1 / 6

Góðir Íslendingar – Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði Sólveig Jónasdóttir

Góðir Íslendingar – Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss. Líkleg veðurspá fyrir Vestfirði?. Mismunandi spurningar spegla mismunandi viðhorf. ,,Eru innflytjendur vandamál hér á landi?” Svar: Nei eða lítið 76%

sibyl
Download Presentation

Góðir Íslendingar – Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði Sólveig Jónasdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Góðir Íslendingar – Erlent starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði Sólveig Jónasdóttir Verkefnastjóri fræðsludeildar Alþjóðahúss

  2. Líkleg veðurspá fyrir Vestfirði?

  3. Mismunandi spurningar spegla mismunandi viðhorf ,,Eru innflytjendur vandamál hér á landi?” Svar: Nei eða lítið 76% ,,Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að settar verði strangari reglur um heimildir útlendinga til að setjast að á Íslandi?” Svar: Já 56%

  4. Helstu hindranir sem mæta innflytjendum • Erfitt aðgengi að upplýsingum • Frumskógur réttinda og leyfa • Takmarkað framboð á íslensku- • og samfélagsfræðslu • Ótrygg réttindi til íslenskunáms í vinnutíma • Kostnaður við íslenskunámskeið • Einblínt á skammtímaleyfi • Skortur á móttökustöð eða -ferli

  5. Hvað viljum við? Erlent vinnuafl eða framtíðar ríkisborgarar? Til þess þurfum við að breyta bæði viðhorfum og áherslum, jafnt hjá almenningi, á vinnumarkaði og hjá ríkisvaldi.

  6. ,,... ég skil ekki þessa sandkassahugsun, af hverju ættum við endilega að sitja ein að öllu því góða sem Ísland hefur upp á að bjóða, - við kennum börnunum okkar að allir eigi að skipta jafnt og deila með sér, af hverju gerum við það ekki sjálf?”

More Related