240 likes | 445 Views
Borgarfræði Efnisþættir kynningarfyrirlesturs: · Skipulag námskeiðs: faglegur þáttur – verkefni nemenda og kynning á borgarkerfi · Borgarfræðasetur: Nám og rannsóknir í borgarfræðum · Borgarfræði – þverfagleg fræði. Dæmi um áherslur í einstökum fræðigreinum:
E N D
Borgarfræði Efnisþættir kynningarfyrirlesturs: · Skipulag námskeiðs: faglegur þáttur – verkefni nemenda og kynning á borgarkerfi · Borgarfræðasetur: Nám og rannsóknir í borgarfræðum · Borgarfræði – þverfagleg fræði. Dæmi um áherslur í einstökum fræðigreinum: m.a. félagsfræði, hagfræði og landfræði · Hvað er borg
Borgarfræði "Urban Studies" Þverfagleg greining á borgarsamfélaginu Við flesta stærstu háskóla í Bandaríkjunum og víða í öðrum löndum eru sérsakar stofnanir eða deildir þar sem lögð er stund á borgarfræði . Þessi fræðasetur hafa samvinnu við fjölmargar deildir háskólanna og iðulega einnig yfirvöld nærliggjandi borga eða svæða. Þessar stofnanir eru eins fjölbreyttar og þær eru margar. Helstu fræðigreinar sem koma að rannsóknum í þessum setrum eru: ·Skipulagsfræði ·Arkitektúr ·Landfræði ·Félagsfræði ·Stjórnmálafræði ·Mannfræði ·hagfræði ·Lögfræði ·Sagnfræði ·Fornleifafræði ·Heimspeki og bókmenntir ·Verkfræði (samgöngur) ·Líffræði (vistfæði) ·Tölvunar- og upplýsingafræði ·framtíðarfræði
Hvað er borg? - ViðmiðanirThomlinson, Urban Structure 3. kafliBorg, drög að skilgreiningu: Borg er fjölbreytt samsafn mannvirkja og fólks á tiltölulega afmörkuðu svæði. Þar sem fólkið starfar við þjónustustörf og hefurtileinkað sér lífstíl sem einkennist af ópersónulegum samskiptumDæmi um viðmiðanir:1. Fjöldi íbúa2. Fjöldi íbúa á flatareiningu3. Söguleg rök4. Lagaleg- stjórnsýslu rök5. Sérstakur lífsmáti6. Manngert umhverfi ríkjandi7. Fáir stunda frumvinnslu8. Helsti markaður ákveðins landsvæðis9. Ákveðinn lágmarksfjöldi íbúa starfar við iðnað (þjónustu).10. Staður háður umhverfi um matvæli.11. Samgöngumiðstöð12. Flestir íbúar sækja atvinnu innan staðar13. Sá staður þar sem hlutirnir gerast (uppspretta, hugmynda og nýsköpunar)14. Borg einkennist að mikilli fjölbreytni mannvirkja og mannlífs.15. Starfræn skilgreining, borg -uppland (einn atvinnumarkaður, SMSA)Undirstrikað mikilvægustu skilgreiningar, samkvæmt, Pacione.
Borgir í þróunar - og þróuðum löndumMun meiri vöxtur borga í þróunarlöndum - flestar nýjarmilljónaborgir á næstu áratugum þar.·Þær vaxa aðallega vegna mikils aðflutnings fólks úr dreifbýli sem býr í kofum (squatter settlements)·Nýlendutíminn mikil áhrif á borgir í þróunarlöndum "pre- og post colonial citiesÁ vesturlöndum hefurnær öll þéttbýlismyndun frá miðri 20. öld verið í úthverfum/útborgum og miðborgir hafa hnignað - mótvægi "gentrification".·Borgir hafa orðið fjölkjarna og á öflugust atvinnuuppbygging orðið á jaðri þéttbýlisins "Edge cities" eða við vísndagarða/þekkingarþorp"cybercities".·Með tilkomu veraldarvefsins hafa fjarlægðir milli borga/heimsálfa orðið afstæðar en stærstu borgir heimsins halda áfram að dafna sem miðstöðvarheimsviðskipta.
