100 likes | 221 Views
Samband íslenskra sveitarfélaga. Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður. Lúðvík E. Gústafsson, verkefnisstjóri. Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður.
E N D
Samband íslenskra sveitarfélaga Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Lúðvík E. Gústafsson, verkefnisstjóri Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Það heyrist nokkuð oft að regluverk ESB á sviði úrgangsmála sem innleiða þarf í íslenskt regluverk hæfi ekki íslenskum aðstæðum, eða m.ö.o. að regluverkið eigi að taka mið af íslenskum aðstæðum. Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Útgangspunktur Megináherslur sambandsins, samþykktar 2009: Löggjöf og skipulag úrgangsmála á hverjum tíma stuðli að sjálfbærri meðhöndlun úrgangs, en taki jafnframt mið af íslenskum aðstæðum Þessi áhersla var tekin inn í drög að stefnumótun Sambands ísl. sveitarfélaga 2011 - 2014, til umfjöllunar á landsþingi sveitarfélaga 25. mars sl. Í vinnuhópum landsþingsins kom fram gagnrýni á þessa afstöðu. Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Hvað er átt við „íslenskar aðstæður”? • Fámenni • Langar flutningsleiðir • Erfitt veðurfar, a.m.k. hluta af árinu • Urðaður úrgangur brotnar seint niður • Minni mengunarhætta, viðtakinn þolir mun meira álag Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Er átt við að kröfur sem fram koma í reglum ESB séu of strangar? Kallar regluverið á framkvæmdir sem eru alltof dýrar miðað við væntanlegan ávinning fyrir umhverfið? Er verið að biðja um afslátt frá kröfum? Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Gagnrýnisraddir benda á að vísan í „íslenskar aðstæður” þýði raun beiðni um minni kröfur en: • Ástæðulaust sé að biðja um serstakar reglur, við eigum að uppfylla sömu kröfur eins og allir aðrir • Ekki spara peninga á kostnað umhverfisverndar Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Dæmi um meðhöndlun úrgangs þar sem umræðan hefur m.a. snúist um íslenskar aðstæður • Díoxín og sorpbrennslur • Hauggasmyndun á urðunarstöðum • Botnþétting urðunarstaða Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Ný rammalöggjöf ESB um úrgang kveður á um að: • Megintilgangur sérhverrar stefnu um meðhöndlunar úrgangs sé að draga úr neikvæðum áhrifum myndunar og meðhöndlunar úrgangs á heilsu fólks og umhverfið • Aðildarríki skulu grípa til aðgerða sem hvetja menn til að velja þær leiðir sem skila mestum umhverfislegum ávinningi. Það getur haft í för með sér að einstakar tegundir úrgangs meðhöndlast öðruvísi en skv. forgangsröðun, með beitingu lífsferilshugsunar. Það er ekki spurning heldur það er krafa á löggjafann að miða regluverkið við íslenskar aðstæður! Aðalfundur FENÚR 2011
Að meðhöndla úrgang við íslenskar aðstæður Að taka mið af íslenskum aðstæðum þýðir sameiginlegt átak undir stjórn opinberra aðila til að vinna m.a. að: Rannsaka afleiðingar á meðhöndlun úrgangs (hauggasmyndun, útbreiðsla sigvatns og mengunarhætta á því) Búa til löggjöf sem ekki er misvísandi Finna sameiginlega lausnir til að koma afurðum úr endurvinnslu úrgangs í notkun þar sem það á við Aðalfundur FENÚR 2011
Úrgangsmeðhöndlun í fallegri umgjörð Aðalfundur FENÚR 2011