170 likes | 320 Views
Staða og stefna í framhaldsfræðslu. Erindi á formannafundi ASÍ 2013 Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir. Sagan. Nafnið framhaldsfræðsla kemur inn með lögum um framhaldsfræðslu 27/2010. Eiginlegt starf að framhaldsfræðslu hófst með stofnun FA 2002 í árslok .
E N D
Staða og stefna í framhaldsfræðslu Erindi á formannafundi ASÍ 2013 Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir
Sagan Nafniðframhaldsfræðslakemurinnmeðlögumumframhaldsfræðslu 27/2010. Eiginlegtstarfaðframhaldsfræðsluhófstmeðstofnun FA 2002 í árslok. Undanfara er aðfinna í fullorðinsfræðslufyrirmarkhópinnum land allt.
Markmið • Samhljóða markmið Íslands og Evrópu • Að ekki verði meira en 10% vinnuafls án þess að hafa lokið prófi frá framhaldsskóla • Brotthvarf úr námi mikið á Íslandi • Þarf að vinna að markmiðinu frá tveimur hliðum þ.e. að markhópurinn endurnýist ekki stöðugt og hækka menntunarstig fólks á vinnumarkaði • Hækkun menntunarstigs getur einungis orðið með formlegu námi þ.e. vottuðu til eininga
Markhópur • Þeirsemhafaekkilokiðframhaldsskóla • 60.000 manns á aldrinum 16-74 ára • Getumgertráðfyriraðhópurframhaldsfræðslunnarsé 30-48.000 manns (25-64 ára) • Statísktala – gerirekkiráðfyriraðþaðséinn og útstreymi. • Dæmi: • 30.000 manns - 50 einingar hver t.d. til aðkomastáfram í frumgreinadeild: 1,5 milljóneininga.
Staðan - námsleiðir • Vottaðar námsleiðir eru rúmlega 40 • 17.000 námsmenn tekið þær • Á mann eru að meðaltali 9 einingar. • Afkastagetan er um 34.000 einingar á ári, sem miðast við reglulegt fjármagn
Staðan – ráðgjöf • Fjöldi einstaklinga sem komið hafa í fyrstu viðtöl eru um 28.000, þar af markhópur um 15.000-20.000. • Endurkomur eru margar einkum í raunfærnimati. • Afkastagetan er um 10.000 viðtöl á ári.
Staðan - raunfærnimat • Í löggiltum iðngreinum hafa um 1.300 manns farið í gegn um ferlið • 28 staðnar einingar að meðaltali á mann. • Í öðrum námsskrám hafa um 300 manns • 14 -23 einingar að meðaltali á mann • 226 manns hafa tekið þátt í raunfærnimati á móti viðmiðum atvinnulífsins • Afkastageta 10.000 einingar á ári
Hverju er hægt að fá áorkað? • Samtals 44.000 einingar á ári • Markhópurinn ekki minna en 30.000 manns (ef ekki bætist í) • Lágmark 50 einingar á mann til að komast í frumgreinadeild • 1.500.000 einingar eða 34 ár að ljúka því • Erum langt frá 2020 markmiðinu
Í gangi: • FA fékk stóran styrk frá ESB til þriggja ára til að þróa raunfærnimat og vefgátt með vefráðgjöf. • Vefgátt opnar aðgengi og eykur hagræðingu • Skilvirkni í raunfærnimat mikil, en verður að vera hægt að fylgja verkefnum eftir með fjármögnun. • Fjármögnun þess er óörugg sem stendur.
IPA verkefnið Framtíðarþarfir vinnumarkaðar fyrir hæfni • Vinnumálastofnun vinnur að skýrslu, fyrstu vísbendingar komnar • Samstarf komið á við MRN • Mikil þörf fyrir að vinna af þessu tagi sé góðum farvegi fyrir atvinnu- og menntamál í landinu Raunfærnimat í nýjum greinum • Stefnt á að opna 47 nýjar leiðir í verkefninu • 20 af þeim hafa verið undirbúnar nú þegar, 4 í framkvæmd • Samtals yrðu 80 leiðir tilbúnar að verkefni loknu • Okkar öflugasti hvati til náms - Þörf á öflugu raunfærnimatskerfi
IPA verkefnið Upplýsinga- og ráðgjafarkerfi um störf og nám • Þarfir notenda hafa verið greindar og útbúin skýrsla um hugmyndafræðilega grunn vefsins • 500 starfalýsingar – búið skilgreina meirihlutann og hefja vinnu við fyrstu 100 í samstarfi við hagsmunaaðila • Tengdu námi lýst • Áhugasviðkönnun og færnikannanir verða í boði (raunfærnimatsmöguleikar) og opnað fyrir beint aðgengi að náms- og starfsráðgjöf
Hvað hefur gengið og hvað ekki? • Raunfærnimat hefur gengið mjög vel og stór hluti fer í nám að loknu raunfærni-mati. • Námsleiðir hefur gengið misjafnlega að fá nám metið inn í framhaldsskóla. • Er ekki jafn mikils virði að fá framgang í atvinnulífi út úr náminu? • Það verða gerðar kannanir í haust.
Gæðavottun • 13 af 14 samstarfsaðilum FA og Fræðslusjóðs eru með EQM gæðavottun og eru úttektir hjá þeim reglulega • Fleiri sækjast eftir gæðavottun 3-4 utan samstarfsnetsins eru þegar í vottun
PIAAC rannsókn OECD • Niðurstöður birtar í þessum mánuði • Talað við 166 þúsund manns í 24 löndum. Ísland tók ekki þátt. • OECD mælir með því við stefnumótandi aðila að öllum þegnum sé tryggð lágmarks-grunnmenntun, en einnig að leggja meiri áherslu á fullorðinsfræðslu og ævimenntun. Nauðsynlegt að viðhalda lágmarkshæfni fólks á vinnumarkaði.
Framundan • Þrepaskipting náms sem gefurtækifæri til að endurskoða skilgreiningar á námslokum • Efling starfsmenntun – bókleg leið opnaðist gegnum Menntastoðir og frumgreinadeildir • Ná til hópa, sem standa verr að vígi og atvinnugreina, sem hafa ekki tekið þátt í starfinu.