti öndunartækni . EFNI. Hvað er astmi? Hvað hefur helst áhrif á astma? Hvernig er astmi meðhöndlaður? Hvað getur astmasjúklingur gert sjálfur?. ASTMI.
E N D
ASTMIEINKENNI MEÐFERÐ Það er álíka fáfengilegt að kenna drukknandi manni að bjarga sjálfum sér eins og að kenna sjúklingi í bráðu astmakasti öndunartækni
EFNI Hvað er astmi? Hvað hefur helst áhrif á astma? Hvernig er astmi meðhöndlaður? Hvað getur astmasjúklingur gert sjálfur?
ASTMI • Tíðni astma tvöfaldast á síðustu tíu árum • Í sumum löndum eitt af hverjum sjö börnum með astma • Fylgir aukinni tíðni ofnæmis • Orsakir ekki alltaf kunnar • Umhverfið stór orsakaþáttur
ASTMI • “Áreitið þarf ekki að vera sérstakur ofnæmisvaldur eða kemisk efni á vinnustað. • Ósértækt áreiti (þ.e. binst ekki mótefnum) svo sem mikil líkamleg áreynsla getur komið af stað viðbrögðunum.
SKILGREINING Á ASTMA • Aukin viðbrögð í barka og berkjum lugna við ýmisskonar áreiti sem geta leitt til útbreiddra þrengsla í loftvegum • Samruni ofnæmisvalds og IgE (mótefni) getur komið af stað einkennum • gengur tilbaka af sjálfu sér • við meðferð • getur tekið nokkrar mín.daga eða vikur
ASTMI • Aukin áhersla lögð á ósértæka auðreitni í berkjum sem eina af nauðsynlegum forsendum astma. • Margar nýlegar ransóknir beinast að því að skilja þetta samspil
ASTMI • “Öldum saman var því miður litið á astma sem sálrænanan sjúkdóm fyrst og fremst”.
ORSAKAVALDAR • Hitastig í umhverfinu: • Skólalóðinni • Skólastofunni • Of mikill hiti>astmaeinkenni • Miklar veðrabreytingar • út úr heiti skólastofu út í frost>einkenni • hugleiða stofuhita • hugleiða klæðnað barnsins
HLUTFALL BARNA MEÐ ASTMA • U.þ.b. 80% af börnum með astma hafa ofnæmi • 20%-30% af fullorðnum með astma hafa ofnæmi • ofnæmi því yfirleitt ekki talin orsök astma hjá fullorðnum • Talið er að um 4%-5% Íslendinga þjáist af astma (margir þekkja ekki einkennin)
SKÓLAR OG ASTMI • Flest bendir til þess að 5% barna á skólaaldri á Íslandi hafi astma • Meðferð á astma hjá skólabörnum á meðan þau eru í skólanum oft í algjörum ólestri • Margir skólar hafa enga skýra stefnu í umönnun astmaveikra barna • Kennara skortir þekkingu á eink./meðferð
SKÓLAR OG ASTMI • Kennarar vita ekki: • hvaða börn eru astmaveik • hvar lyfin eru geymd • hver leiðbeinir börnunum • hvort til eru reglur um það hvernig bregðast skuli við ef blísturshljóð heyrast hjá barninu • börnin eiga oft í erfiðleikum með að nálgast lyfin þegar þau þurfa á þeim að halda
EINKENNI SEM GETA VERIÐ MERKI UM ASTMA • Hósti eða andþrengsli við áreynslu • Þrálátur hósti eða kvef • Ef hósti eða andþrengsli trufla nætursvefn • Ef lugnakvillar eru tíðir eða bronkitis
GRUNDVALLARMARKMIÐ MEÐFERÐAR • Fækka dauðsföllum • Breyta eðlilegum sjúkdómsferli • Fækka bráðaköstum • Draga úr áhrifum sjúkdóms á daglegt líf
RANNSÓKNARNIÐURSTÖÐUR SEM VEKJA SPURNINGAR • Fleiri einstaklingar hafa einkenni frá öndunarfærum í Svíþjóð en á Íslandi. mestur er munurinn á norkun astmalyfja, því 5,3% notuðu þau í Svíþjóð en 2,4% á Íslandi. Sú spurning vaknar því, hvort astmi sé vangreindur og of lítið meðhöndlaður á Íslandi eða hvort astmalyf séu hugsanlega ofnotuð í Svíþjóð.
LEIÐBEININGAR VIÐ ÚÐATÆKI • Fjarlægið lokið • Hristið tækið • Andaðu hægt frá þér • Um leið og þú andar hægt inn, þrýstu niður dósinni (ef það á við) og haltu áfram að anda djúpt að þér. • Bíddu í u.þ.b. 30 sekúndur áður en þú endurtekur.