1 / 15

ASTMI EINKENNI MEÐFERÐ

ASTMI EINKENNI MEÐFERÐ. Það er álíka fáfengilegt að kenna drukknandi manni að bjarga sjálfum sér eins og að kenna sjúklingi í bráðu astmakasti öndunartækni . EFNI. Hvað er astmi? Hvað hefur helst áhrif á astma? Hvernig er astmi meðhöndlaður? Hvað getur astmasjúklingur gert sjálfur?. ASTMI.

darena
Download Presentation

ASTMI EINKENNI MEÐFERÐ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ASTMIEINKENNI MEÐFERÐ Það er álíka fáfengilegt að kenna drukknandi manni að bjarga sjálfum sér eins og að kenna sjúklingi í bráðu astmakasti öndunartækni

  2. EFNI Hvað er astmi? Hvað hefur helst áhrif á astma? Hvernig er astmi meðhöndlaður? Hvað getur astmasjúklingur gert sjálfur?

  3. ASTMI • Tíðni astma tvöfaldast á síðustu tíu árum • Í sumum löndum eitt af hverjum sjö börnum með astma • Fylgir aukinni tíðni ofnæmis • Orsakir ekki alltaf kunnar • Umhverfið stór orsakaþáttur

  4. ASTMI • “Áreitið þarf ekki að vera sérstakur ofnæmisvaldur eða kemisk efni á vinnustað. • Ósértækt áreiti (þ.e. binst ekki mótefnum) svo sem mikil líkamleg áreynsla getur komið af stað viðbrögðunum.

  5. SKILGREINING Á ASTMA • Aukin viðbrögð í barka og berkjum lugna við ýmisskonar áreiti sem geta leitt til útbreiddra þrengsla í loftvegum • Samruni ofnæmisvalds og IgE (mótefni) getur komið af stað einkennum • gengur tilbaka af sjálfu sér • við meðferð • getur tekið nokkrar mín.daga eða vikur

  6. ASTMI • Aukin áhersla lögð á ósértæka auðreitni í berkjum sem eina af nauðsynlegum forsendum astma. • Margar nýlegar ransóknir beinast að því að skilja þetta samspil

  7. ASTMI • “Öldum saman var því miður litið á astma sem sálrænanan sjúkdóm fyrst og fremst”.

  8. ORSAKAVALDAR • Hitastig í umhverfinu: • Skólalóðinni • Skólastofunni • Of mikill hiti>astmaeinkenni • Miklar veðrabreytingar • út úr heiti skólastofu út í frost>einkenni • hugleiða stofuhita • hugleiða klæðnað barnsins

  9. HLUTFALL BARNA MEÐ ASTMA • U.þ.b. 80% af börnum með astma hafa ofnæmi • 20%-30% af fullorðnum með astma hafa ofnæmi • ofnæmi því yfirleitt ekki talin orsök astma hjá fullorðnum • Talið er að um 4%-5% Íslendinga þjáist af astma (margir þekkja ekki einkennin)

  10. SKÓLAR OG ASTMI • Flest bendir til þess að 5% barna á skólaaldri á Íslandi hafi astma • Meðferð á astma hjá skólabörnum á meðan þau eru í skólanum oft í algjörum ólestri • Margir skólar hafa enga skýra stefnu í umönnun astmaveikra barna • Kennara skortir þekkingu á eink./meðferð

  11. SKÓLAR OG ASTMI • Kennarar vita ekki: • hvaða börn eru astmaveik • hvar lyfin eru geymd • hver leiðbeinir börnunum • hvort til eru reglur um það hvernig bregðast skuli við ef blísturshljóð heyrast hjá barninu • börnin eiga oft í erfiðleikum með að nálgast lyfin þegar þau þurfa á þeim að halda

  12. EINKENNI SEM GETA VERIÐ MERKI UM ASTMA • Hósti eða andþrengsli við áreynslu • Þrálátur hósti eða kvef • Ef hósti eða andþrengsli trufla nætursvefn • Ef lugnakvillar eru tíðir eða bronkitis

  13. GRUNDVALLARMARKMIÐ MEÐFERÐAR • Fækka dauðsföllum • Breyta eðlilegum sjúkdómsferli • Fækka bráðaköstum • Draga úr áhrifum sjúkdóms á daglegt líf

  14. RANNSÓKNARNIÐURSTÖÐUR SEM VEKJA SPURNINGAR • Fleiri einstaklingar hafa einkenni frá öndunarfærum í Svíþjóð en á Íslandi. mestur er munurinn á norkun astmalyfja, því 5,3% notuðu þau í Svíþjóð en 2,4% á Íslandi. Sú spurning vaknar því, hvort astmi sé vangreindur og of lítið meðhöndlaður á Íslandi eða hvort astmalyf séu hugsanlega ofnotuð í Svíþjóð.

  15. LEIÐBEININGAR VIÐ ÚÐATÆKI • Fjarlægið lokið • Hristið tækið • Andaðu hægt frá þér • Um leið og þú andar hægt inn, þrýstu niður dósinni (ef það á við) og haltu áfram að anda djúpt að þér. • Bíddu í u.þ.b. 30 sekúndur áður en þú endurtekur.

More Related