170 likes | 329 Views
Af hverju stærra álver?. ISAL stofnað árið 1966 Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker). Straumsvíkursvæðið fyrir daga ISAL. Upphafið. Framleiðslugetan 180.000 tonn.
E N D
ISAL stofnað árið 1966 Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker) Straumsvíkursvæðið fyrir daga ISAL Upphafið
Framleiðslugetan 180.000 tonn. Útflutningsverðmæti álversins 14% af vöruútflutningstekjum Íslands. Mikil sérhæfing og fyrstu stig úrvinnslu. Mikil þekking starfsfólks, lítil starfsmannavelta og samkeppnishæf laun. Frábær árangur í umhverfismálum. Nútíminn
Losun gróðurhúsalofttegunda CO2 ígildi kg / t Al
Framtíð áliðnaðar • Framtíð áliðnaðar er björt, stöðugur vöxtur í eftirspurn og ráðgert að eftirspurnin tvöfaldist fyrir árið 2020. • Ótvíræðir kostir við aukna álnotkun. • Málmurinn er umhverfisvænn og notkun hans stuðlar að betra umhverfi. • Álframleiðsla á Íslandi er góð aðferð til að draga úr mengun lofthjúpsins því hér er álið framleitt með vistvænni raforku. • Ál er endurvinnanlegt og í rauninni orkubanki því aðeins þarf um 5% af upphaflegri orku til að endurvinna það! • Framleiðslugeta álvera á heimsvísu fer vaxandi og alþjóðleg samkeppni er hörð.
* * ISAL * 44% Hörð alþjóðleg samkeppni
Framtíðarsýn ISAL • Framleiðslugetan fer úr 180.000 tonnum í 460.000. • Framkvæmdir hefjast í Straumsvík árið 2008 og framleiðsla í nýjum hluta álversins 2010. • Helstu skrefin í ferlinu hafa verið: • Umhverfismat 2002 • Starfsleyfi 2005 • Samningur við OR 2006 • Samkomulag við LV 2006 • Útboðgögn langt komin. • Fjöldi nýrra starfa verður til. • Um 350 hjá Alcan og 800 hjá öðrum. • Gríðarleg áhersla á umhverfismál.
Tekjur bæjarsjóðs af stækkun … … jafngilda 180.000 kr. fyrir hverja fimm manna fjölskyldu!
Góður vinnustaður, traustur rekstur og góð laun!
Straumsvík, Helguvík eða Húsavík?
Faglegt eignarhald tryggir góðan árangur í umhverfis- , öryggis- og heilsumálum
Framtíð fyrirtækisins og starfsmanna í húfi!