180 likes | 311 Views
Lágfargjaldafélög og hefðbundin flugfélög - í hverju liggur munurinn -. Jens Bjarnason formaður flughóps SAF Aðalfundur SAF 25. mars 2004. LFF er ekki ný hugmynd. Rekstur í núverandi lágfargjaldaflugfélaga (LFF) mynd hófst í Bandaríkjunum 1971 Southwest er elsta og þekktasta LFF vestanhafs
E N D
Lágfargjaldafélög og hefðbundin flugfélög- í hverju liggur munurinn - Jens Bjarnason formaður flughóps SAF Aðalfundur SAF 25. mars 2004
LFF er ekki ný hugmynd • Rekstur í núverandi lágfargjaldaflugfélaga (LFF) mynd hófst í Bandaríkjunum 1971 • Southwest er elsta og þekktasta LFF vestanhafs • Eingöngu í innanlandsflugi, fært sig meira inn á lengri flugleiðir • Fjölmargar tilraunir gerðar, flest félög lognast út af • Nokkur ný dæmi um velgengni, jetBlue, airTran, WestJet • Lágfargjaldamarkaður í Evrópu er yngri og enn í mótun • Ryanair (1985) og easyJet/Go hafa náð langbestum árangri • Mest áberandi í Bretlandi, mikil hreyfing í Þýskalandi • Önnur LFF eru t.d. buzz, bmibaby og Virgin Express • Eins og í Bandaríkjunum hafa mörg LFF orðið gjaldþrota í Evrópu
Forsenda LFF • Frelsi í viðskiptum með afnámi sérleyfa • Í Bandaríkjunum, afnám CAB í tíð Carter stjórnarinnar • Í Evrópu, afnám viðskiptahafta með tilkomu EU and EEA • Mikil verndarstefna enn til staðar í flestum öðrum heimshlutum
LFF hafa skilvirkni (efficiency) sem mjög skýrt markmið • Aðalmarkmið og kjarni þeirrar stefnu er skilvirkni • Takmarka sig ekki við ákveðin ríki eða svæði • Áhersla á skilvirkni setur LFF þó oft skorður, t.d. vegna fjarlægða (ein flugvélategund) og stærðar markaðs • Leita að mörkuðum sem hentar stefnu um skilvirkni • Hefðbundin flugfélög sitja uppi með þung og gömul kerfi, bæði í sölu, dreifingu og flugrekstri
LFF leggja áhersla á einfala “vöru” • Einföld framsetning “vöru”, lág fargjöld • Áhersla á “point-to-point” flug frekar en leiðanet • Ekki möguleiki á innritun í framhaldflug með öðrum félögum • Einföld og ódýr vörudreifing (internet) • Lítil þjónusta um borð, farþegi greiðir fyrir mat og drykk • Eitt farrými, lítið sætabil • Ekki innritað í ákveðin sæti, flýtir byrðingu • Há tíðni ferða • Góð stundvísi • Engir útgefnir farseðlar
Skilvirkni LFF nær einnig til flugrekstrarþátta • Ein flugvélategund (betri nýting flugvéla og áhafna, minni þjálfunarkostnaður, lægri viðhaldskostnaður) • Há nýting flugvéla, fleiri flug á hverjum degi • Lítll tími við afgreiðslu á flugvöllum (allt niður í 20-30 mínútur) • Áhersla á styttri flugleiðir • Áhersla á vannýtta flugvelli (lítil flugumferð styttir aksturstíma á jörðu, hefur einnig oft leitt til afslátta á opinberum gjöldum) • Flytja ekki frakt (stuttur afgreiðslutími, lág afgreiðslugjöld) • Mikil skilvirkni starfsfólks, oft ungt og hvatt með hlutabréfaeign, lítil áhrif verkalýðsfélaga • Verkefni utan kjarnastarstarfsemi unnin af öðrum aðilum í verktöku • Vaxa hratt, ná sívaxandi stærðarhagkvæmni • Ná oft yfirburðastöðu á þeim flugleiðum sem þau sinna
