180 likes | 357 Views
Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun. Kristín Linda Árnadóttir Forstjóri. Vistvæn innkaup. Vistvæn innkaup;
E N D
Afmælis- og hvatningarráðstefna RíkiskaupaVistvæn innkaup og nýsköpun Kristín Linda Árnadóttir Forstjóri
Vistvæn innkaup Vistvæn innkaup; Að velja þá vöru eða þjónustu sem er síður skaðleg umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf. Stefna um vistvæn innkaup ríkisins samþykkt af ríkisstjórn Íslands 13. mars 2009.
Vistvæn innkaup Markmið: • minnka umhverfisáhrif opinberra innkaupa • bæta samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja sem þurfa að bjóða umhverfisvænni valkosti Nýsköpun
Ávinningur vistvænna innkaupa • Draga úr umhverfisáhrifum • Geta minkað kostnað og aukið gæði • Auka framboð á vistvænum vörum og þjónustu sem nýtist samfélaginu í heild • Hvetur til nýsköpunar “Bestu kaup” • Ábyrgð og gagnsæi • Einföldun og skilvirkni • Menntun og sérhæfing • Efling samkeppnismarkaðar
Forsendur/hindranirfyrirvistvænanýsköpun • Fyrirtækiþurfaaðfáupplýsingarsnemma um breytingar á kröfumopinberrainnkaupaaðila • tækifæritilþessaðsvarabreyttumforsendumogþróanýjalausnir • Samstarfmillifyrirtækjaogopinberraaðila • forsendatilárangurs • stuðningstjórnvalda í þróunnýjalausna
Forsendur/hindranirfyrirvistvænanýsköpun • Fræðsluþörfinermikill -stærstahindrunfyrirvistvænanýsköpuneroftastskortur á upplýsingumogskilningi á ferlinu. • Þaðgeturveriðerfittfyrirsmærrifyrirtækiaðskiljaferliðkringumopinberinnkaup • Samstarf við atvinnulífið um að koma að fræðslu Umhverfismerking vöru eða þjónustu
Svanurinn opinbert umhverfismerki Norðurlandanna • Tilgangur Svansins er að ýta undir sjálfbæra þróun samfélagsins svo komandi kynslóðir hafi jafna möguleika og við til að mæta þörfum sínum. • Svanurinn auðveldar neytendum að velja gæðavörur sem eru vistvænni en flestar sambærilegar vörur á markaðnum.
Merkta varan er betri Strangar kröfur: • Hráefnisnotkun • Orkunotkun • Notkun hættulegra efna • Útblástur • Losun í vatn og jarðveg • Umbúðir • Úrgangur • Samgöngur Gæði sem þú getur treyst Betra fyrir umhverfið og heilsuna
Tækifæri fyrir græna nýsköpun Svansviðmið: 66 vöru- og þjónustuflokkar • Hótel, ræstiþjónusta, prentsmiðjur, veitingastaðir, dagvöruverslanir, framköllunarþjónusta, þvottaþjónusta, ... • Innréttingar, húsgögn, gólfefni, gluggar, fatnaður, pappírsþurrkur, salernispappír, umslög, örtrefjaklútar, kerti, leikföng, snyrtivörur, þvottaefni, uppþvottalögur, hreinsiefni, sápur og sjampó, kaffisíur, eldsneyti, ... • Framtíðin: Svansvottuð matvæli? Svansvottuð orka?
Ávinningur fyrirtækja • Bætt frammistaða í umhverfismálum • Rekstrarsparnaður • Bætt ímynd • Betri þjónusta • Betri ferlisstjórnun • Bætt samskipti við hagsmunaaðila • Nýsköpun • = Bætt samkeppnishæfni ogaukin arðsemi
Frumkvæði á frummörkuðum Net af þróuðum opinberum innkaupum til að tryggja kröfu um nýsköpun Evrópu INNOVA, CIP, FP7, sjóðir og opinberar stefnur
Og hvað svo......... • Umhverfisstofnun mun innleiða vistvæna innkaupastefnu • Fyrirmynd • Bjóða öðrum stofnunum aðstoð við innleiðingu, samlegðaráhrif • Samvinna með Ríkiskaup vegna þróun viðmiða í rammasamningum • Fræðslu til atvinnulífsins
Af hverju núna • Sparnaður í ríkisrekstri með grænum áherslum • Sparnaður í ríkisrekstri með áherslu á græna nýsköpun Innleiða stefnu ríkisstjórnarinnar um vistvæn innkaup
Stefna um vistvæn innkaup ríkisins (2009)Viðauki 1: Innleiðing vistvænna innkaupa – Framvindurammi
Innleiðing • [1]
Innleiðing hjá Umhverfisstofnun • Innkaupagreining • Notum bókhaldskerfi ríkisins • Helstu lykiltölur, birgjar, fjöldi reikninga, hæstu upphæðir, samráð við Fjársýslu ríkisins • Samráðsfundur með starfsfólki • Innkaupaaðilar, fá fram hugmyndir, framkvæmd • Samráðsfundur með birgjum • Við með þörf þurfum lausn, nýsköpun • Gerð ferla og verklagsreglna • Unnið samhliða gæðastarfi • Tryggja stöðugar umbætur
Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman