1 / 12

Áhrif nýrra reglna á fóðurframleiðslu

Áhrif nýrra reglna á fóðurframleiðslu. Ólafur Guðmundsson Aðfangaeftirlit oli@adfangaeftirlit.is. Megin ákvæði:. Fóður er allt sem fer ofan í skepnurnar nema lyf

mervyn
Download Presentation

Áhrif nýrra reglna á fóðurframleiðslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif nýrra reglna á fóðurframleiðslu Ólafur Guðmundsson Aðfangaeftirlit oli@adfangaeftirlit.is Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  2. Megin ákvæði: • Fóður er allt sem fer ofan í skepnurnar nema lyf • Tryggja fóðuröryggi á öllum stigum framleiðslu, dreifingar og notkunar og þannig stuðla að bættu öryggi varðandi fóður og matvæli, þar á meðal frumframleiðslu fóðurs. • Megin ábyrgð varðandi fóðuröryggi hvílir á forstöðumönnum fóðurfyrirtækja • Framkvæmdaaðilar í fóðurgeiranum setji fjárhagslegar tryggingar til að dekka áhættu sem starfsemi þeirra getur orsakað Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  3. Ábyrgð í höndum forstöðumanna • Forstöðumenn bera ábyrgð á að: • Fyrirtækið sé skráð eða viðurkennt sem fóðurfyrirtæki • Fyrirtækið hafi aðeins fóðurefni og fóður frá fóðurfyrirtækjum sem eru skráð eða viðurkennt sem fóðurfyrirtæki • Allar breytingar sé strax tilkynntar til skráningaraðila Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  4. Reglurnar ná yfir (1/2): • Allir búfjáreigendur: • Nautgripa og sauðfjárbændur • Svínabændur • Alifuglabændur • Fiskeldisstöðvar • Hrossabændur • o.s.frv. • Alla fóðurframleiðendur: • Hey • Bygg • Fiskimjöl og lýsi • o.s.frv. Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  5. Reglurnar ná yfir (2/2): • Alla fóðurverslun, geymslu og dreyfingu: • Bændur • Flutningsaðilar • Innflytjendur og útflytjendur • Fóðurblöndunarstöðvar • Fóðurframleiðendur • Verslanir sem selja fóður • Alla framleiðendur aukaafurða: • Bakara • Bjórframleiðendur • Mjólkurbú • Aðrir matvælaframleiðenur Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  6. Undanþegið er: • Fóður framleitt handa dýrum sem: • ætluð eru til einkaneyslu t.d. hjá hobbybændm með hænsni eða sauðfé • ekki eru ræktuð til manneldis s.s. loðdýr og gæludýr • Frumfóðurframleiðsla í litlu magni (undir 5 tonnum) til notkunar á takmörkuðu svæði (t.d. 20 km radius) til notkunar á viðkomandi búi og til takmarkaðrar dreifingar s.s. hey- eða byggsala til nágranna Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  7. Litlar breytingar hjá aðilum sem: eru skráðir eða hafa viðurkenningu til fóðurframleiðslu hjá Aðfangaeftirlitinu s.s.: • Svínabændur sem framleiða eigin fóðurblöndur (nota aukefni og forblöndur) • Fóðurverksmiðjur • Fiskimjöls og lýsisframleiðendur • Milliliðir sem stunda innflutning, dreifingu og sölu Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  8. Miklar breytingar hjá aðilum sem: ekki eru skráðir hjá Aðfangaeftirlitinu til fóðurframleiðslu s.s.: • Bændur í hefðbundnum búskap • Svína og alifuglabændur sem ekki framleiða/blanda fóður • Hrossabændur • Fiskeldisstöðvar • Bændur sem ekki hafa búfé en framleiða fóður s.s. hey og bygg • Þurrkunarstöðvar fyrir fyrir fóður s.s. bygg • Bakarar og bjórverksmiðjur sem selja úrgang sem fóður • Flutningsaðilar Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  9. Gæðakerfi: • Allir sem höndla með fóður þurfa að hafa virkt gæðakerfi með gæðahandbók. • Gæðakerfið getur byggt á: • Góðum framleiðsluháttum (GMP) • Skráning • Rekjanleiki • Gámes (HACCP) • Áhættugreining • Krítískit eftirlitsstaðir Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  10. Skýrsluhald og rekjanleiki (1/2): Heildar rekjanleiki (Ytra eftirlit): • Fyrir hvern var framleitt (Hvað varð um vöruna) • Hvað var framleitt/selt: • Lotunúmer • Tegund • Magn • Hvenær framleitt/selt • Hvað kom inn/var keypt: • Lotunúmer • Tegund • Magn • Hvenæt mottekið Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  11. Skýrsluhald og rekjanleiki (2/2): • Innri rekjanleiki (Innra eftirlit): • Frá möttöku til afhendingar eða notkunar: • Eininga nr. • Tegund • Magn • Landbúnaðartofnunin mun fylgjast með að fyrirtækin: • hafi virk gæðakerfi • noti gæðakerfin • nái áragnri með notkun þeirra Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

  12. ENDIRTakk fyrir Málþing um nýjar reglur ESB við framleiðslu og heilbrigðiseftirlit

More Related