Félagsfræði borga (urban sociology) ·Eldri sýn "urban ecology" borgarsamfélagið skoðað út frá viðmiðum vistfræðinnar sbr. gróðurlendi (functional, eða mynstur). Gerð grafísk módel. Upphafið "Chicagoskólinn" um 1920 , Burgess, Parker ofl. ·Síðustu áratugi "Conflict view", litið á borgarsamfélagið út frá þeim félags- og pólitísku ferlum sem móta heimsbyggðina á hverjum tíma þ.e. bæði alþjóðleg- og staðbundin öfl sem móta borgarsamfélagið. Áhersla á að greina ferli frekar en mynstur. Grundvallar hugtök eru; samfélag (community), lagskipting samfélagsins (stratification), aðskilnaður félagshópa (segregation), félagsleg samskipti (participation), ólikan lífstíl og hlutverk, fjölskyldugerðir/heimili, húsnæðismál, velferðarmál, afbrot ,opinber þjónusta og stjórnsýsla (public services and policy) Tönnies 1887; Tvennskonar samfélag, "Gemeinschaft"- félagsleg samskipti mikil og persónuleg (þorpssamfélagið) og "Gesellschaft", þar sem samskipti eru formleg og ópersónuleg (borgarsamfélag).
Borgarhagfræði (Urban economics) - helstu svið og áhersluþættirTvö megin rannsóknasvið :a) að rannsaka borgina/borgarsvæðið sem efnhagslega einingu þ.e. efnahagslegan vöxt borgarinnar í heildb) að rannsaka innviði borga þ.e. staðsetningaóskir heimila og fyrirtækja sem og áhrif stjórnvalda á þetta mynstur.Helstu áhersluþættir:·Vöxtur borga og efnahagslegar forsendur (economic base)·Staðsetning, stærðarröðun, sérhæfing og áhrifasvið borga·Þróun atvinnulífs í borgum og áhrif á landnotkun·Landverð og staðsetningaóskir·Stjórnsýsla og stefnumótun (t.d. að hemja markaðinn með skipulagsaðgerðum).·Einstakir þætti; húsnæðismál, samgöngur, þjónusta opinberra aðila ofl.
" Hagfræðilegur grundvöllur borga kenningar og aðferðir 7. kafli Hartshorn "Economic base", arður af vöru og þjónustu sem seld er utan ·borgarsvæðis - a) basic störf (grunn störf), verðmæti seld út fyrir borg b) non basic (þjónustu störf) verðmæti skapast innan borgar - magfeldnisáhrif (urban economic multiplier) B/N t.d 1: 3, 1 grunnstarf skapar 3 þjónustustörf ·"Growth pole theory", vaxtarstaðir hafa áhrif á margföldun starfa í borg og nágrenni þeirra. ·"Labour supply theory", aðgangur að hæfu vinnuafli skapar vöxt ·"Input output model", reikinilíkan til að spá fyrir um flæði fjármagns inn í, innan og út fyrir borgarsvæðið ·Þekkingariðnaður / upplýsingatækni, vísbendingar um vöxt mælt með hlutfalli sérhæfðra starfsmanna eða hlutfall tekna í rannsóknir.
Þrjú hugtök: Urbanisation = Hlutfallsleg aukning íbúafjölda sem býr á þéttbýlisstöðum samkvæmt ákveðinni skilgreiningu Urban growth = Vöxtur íbúa í bæjum og borgum Urbanism = sérstakur lífstíll sem tengist daglegu lífi í borgum eða stærri þéttbýlisstöðum. Þróunarstig borgamyndunar: Pacione 1. Urbanisation = vöxtur borgar innan borgarmarka 2. Suburbanisation = vöxtur útborga/hverfa meiri en borgarinnar. 3. Counterurbanisation = þegar fækkun íbúa í borg er meiri en nemur vexti útborga/hverfa þ.e. Fækkun íbúa á borgarsvæði. 4. Reurbanisation = þegar fækkun líkur í elsta hluta borgarsvæðis, ennþá fækkun íbúa í úthverfum
Uppruni og þróun borgaEfnisþættir:1. Helstu menningarskeið mannkyns – Child2. Uppruni borga – helstu kenningar3. Grísk borgríki –rómverskar borgir – miðaldaborgir4. Iðnbylting og þróun stórborga á 18. og 19. öld5. 20. öldin – staðan við upphaf 21. aldar – borgir í þróunar vs þróuðum löndum.6. Borgin á 21. öldinni - …..
