140 likes | 257 Views
Vér lærum ekki til að verða lærðir, heldur til að verða góðir Hver er stefna sveitarfélaganna í málefnum grunnskólans?. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar. Hvað hefur breyst eftir yfirfærsluna?. Hverjir finna mun? Sveitarstjórnarmenn Kennarar, skólafólk
E N D
Vér lærum ekki til að verða lærðir, heldur til að verða góðirHver er stefna sveitarfélaganna í málefnum grunnskólans? Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar
Hvað hefur breyst eftir yfirfærsluna? Hverjir finna mun? • Sveitarstjórnarmenn • Kennarar, skólafólk • Íbúarnir, notendur þjónustunnar • Íbúarnir sem skattgreiðendur
Sveitarstjórnarmenn • Nýir starfsmenn, samstarfsaðilar, samskipti • Einsetning grunnskóla • Sérfræðiþjónustan „kom heim“ • Allur rekstur – og kostnaður! • Heildstæðari mynd í rekstri/stjórnun • Nógu langt gengið? Hvert er svigrúmið? • Minnstu sveitarfélögin – vald/stjórnun skólans?
Kennarar, skólafólk • Nýr vinnuveitandi, samstarfsaðili • Einnig áhrif kjarasamninga og lagasetningar • Meira (og meira) en kennsla • Aukin skýrslugerð og upplýsingagjöf skóla • Heildstæðari og sveigjanlegri stjórnun (aðstaða) • Sveitarfélagið betra viðureignar!
Íbúarnir, notendur þjónustunnar • Þjónustan er nær, fleiri/betri leiðir til óbeinna áhrifa • Stjórnunin er nær, sveigjanlegri og vonandi markvissari • Einsetningin – heilsdagsskóli • Meiri áhersla á sérkennslu, stuðning, sérstök úrræði • Bein áhrif/þátttaka?
Íbúarnirsem skattgreiðendur • Kostar þjónustan meira? • Veldur hver á heldur... • En, mitt mat; já! – ástæður......
Hvernig sinnir skólinn best þörfum þess samfélags sem hann þjónar? • Hlutverk grunnskóla; menntastofnun - þjónustustofnun • Kröfur til skólanna hafa aukist; samfélagið breytist – kallar á aðlögun skólanna • Hlutverk, stefna og metnaður sveitarfélaga að þjóna samfélaginu sem best
1. „...fyrir fólkið” • Þjónustan er fyrir fólkið • Ekki gömul klisja • Skóli og aðrar þjónustustofnanir mega ekki daga uppi, verða „ríki í ríkinu“
2. Hver nemandi á eigin forsendum • Að nálgast hvern nemanda út frá hans eigin forsendum = mesta áskorun skólanna í dag • Hver nemandi á rétt á kennslu við hæfi • Stefna sveitarfélaga að hámarka árangurinn! – einkunnir, þroski, færni, vellíðan ... • Meira um einstaklingsmiðað nám, markmiðs-setningu, ábyrgð á eigin námi, hópavinnu • Blöndun milli árganga - bekkjadeilda
3. Samstarf heimila og skóla • Lykillinn að bættum árangri • Brýnasta verkefnið í dag • Nám / uppeldi og ábyrgð foreldra • Verið að „rækta fólk“ – sveitarfélögin hlúi að • Hverju breytti yfirfærslan? ... fórum ekki alla leið • Úrræði grunnskólalaga – aðrar leiðir til að auka metnað • Að fá umræðu skólans „nær“ foreldrum
4. Að styðja og efla foreldra • ... með því að auka menntun og færni • Tvær hugsanlegar leiðir; • 1. Virk fjölskyldustefna • Stuðningur við einstaka „hópa“ foreldra • Uppbygging á fyrri stigum - árangur síðar • 2. „Rafrænt samfélag“ – fyrir alla
5. Samþætting þjónustu • Samfella milli skólastiga • Yfirfærslan greiddi leið • Sameiginleg fræðslunefnd – betri yfirsýn • Leikskóli - grunnskóli • Grunnskóli – tónlistarskóli • Leikskóli – tónlistarskóli • Félags – og skólaþjónusta, barnavernd • Framhaldsskóli - grunnskólar
6. Þátttaka sveitarstj.manna • Nauðsynlegt að sveitarstjórnarmenn taki þátt í umræðu um grunnskólamál, innra starf og stefnu • Ekki einkaumræða skólafólksins • Stuðningur sveitarstjórna við faglegt starf skóla
Að lokum • Að festa rætur ... • Að rækta fólk .... • Að uppskera ... • Peningaumræðan? .... framhald í næsta þætti...