160 likes | 291 Views
Af hverju er fiskur hollur??. Yfirlit. Ráðleggingar um mataræði Hvernig er fiskneysla Íslendinga? Hvað er svona gott við fisk?. Ráðleggingar um mataræði. Ráðleggingar um mataræði. Fiskimáltíð a.m.k. tvisvar í viku sem aðalréttur
E N D
Af hverju er fiskur hollur?? Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Yfirlit • Ráðleggingar um mataræði • Hvernig er fiskneysla Íslendinga? • Hvað er svona gott við fisk? Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Ráðleggingar um mataræði Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Ráðleggingar um mataræði • Fiskimáltíð a.m.k. tvisvar í viku sem aðalréttur • Margt sem bendir til þess að fiskurinn eigi þátt í góðri heilsu þjóðarinnar • Hvað fáum við úr fiski sem við fáum ekki annars staðar?? - Ω-3 fitusýrur - góð prótein - meira joð - D-vítamín Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Heilsufarsleg áhrif sjávarfangs? • Vernda gegn • Hjarta- og æðasjúkdómum • Sykursýki af gerð 2 eða fullorðinssykursýki • Ofþyngd • Skertum fósturþroska/vexti Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Hvað er það við fisk sem lækkar tíðni hjartasjúkdóma? • Omega-3 fitusýrur vernda gegn • hjartsláttaóreglu • myndun blóðtappa • hækkun þríglýseríða í blóði • Góð áhrif á heilaþroska og þar með á námsárangur Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Tíðni lýsis og lýsispillutöku Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Hvað með prótein úr fiski? • Fiskprótein • Minna rannsakað en fiskifita • Vernda gegn insúlínónæmi í offeitum tilraunadýrum • Stjórna líkamsþyngd • Vinna gegn þróun offitu • Minnka þróun háþrýstings • Lækka kólesteról í blóði Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Fiskur og megrun • Þeir sem borða fisk virðast eiga auðveldara með að létta sig • Rannsókn á 20-40 ára ofþungum Íslendingum Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Joð • Margvísleg hlutverk, t.d. í virkni vöðva og tauga • Fæst úr sjávarfangi, mjólk og sumu grænmeti og korni Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Joðskortur Mikill skortur meðal kvenna á meðgöngu veldur kreatínisma Stuttir einstaklingar Heyrnarlausir Mállausir Þroskaheftir Við langvarandi joðskort stækka frumur í skjaldkirtli,Skjaldkirtilsauki þjakar 200 milljónir manna í heiminum Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
D-vítamín • Er mikilvægt fyrir beinin • Fáar fæðutegundir • Feitur fiskur og fisklifrarolíur • Smjör og vítamínbætt korn, Fjörmjólk og smjörlíki Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Skortur á D-vítamíni www.lillywomenshealth.com/osteoporosis/ warningsigns.html Beinkröm, bognir leggir og minni vöxtur Beinmeyra, aukin hætta á beinbroti Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Samantekt • Ungt fólk á Íslandi borðar of lítið af fiski • Heilsufarsleg áhrif fiskneyslu eru mikil • Góð fita • Góð prótein • Joð • D-vítamín • Ekki nóg að bæta árum við lífið, rétt næring er mikilvæg til að bæta lífi við árin Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði
Aldrei of seint að breyta um lífsstíl! Ása Vala Þórisdótti M.Sc nemi í næringarfræði