160 likes | 335 Views
Jafnrétti og kennaramenntun Þórdís Þórðardóttir Háskóli Íslands Menntavísindasvið. Félags- og tryggingamálaráðuneytið og Jafnréttisráð 16. janúar 2009. Kynning Lög Mikilvægi jafnréttisfræðslu Áhersla á raddir kennaranema Jafnréttisfræðsla í kennaraháskólum Umhugsunarverð atriði Samantekt.
E N D
Jafnrétti og kennaramenntunÞórdís ÞórðardóttirHáskóli ÍslandsMenntavísindasvið Félags- og tryggingamálaráðuneytið og Jafnréttisráð 16. janúar 2009
Kynning • Lög • Mikilvægi jafnréttisfræðslu • Áhersla á raddir kennaranema • Jafnréttisfræðsla í kennaraháskólum • Umhugsunarverð atriði • Samantekt Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
23. gr. Laga um jafna stöðu kvenna og karla nr. 10/2008 Á öllum skólastigum skulu nemendur hljóta fræðslu um jafnréttismál þar sem m.a. skal lögð áhersla á að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu- og atvinnulífi. Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Hversvegna er mikilvægt að sinna jafnréttisfræðslu á öllum skólastigum? • Virðingarsess starfa ræðst af því hvort kynið gegnir þeim(Bourdieu og Passeron 1997) • Skipting í kvenna og karlastörf viðheldur hefðbundnum valdatengslum (Bourdieu 2001) • Orðræðan skýrir hvers vegna kennsla er ekki metin til jafns við tæknivædd karlastörf (Bourdieu 2001) • Tækniþróunin notuð til að endurskilgreina kvennastörf og draga úr virðingu þeirra (Bourdieu 2001) • Félagslegur uppruni og kyn ákvarðar starfsval fólks (Bourdieu og Passeron 1997) Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Starfsval endurspeglar kynjamismunun Tveir þriðju hlutar fólks á vinnumarkaði starfar í kynbundnum störfum Fátt bendir til þess að kynbundið starfsval sé á undanhaldi Drengir hafa meiri áhuga á iðngreinum og stjórnun en stúlkur Stúlkur hafa meiri áhuga á sérfræðistörfum og að starfa við heilbrigðisþjónustu en drengir (Samtök atvinnulífsins, 2007 http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/3821/) Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Einföld mynd af námsvali kynjanna Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Ástæður námsvals kennaranema á fyrsta ári í KHÍ • Tengsl fjölskyldulífs og launavinnu 31,5% • Ánægja af samskiptum 13,0% • Skemmtilegasta starf sem þeir hafa prófað 13,0% • Gott alhliða nám 12,0% • Vilja hafa áhrif á skólamál og láta gott af sér leiða 12% (Þórdís Þórðardóttir, 2005) Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Mat karla, á fyrsta ári í kennaranámi, á hlutverki kynjafræði í kennaramenntun • Gerir kennara betur í stakk búna til að taka á kynjamismuni í kennslu • Auðveldar kennurum að bera virðingu fyrir kynjunum • Nauðsynleg fyrir kennara að þekkja kynjafræði vegna tengsla við hinsegin fræði • Til að vinna gegn því að kennarar útskýri hegðun barna eftir kynferði vegna þess að slíkar útskýringar eru neikvæðar fyrir telpur og konur (Þórdís Þórðardóttir, 2005) Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Mat kvenna, á fyrsta ári í kennaranámi, á hlutverki kynjafræði í kennaramenntun • Hjálpa kennurum að skilja áhrif staðalímynda á börn • Auka skilning kennara á áhrifum kyns á nám skólabarna • Kynjamál og skóli eru samtímamál • Veita kennurum tækifæri til að fræðast um áhrif kynjaskiptra bekkja á nám skólabarna • Efla þekkingu kennara á áhrifum þess að konur eru í meirihluta í kennarastarfi • Þekking á kynjafræðum skapar kennurum leiðir til að bregðast við því að kynjamismuur í skólastarfi er staðreynd (Þórdís Þórðardóttir, 2005) Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Afstaða íslenskra kennaranema sem telja kynjafræði óþarft námsefni Þetta er þriðji hluti nemanna sem svöruðu könnuninni • Telja málefnið fjarlægt (kennsla og jafnrétti kynjanna eru óskyld mál) • Afneitun (jafnrétti hefur náðst ,allt of mikið gert úr málefninu) • Taka málefninu með fyrirvara (hugsanlegt að kenna eigi kynjafræði en þó óvíst að það skipti máli) (Þórdís Þórðardóttir, 2005) • Þessar niðurstöður eru í samræmi við niðurstöður Titus (2000). En þar kemur fram að afstaða 2/3 hluta kennaranema í kennaraháskóla í Alaska er andsnúin femínisma . Andstaðan einkennist af afneitun, taka málefninu með fyrirvara og að telja það fjarlægt Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Óttinn við femínsima endurspeglast í viðhorfum kennaranema • ,,Ótrúlegur fjöldi kvenna neitar að taka þátt í námskeiðum fyrir kennaranema ef námsefnið tengist kynjafræðum því þær vilja ekki láta bendla sig við femínisma” (Joshua Shaw) http://www.aesthetics-online.org/ideas/shaw.html • ,,Óttinn við femínisma er náskyldur óttanum við margbreytileikann, þetta er ótti við hugmyndir” (Lisa Maria Hogeland) http://www.rapereliefshelter.bc.ca/volunteer/fearoffem.html Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Jafnréttisfræðsla í kennaramenntastofnunum Tvíþætt hlutverk: • a) Sinna lagalegri skyldu um jafnréttisfræðslu á háskólastiginu • b) Undirbúa kennaranema undir að sinna jafnréttisfræðslu á þeim skólastigum sem þeir munu kenna á (leikskólastig og grunnskólastig) Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Hvernigerkennaranemumkennt • aðuppfylla 23. greinlaganna um jafnastöðukvennaogkarlafrá 2008 (19. grein, 2000) • Aðöllujöfnuerþeimekkikenntþað • Greining á námskeiðslýsingum grunndeildar KHÍ(Arna H. Jónsdóttir, 2004) • Fjöldi námskeiða = 574 • Leitarorð: jafnrétt, kyn, fem, karl, kven, kon, stelp, strák, dreng, stúlk • Ofangreind leitarorð fundust í lýsingum 14 námskeiða eða 2.4% Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Viðbrögð við ófremdarástandi! • Valnámskeið í kennaradeild (grasrótarstarf, sem hefur ekki skilað nægum árangri) • Valnámskeið í stjórnunarfræðum í framhaldsdeild á Menntavísindasviði • Kynjafræðinámskeið í kennaradeild Háskólans á Akureyri (val eða skylda?) • Endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi kennara á vegum SRR, (Símenntun, rannsókn og ráðgjöf), Menntavísindasvið, H.Í. • Jafnrétti í skólum, samstarfsverkefni Jafnréttisistofu , fimm stærstu sveitarfélaganna, Félags- og tryggingamálaráðuneytis, Jafnréttisstofu og leik- og grunnskóla Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Umhugsunarefni • Niðurstöður Younger ogfélagasýnaaðþóttkennarartelji sig sinnajafnréttismálum í kennsluskiliþaðsérekkitilnemanna. (Younger, M., Warrington M. og Williams, J. (1999) British Journal of Sociology of Education, (20) 3, 325-341) • NiðurstöðurRotschild, sýnaaðviðhorfkennaratilkynjannahafaáhrif á ólíkaframmistöðuogvæntingarnemanna. (Rothchild, J. (2006) Gendered Homes and Classrooms: Schooling in Rural Nepal Research in the Sociology of Education 15, 101-131) • Í nýrriskýrslufrá UNESCO um átak í skólamálum 2008-2015 ersjónumbeintaðkynjuðumisréttiinnanminnihlutahópa. Lögðermegináhersla á auknaáherslu á kynjafræði í menntunkennarannatilaðeflaskilningþeirra á menningarlegumisræmiogmisréttisemnemendurverðafyrirvegnakyns, stétta, uppruna, trúarbragðao.fl. (UNESCO (2007). Education for All Global Monitoring Report 2008 . Education for All by 2015: will we make it?) Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið
Samantekt • Jafnréttisfræðsla ákvörðuð í lögum • Misbrestur er á framkvæmdum laganna • Helsti dragbítur er kynjablinda, ótti við femínisma og tregða í skólakerfinu • Nemendur af báðum kynjum gjalda kynferðis síns vegna þess að kynjahlutleysi viðheldur ójöfnum valdatengslum kynjanna • Þær leiðir sem hingað til hafa verið farnar gagnast einungis þeim kennurum sem hafa áhuga á jafnrétti og jafnstöðu kynjanna • Fyrsta skrefið til að framfylgja lögum um jafnréttisfræðslu á öllum skólastigum er að gera kynjafræði að skyldunámsgrein í kennaramenntun Þórdís Þórðardóttir, H.Í. Menntavísindasvið