Helstu byltingar í sögu mannkyns - Childe ·Akuryrkjubylting fyrir um 7 þúsund árum - föst bústa og þorpsmyndun ·Fyrstu borgir,"borgarmenning" fyrir um 5.500 árum ·Iðnbylting fyrir um 200 árum ·Upplýsingabylting hófst fyrir um 15-20 árum? Child nefnir 5 megin einkenni elstu borgarsamfélaga; a)stærð og þéttleiki, b)sérhæfð verkaskipting ,c) fyrningar, ) d lagskipt samfélag, e) þróuð stjórnsýsla. Nokkrar kenningar um upphaf borga: vatnsveitukenning - hagræn/verslunarkenning, hernaðarkenning, trúarbragðakenning og "fjölþáttakenning".
Hvers vegna mynduðust fyrstu borgirnar - forsendur? ·Náttúrulegar aðstæður - flóðasléttur ·Næg matvæli, fyrningar "Surplus" ·Þróuð verkaskipting- stjórnkerfi (skattar) ·Þróuð stjórnsýsla - presta og hernaðar elíta ·Til að verjast óvinum ·Helgistaðir ·Markaðstaðir ·Tæknistig - áveitur ofl. Borgir mynduðust á nokkrum svæðum í heiminum á frá því um 3.500 til 500 f.kr Mesópótamíu, Nílardal, Indusdal, Við Miðjarðarhaf, við gulá í Kína og M- Ameríku
Stærðarröð og uppland borga(Social physics)·Staðsetningamynstur: línuform, þyrpingar og röðun út frá stærð.·Staðsetning (site) ogaðstæður (situation).·Stærðarröðunarregla Zipfs 1949; Pn = P1*Rn·Borgakerfi, stærð, flokkun og staðsetning borga·Áhrifasvið borga, vinnusvæði og mismunandi samskipti eftir með aukinni fjarlægð.·Viðnámslíkan (gravity model) samskipti fara eftir stærð staða og fjarlægð milli þeirra S = M1*M2/D2 ·Áhrifasvæði /uppland höfuðborgarsvæisins.
Náttúrulegt umhverfi og borgir 6 kafli Hartshorn ·Vistkerfi borga; hringrás hráefna, tækja,og mengunar í lofti, láði og legi ·Hærri lofthiti á sumrin en kaldara á vetrum, meiri úrkoma og meiri loftmengun í borgum, sérstaklega frá bílum og verksmiðjum - súrt regn, gróðurhúsaáhrif ·Jarð- og drykkjarvatn mengast, flóðahætta vegna mikils malbiks. ·Óskaplegt magn sorps fellur til í borgum (urðun brennsla). ·Byggja þarf dýr fráveitu- og hreinsikerfi ·Mikil loft- og hávaðamengun kallar á mótvægisaðgerðir ·Flestar borgir í heiminum vinna að áætlunum um að bæta umhverfisgæði - staðardagskrá
Náttúruvá á Íslandi og byggð ·Veðurfarsþættir ·Eldgos, hraunflóð og öskufall ·Jarðskjáltar ·Hafís ·Snjóflóð ·Skriðuföll ·Flóð í ám ·Jökulhlaup ·Sjávarflóð
Urbanisation in IcelandYear nr of towns (+5.000) % urban1890 11 (0) 12%1901 28 ( 1) 21%1930 38 (1) 56%1950 49 (3) 75%1975 59 (4) 85%2000 58 (4) 92% Urban hierarchy year 2000+ 100th = 1 (Reykjavík region)10 - 99 th. = 22 - 9th = 7500 - 1.9 th = 28200 - 499 = 20
