1 / 18

Lágfargjaldafélög og hefðbundin flugfélög - í hverju liggur munurinn -

Lágfargjaldafélög og hefðbundin flugfélög - í hverju liggur munurinn -. Jens Bjarnason formaður flughóps SAF Aðalfundur SAF 25. mars 2004. LFF er ekki ný hugmynd. Rekstur í núverandi lágfargjaldaflugfélaga (LFF) mynd hófst í Bandaríkjunum 1971 Southwest er elsta og þekktasta LFF vestanhafs

ardith
Download Presentation

Lágfargjaldafélög og hefðbundin flugfélög - í hverju liggur munurinn -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lágfargjaldafélög og hefðbundin flugfélög- í hverju liggur munurinn - Jens Bjarnason formaður flughóps SAF Aðalfundur SAF 25. mars 2004

  2. LFF er ekki ný hugmynd • Rekstur í núverandi lágfargjaldaflugfélaga (LFF) mynd hófst í Bandaríkjunum 1971 • Southwest er elsta og þekktasta LFF vestanhafs • Eingöngu í innanlandsflugi, fært sig meira inn á lengri flugleiðir • Fjölmargar tilraunir gerðar, flest félög lognast út af • Nokkur ný dæmi um velgengni, jetBlue, airTran, WestJet • Lágfargjaldamarkaður í Evrópu er yngri og enn í mótun • Ryanair (1985) og easyJet/Go hafa náð langbestum árangri • Mest áberandi í Bretlandi, mikil hreyfing í Þýskalandi • Önnur LFF eru t.d. buzz, bmibaby og Virgin Express • Eins og í Bandaríkjunum hafa mörg LFF orðið gjaldþrota í Evrópu

  3. Forsenda LFF • Frelsi í viðskiptum með afnámi sérleyfa • Í Bandaríkjunum, afnám CAB í tíð Carter stjórnarinnar • Í Evrópu, afnám viðskiptahafta með tilkomu EU and EEA • Mikil verndarstefna enn til staðar í flestum öðrum heimshlutum

  4. LFF hafa skilvirkni (efficiency) sem mjög skýrt markmið • Aðalmarkmið og kjarni þeirrar stefnu er skilvirkni • Takmarka sig ekki við ákveðin ríki eða svæði • Áhersla á skilvirkni setur LFF þó oft skorður, t.d. vegna fjarlægða (ein flugvélategund) og stærðar markaðs • Leita að mörkuðum sem hentar stefnu um skilvirkni • Hefðbundin flugfélög sitja uppi með þung og gömul kerfi, bæði í sölu, dreifingu og flugrekstri

  5. LFF leggja áhersla á einfala “vöru” • Einföld framsetning “vöru”, lág fargjöld • Áhersla á “point-to-point” flug frekar en leiðanet • Ekki möguleiki á innritun í framhaldflug með öðrum félögum • Einföld og ódýr vörudreifing (internet) • Lítil þjónusta um borð, farþegi greiðir fyrir mat og drykk • Eitt farrými, lítið sætabil • Ekki innritað í ákveðin sæti, flýtir byrðingu • Há tíðni ferða • Góð stundvísi • Engir útgefnir farseðlar

  6. Skilvirkni LFF nær einnig til flugrekstrarþátta • Ein flugvélategund (betri nýting flugvéla og áhafna, minni þjálfunarkostnaður, lægri viðhaldskostnaður) • Há nýting flugvéla, fleiri flug á hverjum degi • Lítll tími við afgreiðslu á flugvöllum (allt niður í 20-30 mínútur) • Áhersla á styttri flugleiðir • Áhersla á vannýtta flugvelli (lítil flugumferð styttir aksturstíma á jörðu, hefur einnig oft leitt til afslátta á opinberum gjöldum) • Flytja ekki frakt (stuttur afgreiðslutími, lág afgreiðslugjöld) • Mikil skilvirkni starfsfólks, oft ungt og hvatt með hlutabréfaeign, lítil áhrif verkalýðsfélaga • Verkefni utan kjarnastarstarfsemi unnin af öðrum aðilum í verktöku • Vaxa hratt, ná sívaxandi stærðarhagkvæmni • Ná oft yfirburðastöðu á þeim flugleiðum sem þau sinna