Einföld verðstefna LFF • Mjög samkeppnishæf verð • Lág “one-way” fargjöld, engar reglur um helgardvöl • Leiðandi verð mjög lág • Takmarkað framboð á auglýstum verðum • Ekki afslættir, takmarkaðar endurgreiðlur • Lægst fargjöld á þeim tímum sem eftirspurn er lítil • Verð hækka eftir því sem nær dregur brottför
Einföld vörudreifing LFF • Áhersla á beina sölu, einkum í gegnum netið • Dæmi: Ryanair • 2002: 90%+ sölu í gegnum netið • 2001: 84% sölu í gegnum netið • 1997: 70% sölu í gegnum 3ja aðila (ferðaskrifstofur) • Engir farseðlar gefnir út • Sterk ímynd er lykillinn að einfaldri vörudreifngu
Lágmarksþjónusta • Öll þjónusta um borð er seld • Engin ábyrgð á tjóni farþega, t.d. vegna missis tengiflugs, niðurfelldra ferða, tapaðs farangurs
LFF leggja áherslu á styttri leiðir Leiðanet Ryanair • Ryanair operates 76 routes in 13 countries • Bases in: Dublin, London Standsted, • Brussels Charleroi and Frankfurt Hahn
Aðrir einfaldir rekstrarþættir LFF • Einföld fargjaldauppbygging leiðir til einfaldrar tekjustýringar • Rafrænir farseðlar leiða til einfaldra bókhaldsferla • Fargjald er greitt við pöntun, bætt sjóðsstreymi • Stunda eingöngu kjarnastarfsemi
Mikill uppgangur LFF í Bretlandi Dominant Airlines Easyjet EZ BHX – Birmingham BFS- Belfast BRS - Bristol CWl- Cardiff DUB- Dublin EDI- Edinburgh EMI – East Midlands GLA - Glasgow LGW – Gatwick LPL – Liverpool LTN - Luton NCL – Newcastle PIK – Prestwick STN - Stansted Ryanair FR Go GO GLA– GO/EZ DUB - FR bmi baby BD EDI – EZ/GO DUB - FR Buzz BZ BFS –EZ/BE PIK - FR NCL - GO My Travel MY LPL - EZ Flybe.com BE DUB - FR EMI -BD BHX – MY/BE CWL - BD STN – FR/GO/BZ • Why UK? • Huge London market • Few direct rail connections to the Continent • Favorable regulatory environment • Entrepreneurial culture • Lower labor cost LTN - EZ BRS - GO LGW – EZ/FR
Mikill munur á kostnaðarmynstri Unit rev and cost - Intra Europe 2000 16 SAS Aer Lingus Cost/ASK Rev/ASK 14 Air France 12 British Midland BA Lufthansa 10 KLM Alitalia 8 Unit rev and cost (US cents) Ryanair is on a totally different curve 6 Ryanair 4 2 0 0 500 1.000 1.500 2.000 2.500 Average distance per pax
Fjármálamarkaðir hafa mun meiri trú á framtíð LFF en hefðbundinna flugfélaga • Markaðsvirði Southwest í árslok 2003 var hærra en American, United, Delta, Continental og Northwest til samans • Ryanair hefur hæsta markaðsvirði allra evrópskra flugfélaga, sambærilegt við Lufthansa en helmingi hærra en British Airways
Er hægt að viðhalda skilvirkninni ??? • Skilvirkni sem erfitt verður að viðhalda • Flugvallagjöld munu hækka v/samkeppnisreglna og aukinnar notkunnar vannýttra flugvalla • Mismunur í launakostnaði mun minnka – launalækkun eldri flugfélaga í taprekstri, aukin áhrif verkalýðsfélaga hjá LFF • Skilvirkni sem auðvelt ætti að vera að viðhalda • Dreifikostnaður (inernet sala) • Nýting áhafna og flugvéla
Samantekt • LFF hafa gjörbreytt flugmarkaði í vesturheimi í kjölfar afnáms viðskiptahafta • Tilkoma LFF hefur stækkað þá markaði sem þeir hafa náð fótfestu • Mörg LFF hafa farið í þrot en þau sem hafa spjarað sig hafa mörg skilað geysigóðum hagnaði • Gífurleg pressa á hefðbundin flugfélög til að lækka kostnað og auka skilvirkni, annars munu þau hreinlega hverfa