60 likes | 202 Views
Góðir Íslendingar – Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss. Líkleg veðurspá fyrir Vestfirði?. Mismunandi spurningar spegla mismunandi viðhorf. ,,Eru innflytjendur vandamál hér á landi?” Svar: Nei eða lítið 76%
E N D
Góðir Íslendingar – Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss
Mismunandi spurningar spegla mismunandi viðhorf ,,Eru innflytjendur vandamál hér á landi?” Svar: Nei eða lítið 76% ,,Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að settar verði strangari reglur um heimildir útlendinga til að setjast að á Íslandi?” Svar: Já 56%
Helstu hindranir sem mæta innflytjendum • Erfitt aðgengi að upplýsingum • Frumskógur réttinda og leyfa • Takmarkað framboð á íslensku- • og samfélagsfræðslu • Ótrygg réttindi til íslenskunáms í vinnutíma • Kostnaður við íslenskunámskeið • Einblínt á skammtímaleyfi • Skortur á móttökustöð eða -ferli
Hvað viljum við? Erlent vinnuafl eða framtíðar ríkisborgarar? Til þess þurfum við að breyta bæði viðhorfum og áherslum, jafnt hjá almenningi, á vinnumarkaði og hjá ríkisvaldi.
,,... ég skil ekki þessa sandkassahugsun, af hverju ættum við endilega að sitja ein að öllu því góða sem Ísland hefur upp á að bjóða, - við kennum börnunum okkar að allir eigi að skipta jafnt og deila með sér, af hverju gerum við það ekki sjálf?”