1 / 13

Líf eftir starfslok - kvíðvænlegt eða eftirsóknavert?

Líf eftir starfslok - kvíðvænlegt eða eftirsóknavert?. Berglind Magnúsdóttir,sálfræðingur Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs Íslands 9. febrúar 2006. Eftirlaunaaldur!!!!. Bismarck valdi 65 ára sem viðmið fyrir öldrun þegar hann ákvað að á þeim aldri ætti fólk að hætta að vinna.

duer
Download Presentation

Líf eftir starfslok - kvíðvænlegt eða eftirsóknavert?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Líf eftir starfslok- kvíðvænlegt eða eftirsóknavert? Berglind Magnúsdóttir,sálfræðingur Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs Íslands 9. febrúar 2006

  2. Eftirlaunaaldur!!!! • Bismarck valdi 65 ára sem viðmið fyrir öldrun þegar hann ákvað að á þeim aldri ætti fólk að hætta að vinna. • Þetta var árið 1880, þá var meðalaldur fólks 45 ára

  3. Æviskeiðin í lífi okkar • Æskuár • Unglingsár • Fyrri fullorðinsár (18-40) • Miðaldur (40-60) • Seinni fullorðinsár (60 ára og eldri) • ???

  4. Þroski og þróun eðastöðnun og hnignun • Þróunartilgátan • Jákvæð mynd af öldrun, þar sem horft er til þess að með háum aldri öðlist einstaklingurinn hámarks þroska og greind • Hnignunartilgátan • Neikvæð mynd af öldrun þar sem horft er til þess að með háum aldri tapi einstaklingurinn fyrri getu og greind Hvorugt gefur raunhæfa mynd

  5. Hnignunartilgátan • Tímabil skerðingar og hömlunar • Líffræðilega • Andlega • Félagslega • Staðhæfingar eins og: • “fólk á aldrinum 65-80 ára getur ekki lifað því lífi sem það vill vegna heilsufarsástands”

  6. Starfslok Við starfslok upplifum við eina mestu stöðubreytingu sem verður á seinni hluta fullorðins ára

  7. Gildi vinnunnar fyrir okkur • Tekjur • Mannleg samskipti • Andlegar þarfir • Sjálfsímynd okkar • Ramma fyrir hið daglega líf Lífsbreyting sem krefst aðlögunnar

  8. Hætta að vinna Flytja í annað húsnæði Flytja í nýtt hverfi Hætta í félagsmálum Ein lífsbreyting í einu

  9. Hver er upplifun fólks af starfslokum ? • Fólk er ánægðara ef það hættir á þeim tíma sem það sjálft hefur ætlað sér að hætta á. • Þeir sem undirbúa starfslok sín eru ánægðari með þau en þeir sem ekki undirbúa þau. • Þeir sem vinna eitthvað eftir hin eiginlegu starfslok telja að árin eftir starfslok betri en þau sem á undan komu. • Einu til tveimur árum eftir starfslok eru flestir sáttir.

  10. Lífsþróunarferli • Styrkleikar okkar á yngri árum koma að góðu gagni á efri árum • Þær aðferðir sem við höfum notað í gegnum lífið til að takast á við erfiðleika, stress, álag koma að góðu gagni á efri árum • Hegðun og viðhorf á yngri árum hafa áhrif á lif okkar á efri árum

  11. Hvers vegna sveigjanleg starfslok? • Vegna þeirrar aðlögunar sem nauðsynleg er við starfslok • Vegna þess að þeir sem starfa eitthvað eftir eiginleg starfslok eru ánægðari en þeir sem ekki gera það • Vegna þess að við fáum þá notið lengur reynslu stór hóps fólks

  12. Hvers vegna eftirsóknaverð? • Við vitum í dag að ein mesta áskorun á seinni fullorðinsárum er hvernig við ætlum að verja eftirlaunaárum okkar • Við vitum í dag að virkni andleg sem líkamleg skiptir miklu máli á seinni fullorðinsárum • Hvað getu okkar varðar • Lífsgæði

  13. “Að hætta að vinna er LIST það krefst þess að maður sé SKAPANDI að geta skapað sér líf án vinnu” Nelson Mandela Janúar 2000

More Related