Innviðir borga · Dreifing byggðarinnar – mynstur, miðpunktar· Þéttleiki og nýting – nýtingarhlutfall· Notkun lands og húsnæðis (íbúðabyggð, athafnasvæði, samgöngumannvirki og opin svæði Áhrif samgangna á byggðamynstur, landnotkun ogverðmæti lands (staðsetningamódel)· Líkön um landnotkun og verðmæti lands· Samgöngunet og kjarnar - flokkun· Ferlar breytinga; íbúða og athafnahverfi· Aðgreining félagshópa og kynþátta· Umhverfisþættir; landslag, mengun ofl· Stýring byggðaþróunar = skipulag· Flæði inn og útfrá svæði = uppland
Innviðir borga - félagsmynstur ofl Fimm greinar um félagsmynstur Reykjavíkur ofl 1. B.R. Hið félagslega landslag í Reykjavík . Fjámálatíðindi 1977 - Greinining á félags- og efnahagslegum einkennum íbúa Reykjavíkur árið 1974 eftir hverfum ( 14 breytur og 32 hverfi). Þáttagreining á þessu gagnasafni. Fyrsta grein um félagslegan mismun eftir hverfum borgarinnar. 2. B.R. Maðurinn og borgarumhverfi. Líf og land 1979 - Kynning á kenningum Kevins Lynch á skynjun fólks á borgarumhverfi - "mental maps" ofl. 3. B.R. Fjölskyldan og helstu breytingarskeið á lífshlaupi einstaklingsins. Líf og land 1983 - Kynntar kenningar um lífskeið einstaklinga, helstu átakapunkta á þeim ferli og tengsl við önnur ferli svo sem húsnæðisskeið fjölskyldunnar og líkindi á búferlaflutningum (Doktorsritgerð B.R. - sjá útdrátt í Árbók Reykjavíkur 1982) 4. B.R. Fólksflutingar til Reykjavíkur: Jafnvægi í byggð landsins frá sjónarhóli landfæðingsins. Fjámálatíðindi 1978 - gert grein fyrir kenningum um búferlaflutninga og flutningum innanlands 1901 til 1974.(Ath. Bók Stefáns Ólfafssonar Búseta á Íslandi, 1997) 5. Yngvi Þór Loftsson. Aldursskipting í Reykjavík 1975. Fjármálatíðindi 1978 - Gerð grein fyrir þróun í íbúafjölda og aldursskiptingu eftir hverfum borgarinnar 1945-1975 (Ath. nýrri upplýsingar í ritinu Höfuðborgarbúar, Þróunarsvið 2001).
Íbúðahverfi í borgum– nokkur minnisatriðiUm 40-60 % af landi í borgumfer undir íbúðahverfi Íbúðahverfin ganga í gegnum breytingar – bæði mannvirkin og félagsleg einkenni heimilanna.Hlutfall hefbundinna kjarnafjölskyldna (foreldra með börn) fer minnkandi, innan við 50% heimila í Rvk.Um 12-16 % íbúa borga flytja árlega, hæst tíðni 18-24 ára fólks.Fólk flytur aðallega til að aðlaga húsnæði að breytingum á fjölskylduaðstæðum.Dreifing félagshópa er ójöfn í borgum – fólk sem býr við svipaðar félags- og efnahagslegar aðstæður þjappast saman (einangrun minnihlutahópa - segregation)Breytingar á lífsháttum og menningu hafa mikil áhrif á húsnæðis- og bústuóskir fólks sem og þörf fyrir þjónustu.Ímynd borga og hverfa breytist með tímanum og reyna borgir að markaðsetja jákvæðar ímyndir til að draga að fólk og fjárfesta.Fólk hefur ekki fullkomnar upplýsingar um hið flókna umhverfi borga og hefur nk hugarkort (mental map) um hvernig bogin lýtur út og hvernig hægt er að rata um hana.
