1 / 14

Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar

Vér lærum ekki til að verða lærðir, heldur til að verða góðir Hver er stefna sveitarfélaganna í málefnum grunnskólans?. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar. Hvað hefur breyst eftir yfirfærsluna?. Hverjir finna mun? Sveitarstjórnarmenn Kennarar, skólafólk

ivo
Download Presentation

Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vér lærum ekki til að verða lærðir, heldur til að verða góðirHver er stefna sveitarfélaganna í málefnum grunnskólans? Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar

  2. Hvað hefur breyst eftir yfirfærsluna? Hverjir finna mun? • Sveitarstjórnarmenn • Kennarar, skólafólk • Íbúarnir, notendur þjónustunnar • Íbúarnir sem skattgreiðendur

  3. Sveitarstjórnarmenn • Nýir starfsmenn, samstarfsaðilar, samskipti • Einsetning grunnskóla • Sérfræðiþjónustan „kom heim“ • Allur rekstur – og kostnaður! • Heildstæðari mynd í rekstri/stjórnun • Nógu langt gengið? Hvert er svigrúmið? • Minnstu sveitarfélögin – vald/stjórnun skólans?

  4. Kennarar, skólafólk • Nýr vinnuveitandi, samstarfsaðili • Einnig áhrif kjarasamninga og lagasetningar • Meira (og meira) en kennsla • Aukin skýrslugerð og upplýsingagjöf skóla • Heildstæðari og sveigjanlegri stjórnun (aðstaða) • Sveitarfélagið betra viðureignar!

  5. Íbúarnir, notendur þjónustunnar • Þjónustan er nær, fleiri/betri leiðir til óbeinna áhrifa • Stjórnunin er nær, sveigjanlegri og vonandi markvissari • Einsetningin – heilsdagsskóli • Meiri áhersla á sérkennslu, stuðning, sérstök úrræði • Bein áhrif/þátttaka?

  6. Íbúarnirsem skattgreiðendur • Kostar þjónustan meira? • Veldur hver á heldur... • En, mitt mat; já! – ástæður......

  7. Hvernig sinnir skólinn best þörfum þess samfélags sem hann þjónar? • Hlutverk grunnskóla; menntastofnun - þjónustustofnun • Kröfur til skólanna hafa aukist; samfélagið breytist – kallar á aðlögun skólanna • Hlutverk, stefna og metnaður sveitarfélaga að þjóna samfélaginu sem best

  8. 1. „...fyrir fólkið” • Þjónustan er fyrir fólkið • Ekki gömul klisja • Skóli og aðrar þjónustustofnanir mega ekki daga uppi, verða „ríki í ríkinu“

  9. 2. Hver nemandi á eigin forsendum • Að nálgast hvern nemanda út frá hans eigin forsendum = mesta áskorun skólanna í dag • Hver nemandi á rétt á kennslu við hæfi • Stefna sveitarfélaga að hámarka árangurinn! – einkunnir, þroski, færni, vellíðan ... • Meira um einstaklingsmiðað nám, markmiðs-setningu, ábyrgð á eigin námi, hópavinnu • Blöndun milli árganga - bekkjadeilda

  10. 3. Samstarf heimila og skóla • Lykillinn að bættum árangri • Brýnasta verkefnið í dag • Nám / uppeldi og ábyrgð foreldra • Verið að „rækta fólk“ – sveitarfélögin hlúi að • Hverju breytti yfirfærslan? ... fórum ekki alla leið • Úrræði grunnskólalaga – aðrar leiðir til að auka metnað • Að fá umræðu skólans „nær“ foreldrum

  11. 4. Að styðja og efla foreldra • ... með því að auka menntun og færni • Tvær hugsanlegar leiðir; • 1. Virk fjölskyldustefna • Stuðningur við einstaka „hópa“ foreldra • Uppbygging á fyrri stigum - árangur síðar • 2. „Rafrænt samfélag“ – fyrir alla

  12. 5. Samþætting þjónustu • Samfella milli skólastiga • Yfirfærslan greiddi leið • Sameiginleg fræðslunefnd – betri yfirsýn • Leikskóli - grunnskóli • Grunnskóli – tónlistarskóli • Leikskóli – tónlistarskóli • Félags – og skólaþjónusta, barnavernd • Framhaldsskóli - grunnskólar

  13. 6. Þátttaka sveitarstj.manna • Nauðsynlegt að sveitarstjórnarmenn taki þátt í umræðu um grunnskólamál, innra starf og stefnu • Ekki einkaumræða skólafólksins • Stuðningur sveitarstjórna við faglegt starf skóla

  14. Að lokum • Að festa rætur ... • Að rækta fólk .... • Að uppskera ... • Peningaumræðan? .... framhald í næsta þætti...

More Related