50 likes | 253 Views
HLUTFÖLL Hvernig þjálfa má börn í notkun hlutfalla á óhefðbundinn hátt. Aðalbjörg Karlsdóttir Nemi KHÍ. 2003. Markmið. Að nemendur: Kynnist hlutföllum á hlutbundinn hátt. Þjálfist í fínhreyfingum. Að nemendur hafi eitthvað áþreifanlegt í höndunum að vinnu lokinni. Efni og áhöld.
E N D
HLUTFÖLLHvernig þjálfa má börn í notkun hlutfalla á óhefðbundinn hátt. Aðalbjörg Karlsdóttir Nemi KHÍ. 2003.
Markmið Að nemendur: • Kynnist hlutföllum á hlutbundinn hátt. • Þjálfist í fínhreyfingum. • Að nemendur hafi eitthvað áþreifanlegt í höndunum að vinnu lokinni.
Efni og áhöld • Myndvarpi. • Glærupenni. • Rúðustrikuð glæra, þar sem rúðurnar eru 2*2 cm á stærð. • Rúðustrikað 2*2 blað handa hverjum nemanda. • Fyrirmyndir sem eru á rúðustrikuðum grunni sem er 1*1 cm á stærð handa hverjum nemanda. • A.m.k. Ein fyrirmynd á glæru. • Kalkipappír, karton, skæri. • A.m.k. Ein tilbúin klippimynd.
Sýnikennsla • Færum fyrirmyndina yfir á glæruna með 2*2 rúðunum • ,,Kalkerum” yfirfærðu myndina yfir á karton • Klippum út • Hengjum upp afraksturinn
Niðurstaða Nemendur hafa nú: • Unnið með hlutfallið 1:2 á áþreifanlegan hátt. • Þjálfað fínhreyfingar. • Búið til skemmtilegt skraut.