1 / 27

Svanir í sátt við umhverfið Af hverju flokkum við úrgang ?

Svanir í sátt við umhverfið Af hverju flokkum við úrgang ?. Gagnasöfnun til gagns Grænt bókhald Úrgangsflokkun. Svansvottunin komin í hús…. e n hvað þýðir það? Hvaða áhrif hafa þær aðgerðir sem við grípum til vegna Svansvinnunnar?. Grænt bókhald Mikill ávinningu.

rhett
Download Presentation

Svanir í sátt við umhverfið Af hverju flokkum við úrgang ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svanir í sátt við umhverfiðAf hverju flokkum við úrgang?

  2. Gagnasöfnun til gagns Grænt bókhald Úrgangsflokkun

  3. Svansvottunin komin í hús…. • en hvað þýðir það? • Hvaða áhrif hafa þær aðgerðir sem við grípum til vegna Svansvinnunnar?

  4. Grænt bókhaldMikill ávinningu • Stofnanir ríkisins eru hvattar til þess • Fyrirtækin ýmist skylduð eða skreyta sig • Þið eruð nú þegar að þessu! • Við vottum að þið standið ykkur vel

  5. Upplýsingar eru verðmæti • Hvernig getið þið nýtt ykkar gagnasöfnun? • Aðhald fyrir reksturinn • Pepp fyrir starfsmenn • Markaðssetningu • Gögn ekki verðmæt fyrr en matreidd

  6. Grænt bókhald UST matreittViðvörunarbjalla

  7. Grænt bókhald UST matreittVelgengnissögur

  8. Lykiltölur - pappír

  9. Lykiltölur - ræstingar

  10. Lykiltölur – úrgangur Af hverju flokkum við úrgang?

  11. Hvað er úrgangur? • Úrgangur er efni sem er á röngum stað • Neyslumenningin stýrir gildismati • pylsa í ruslafötu, matur eða rusl? • hvað með timbur, málma, pappír?

  12. Afgangs hráefni • Neysla veldur úrgangi • Kalt mat: • Úrgangur = afgangs hráefni • Hráefni í notkun = verðmæti • Hráefni sem úrgangur = mengun

  13. Neysla hefur áhrif á umhverfið 1,5 kg 75 kg 1.500 kg Vöruval er úrgangsval

  14. Endurnota ogendurvinna -Meiri fyrirhöfn?

  15. Allir Svanir flokka • Mismikil krafa eftir viðmiðum • Flokkað vs. óflokkað • Hvað er “óflokkaður úrgangur”?

  16. Gæðaappír Gagnaeyðing • Pappír og sléttur pappi • Bylgjupappi • Plastumbúðir • Skilagjaldskyldar umbúðir (Dósir/Flöskur) • Málmar • Rafhlöður • Ljósaperur • Blekhylki • Spilliefni • Raftæki • Húsgögn • Lífrænn úrgangur • Matarolía • Garðaúrgangur • Múrbrot • Gler/postulín • Ofl. Hvað er hægt að flokka? Hvað er ekki hægt að endurvinna? • Tyggjó • Gúmmíteygjur • bleyjur/dömubindi • svampur.... • Varla mikið af þessu, eða hvað?

  17. (c) SORPA 2012 Urðunarstaður SORPU Blandaður úrgangur, (baggaður og óbagganlegur) er flutturá urðunarstaðSORPU í Álfsnesi.

  18. (c) SORPA 2012 Magntölur • Árið 2011 var heildarmagn úrgangs ráðstafað af SORPU 147.851 tonn • 53 Hallgrímskirkjuturnar

  19. (c) SORPA 2012 Forgangsröðun lausna Minnkun • Forgangsröðunin er að: • Draga úr magni úrgangs • Endurnota - ,,Góði hirðirinn” • Endurvinna - Molta, timburflís, pappi, plast, gasvinnsla o.fl. • Farga – Urðun í Álfsnesi Endurnotkun Umbreyting Urðun

  20. (c) SORPA 2012 Endurvinnsla Í hverri viku fara um4-6 gámar af pappír, pappírsumbúðum og bylgjupappa til endurvinnslu. Íslendingar nota um 4 milljónir pítsukassa á ári = 240 km hæð.

  21. (c) SORPA 2012 Málmur Málmur fer til brotajárnsfyrirtækjanna Furu og Hringrásar.

  22. Drykkjarumbúðir Ál- og stáldósir verða að nýjum drykkjarumbúðum Glerflöskur eru muldar og nýttar sem jarðvegs-fyllingarefni Plastflöskur verða flísefni (c) SORPA 2012

  23. (c) SORPA 2012 Plastumbúðir

  24. (c) SORPA 2012

  25. (c) SORPA 2012 Spilliefnumskal skilað á endurvinnslu-stöðvar (almenningur) eða til Efnamóttökunnar hf.(fyrirtæki).

  26. Hvað ávinnst með flokkun? • Afgangs hráefni kemst aftur í umferð • Sparnaður í landrými undir urðun • Dregur úr mengun á lífríki “Úrgangur er ekki rusl nema óflokkaður sé”

  27. SVANURINNFYRIR UMHVERFI OG HEILSU

More Related