1 / 35

Margrét Pála Ólafsdóttir

Margrét Pála Ólafsdóttir. Kynjaskipting Hjallastefnunnar Af hverju ??? Til hvers ???. Forsaga Hjallastefnunnar. Lausn hvers tíma – nýjar aðstæður og ný vandamál kýja á um nýjar lausnir 1989; Hjalli - kynjaskiptir kjarnar. Skref til baka eða ný sóknarleið - kærumál

terra
Download Presentation

Margrét Pála Ólafsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Margrét Pála Ólafsdóttir Kynjaskipting Hjallastefnunnar Af hverju ??? Til hvers ???

  2. Forsaga Hjallastefnunnar • Lausn hvers tíma – nýjar aðstæður og ný vandamál kýja á um nýjar lausnir • 1989; Hjalli - kynjaskiptir kjarnar. • Skref til baka eða ný sóknarleið - kærumál • 1997 jafnréttisverðlaun, 2001 hvatn.verðlaun • 2006 sjálfstæður rekstur 4 skóla • 10 aðrir leikskólar starfandi í anda Hjallastefnunnar auk nokkurra á Norðurlöndum

  3. Af hverju …Takmarkanir kynjablöndunarskv. greiningu Hjallastefnunnar Bein mismunun á grundvelli kyns Einokun kynjanna á hefðbundnum hlutverkum - speglaáráttan Ó-líkindi kynjanna

  4. Bein mismunun á grundvelli kyns • Stúlkur og drengir hljóta gjörólíkt hlutskipti í skólum og bæði tapa (dulið og afneitað)… • Bróðurpartur drengjanna; 60 -80% hlutur.(Andresen 1985, Gulbrandsen 1996, Howe 1997, Rithander 1991, Spender 1989, Stanworth 1998, Francis 2005) • “Systurpartur” stúlkna; 20-40% hlutur. • Tvöföld skilaboð til beggja kynja … • Drengir – læra að taka meira en þeim ber (afsiðun), neikvæð athygli, ekki til allra • Stúlkur – betri einkunnir til marks um undirmálsstöðu þeirra, eru afvaldaðar og tapa heilsu og sjálfsmynd.

  5. Einokun kynjanna og speglaáráttan • Bæði kyn einoka leiki, verkefni, hegðun, áhuga og eiginleika sem tilheyra hinu kyninu • Stelpur einoka allt “stelpulegt” og drengir allt “strákalegt” • Að auki fá þau styrkingu og hvatningu í því sem þau gera vel og sækja því í einhæf verkefni. • Hvorugt kyn þorir að æfa sig á sviði sem tilheyrir hinu kyninu. • Bæði kyn horfa á hegðun og viðfangsefni hins kynsins til að læra hvernig þau eiga EKKI að haga sér • Kynjablöndun styrkir þannig hefðbundin kynjahlutverk og vinnur gegn jafnrétti kynjanna.

  6. Ó-líkindi kynjanna • Stúlkur og drengir birta sig ólíkt, leika sér ólíkt, læra ólíkt, þroskast ólíkt – og hvað ætlum við að gera í því? • Meðaltalsstarfshættir? • Lögskipaðar samvistir ýkja upp neikvæðar hliðar eða veikleika beggja kynja • Ýkt ímynd af stjórnlausum gaurum eða vælu- og klöguskjóðum • Viðurkenna muninn – og orsakir hans skipta minnstu máli!

  7. Til hvers ... kynjaskipting Hjallastefnunnar 1. Kynjamiðaðar aðstæður Áþreifanleg skipting á öllum mælanlegum gæðum og sjálfkrafa ávinningar 2. Kynjamiðuð menning Kynin skapa sína eigin menningu (ekki “bara” konur í leik- og grunnskólum) – viðurkenna menninguna, auðga hana og nýta. 3. Kynjamiðuð námskrá Hámarka árangur aðferðarinnar með stöðugu, kynjamiðuðu átaki í kennslu - uppbótarvinna fyrir bæði kyn; gegn veikleikum beggja kynja

  8. Kynjamiðaðar aðstæður • 100% systkinahlutur og réttlæti • Einokunin hverfur sjálfkrafa. • Bæði kynin taka öll hlutverk – ekkert er lengur “stelpu- eða strákalegt” • Stúlkurnar taka meira rými, láta heyra í sér og æfa forystu • Drengir leyfa sér að læra, sýna mýkri hliðar og gæta bróður síns • Mælanleg hækkun einkunna (Riordan, 1990, Lee and Bryk, 1986, The National Foundation for Educational Research (UK), 2002).