  7. Auglýsingar leggja áherslu á verð

  8. ..höfða einnig til viðskiptafarþega

  9. Einföld verðstefna LFF • Mjög samkeppnishæf verð • Lág “one-way” fargjöld, engar reglur um helgardvöl • Leiðandi verð mjög lág • Takmarkað framboð á auglýstum verðum • Ekki afslættir, takmarkaðar endurgreiðlur • Lægst fargjöld á þeim tímum sem eftirspurn er lítil • Verð hækka eftir því sem nær dregur brottför

  10. Einföld vörudreifing LFF • Áhersla á beina sölu, einkum í gegnum netið • Dæmi: Ryanair • 2002: 90%+ sölu í gegnum netið • 2001: 84% sölu í gegnum netið • 1997: 70% sölu í gegnum 3ja aðila (ferðaskrifstofur) • Engir farseðlar gefnir út • Sterk ímynd er lykillinn að einfaldri vörudreifngu

  11. Lágmarksþjónusta • Öll þjónusta um borð er seld • Engin ábyrgð á tjóni farþega, t.d. vegna missis tengiflugs, niðurfelldra ferða, tapaðs farangurs

  12. LFF leggja áherslu á styttri leiðir Leiðanet Ryanair • Ryanair operates 76 routes in 13 countries • Bases in: Dublin, London Standsted, • Brussels Charleroi and Frankfurt Hahn

  13. Aðrir einfaldir rekstrarþættir LFF • Einföld fargjaldauppbygging leiðir til einfaldrar tekjustýringar • Rafrænir farseðlar leiða til einfaldra bókhaldsferla • Fargjald er greitt við pöntun, bætt sjóðsstreymi • Stunda eingöngu kjarnastarfsemi

  14. Mikill uppgangur LFF í Bretlandi Dominant Airlines Easyjet EZ BHX – Birmingham BFS- Belfast BRS - Bristol CWl- Cardiff DUB- Dublin EDI- Edinburgh EMI – East Midlands GLA - Glasgow LGW – Gatwick LPL – Liverpool LTN - Luton NCL – Newcastle PIK – Prestwick STN - Stansted Ryanair FR Go GO GLA– GO/EZ DUB - FR bmi baby BD EDI – EZ/GO DUB - FR Buzz BZ BFS –EZ/BE PIK - FR NCL - GO My Travel MY LPL - EZ Flybe.com BE DUB - FR EMI -BD BHX – MY/BE CWL - BD STN – FR/GO/BZ • Why UK? • Huge London market • Few direct rail connections to the Continent • Favorable regulatory environment • Entrepreneurial culture • Lower labor cost LTN - EZ BRS - GO LGW – EZ/FR

  15. Mikill munur á kostnaðarmynstri Unit rev and cost - Intra Europe 2000 16 SAS Aer Lingus Cost/ASK Rev/ASK 14 Air France 12 British Midland BA Lufthansa 10 KLM Alitalia 8 Unit rev and cost (US cents) Ryanair is on a totally different curve 6 Ryanair 4 2 0 0 500 1.000 1.500 2.000 2.500 Average distance per pax

  16. Fjármálamarkaðir hafa mun meiri trú á framtíð LFF en hefðbundinna flugfélaga • Markaðsvirði Southwest í árslok 2003 var hærra en American, United, Delta, Continental og Northwest til samans • Ryanair hefur hæsta markaðsvirði allra evrópskra flugfélaga, sambærilegt við Lufthansa en helmingi hærra en British Airways

  17. Er hægt að viðhalda skilvirkninni ??? • Skilvirkni sem erfitt verður að viðhalda • Flugvallagjöld munu hækka v/samkeppnisreglna og aukinnar notkunnar vannýttra flugvalla • Mismunur í launakostnaði mun minnka – launalækkun eldri flugfélaga í taprekstri, aukin áhrif verkalýðsfélaga hjá LFF • Skilvirkni sem auðvelt ætti að vera að viðhalda • Dreifikostnaður (inernet sala) • Nýting áhafna og flugvéla

  18. Samantekt • LFF hafa gjörbreytt flugmarkaði í vesturheimi í kjölfar afnáms viðskiptahafta • Tilkoma LFF hefur stækkað þá markaði sem þeir hafa náð fótfestu • Mörg LFF hafa farið í þrot en þau sem hafa spjarað sig hafa mörg skilað geysigóðum hagnaði • Gífurleg pressa á hefðbundin flugfélög til að lækka kostnað og auka skilvirkni, annars munu þau hreinlega hverfa

More Related