Umhverfisskynjun í borgum • Sjá grein BR, Maðurinn í borgarumhverfi, líf og land 1979 • Maðurinn skynjar borgarumhverfið með öllum skynfærum • Upplifun fólks af umhverfinu tengist lífsferli, menningarumhverfi og menntun hvers og eins • Fólk geymir í huga sér mynd af borgarumhverfinu (mental map) sem hann notar til að rata um um borgina • Kevin Lynch þróaða aðferð til að meta helstu þætti í umhverfisskynjyn fólks. Þættirnir eru: Leiðir – markalínur – torg – kennileiti og hverfi (galli mismunandi hæfileikar að teikna kort).
Nokkur félagsfræðileg hugtök Þrír grunnþættir mannlegs samfélags: -Einkenni íbúa – menning (tungumál, tækni og hugmyndafrfræði) – stjórnkerfi ( lög og reglur, verkaskipting og lagskipting samfélags) Þjóðfélagsleg staða: -tekjur – virðing (menntun) – völd (starf). Frumhópar: fjölskyldur og klíkur (náin samskipti) Fjarhópar: samfélög (landfræði- og menningarlega aðgreind) formleg samtök, óformleg samtök og múgur Hlutverk og hlutverkasveipur Félagsmynstur (social pattern) – samfélagsbreytingar (social processes) – atferli við mismunandi aðstæður/umhverfi (behavioural setting) – umhverfisskynjun (environmental perception) – daglegt atferli í rými (spatial movements) Búferlaflutningar innan borga (residential mobility) Aðgengi (acessability).
Helstu tímabil í hugmyndafræðilegri umræðuum skipulag borga í N - Ameríku á 20. öld í tímaröð Peter Hall; "The turbulent eighth decade: Challenges to american city planning" í Classic readings inurban planning. 1995· Misskipta og mengaða iðnaðarborgin 1890 - 1901 (The City Pathological)Fagra borgin 1901-1915 (The City Beautiful )·Virka borgin 1916- 1939 ( The City Functional)·Hugmyndafræðilega borgin 1923 - 1936 (The City Visionary)· Endurnýjaða borgin 1937 - 1964 ( The City Renewable)·Fræðilega borgin 1975 - 1989 (The City Theoretical)·Verktaka borgin 1980 - 1989 (The City Enterprising)·Vistvæna borgin 1980 - (The City Ecological )·Misskipta borgin við aldarlok 1990 - (The City Pathalogical revisited)Tíundi áratugurinn: ·Nýja borgin (The new urbanism) Calthorpe ofl í USA - áhersla á að þétta byggð í úthverfum, bættaralmenningssamgöngur - TOD og að efla miðborgir )·Endurreisn borga ( Urban Renaissance) The urban Task Force í Bretlandi - áhersla á að takmarka útþenslu borga og endurnýta úrelt iðnaðarhverfi og á vistvænar samgöngur
Hvað ert skipulag? • Skipulag er listin / vísindin að móta umhverfið eftir mörkuðum leiðum í samræmi við stefnumið sett af íbúum á ákveðnum stað eða svæði (eða fulltrúum þeirra). • Skipulag þéttbýlis - tilgangur • Að tryggja skynsamleg og hagkvæm not af landi • Stjórna breytingum í samræmda heild • Tryggja öryggi íbúanna út frá sjónarmiði almannavarna og heilbrigðisþátta. • Að varðveita náttúru og menningarminjar • Stuðla að því að því að byggðin virki sem samræmd heild
Ferill skipulags Markmið – söfnun upplýsinga – skilgreining valkosta – mat á valkostum - gerð skipulagsáætlunar – framkvæmd hennar – endurmat. Stigskipting skipulags Landskipulag – svæðisskipulag – aðalskipulag – (hverfaskipulag) – deiliskipulag – lóðaskipulag - íbúðarskipulag