  9. Kynjamiðuð menning • Bæði kyn frjáls að því að skapa eigin menningu; leiki, verkefni og andrúmsloft. • Skólinn þarf aðeins að samþykkja og virða bleika Barbie-menningu stúlkna sem og bláa ofurhetjudýrkun drengja” – og endurskoða eigin viðhorf um “rétt” og “rangt” • Samhliða því að virða kynjamenninguna, má nota hana til að smygla inn nýjum möguleikum. • Menningarbundnir möguleikar og hindranir; að leyfa ólíkri menningu að njóta sín (hegðunarhæfni stúlkna/hreyfihæfni drengja) en um leið gætt að kyn-niðrandi þáttum í námsefni, verkefnum, samskiptum

  10. Kynjamiðuð námskrá • “Uppbótarvinna” til að mæta veikleikum sem hafa skapast þar sem hvort kyn um sig hefur aðallega verið styrkt á hefðbundnu sviði. • Grunnhugmynd uppbótarvinnu er kynjakvarði Hjallastefnunnar • Kynjanámskráin felur uppbótarvinnuna í sér: • Einstaklingsþjálfun (stúlknauppeldi) – fyrir bæði kyn en stúlkur þurfa stærri skammta til að ná árangri • Félagsleg þjálfun (drengjauppeldi) – fyrir bæði kyn en drengir þurfa stærri skammta til að ná árangri • Samskiptaþjálfun kynjanna

  11. Einstaklingsþjálfun • Sjálfsstyrking, sjálfsvitund, sjálfstraust. • Jákvæðni, gleði og hreinskiptni. Skýr skilaboð og ekki segja ekki! Gegn mistakaótta og gefa orð sem virka! • Frumkvæði, kjarkur og kraftur – líkamlegar, hávaðasamar og óvenjulegar æfingar til að brjóta upp hugarmynstur

  12. Félagsleg þjálfun • Agi og hegðunarkennsla. Framkoma og stolt, gegn hörgulsjúkdómnum “ofbeldi” • Viðhorf, samskipti og félagsleg jákvæðni. Samstaða og vinátta. • Nálægð og umhyggja. Kærleikur og hjartahlýja. Gegn “karlrembu og hómófóbíu”

  13. Samskiptaþjálfun • Kynjablöndun er markmiðið – kynjaskipting er leiðin • Dagleg kynjablöndun til að hamla gegn óöryggi gegn hinu kyninu eða þá að fjarlægðin geri fjöllin blá • Eingöngu ætlað að kenna jákvæð viðhorf, virðingu og að æfa kurteisi • Aldrei neitt gert sem annað kynið er betra í en hitt • Vinna gegn óvinamyndum

  14. Árangur • Að vita hvað við erum að gera?! • “Gengi fyrrum Hjallabarna í grunnskóla” M.Ed. rannsókn • Samanburðarrannsókn á fyrrum Hjallabörnum þegar í grunnskóla er komið. • 100 börn frá Hjalla og annað eins í samanburðarhópi. Aldur; 6-8 ára og 11-13 ára (1998) • Eldri hópurinn mældist að hluta með betri einkunnir og að hluta með hærra sjálfsmat heldur en samanburðarhópurinn. • Munur hjá bæði yngri og eldri hópi var að fyrrum Hjallabörn voru öruggari og ófeimnari gagnvart hinu kyninu í samskiptum og samvinnu …

  15. Meiri upplýsingar … www.hjalli.is Margrét Pála Ólafsdóttir mp@hjalli.is ... og bestu þakkir fyrir að taka ykkur tíma til að hlusta ...

More Related