1 / 10

Umhverfisvottun Helstu valkostir íslenskra fyrirtækja

1. hluti: Umhverfisstjórnun. Umhverfisvottun Helstu valkostir íslenskra fyrirtækja. Stefán Gíslason Umhverfisstjórnunarfræðingur MSc UMÍS ehf. Environice Borgarnesi. Almennt um umhverfisvottun. Einföld skilaboð ! Gerir góðan árangur sýnilegan Þarf að vera óháð

twyla
Download Presentation

Umhverfisvottun Helstu valkostir íslenskra fyrirtækja

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1. hluti: Umhverfisstjórnun UmhverfisvottunHelstu valkostir íslenskra fyrirtækja Stefán Gíslason Umhverfisstjórnunarfræðingur MSc UMÍS ehf. Environice Borgarnesi

  2. Almennt um umhverfisvottun • Einföld skilaboð ! • Gerir góðan árangur sýnilegan • Þarf að vera óháð • Ýmist um að ræða vottun á vöru, þjónustu eða stjórnun, en yfirleitt eru þó ekki skörp skil þar á milli. • Mismunandi nálgun: Stundum eru einstakir þættir vottaðir, t.d. orkunýting. Í öðrum tilvikum er vottunin heildstæðari. Því er samanburður stundum hæpinn

  3. ISO 14001 • EMAS • Norræni Svanurinn • Evrópublómið • Green Globe 21 • Bláfáninn • Tún (?) Valkostir á Íslandi

  4. ISO 14001 Styrkleikar: • Mikil útbreiðsla um allan heim, um 90.000 fyrirtæki vottuð • Nýtist hvers konar fyrirtækjum og stofnunum • Byggir á sama grunni og gæðastjórnunarstaðallinn ISO 9001 • Tryggir stöðugar umbætur í umhverfisstarfinu Veikleikar: • Ekki kröfur um frammistöðu í einstökum umhverfisþáttum • Vörumerki má ekki nota í markaðssetningu • Margir telja kerfið þungt í vöfum fyrir smærri fyrirtæki

  5. EMAS Styrkleikar: • Nokkuð útbreitt í Evrópu, rúmlega 3.000 fyrirtæki skráð • Byggir á sama grunni og ISO 14001 • Nýtist hvers konar fyrirtækjum og stofnunum • Merkið nýtist við markaðssetningu fyrirtækis (ekki vöru) • Tryggir stöðugar umbætur í umhverfisstarfinu Veikleikar: • Ekki kröfur um frammistöðu í einstökum umhverfisþáttum • Lítið þekkt utan Evrópu • Margir telja kerfið þungt í vöfum fyrir smærri fyrirtæki

  6. Norræni Svanurinn Styrkleikar: • Opinbert umhverfismerki Norðurlanda • Þekkt og virt á Norðurlöndum • Strangar og skýrar kröfur um gæði vöru og umhverfisþætti • Vörumerki sem nýtist við markaðssetningu vöru og þjónustu Veikleikar: • Takmarkað við norræna framleiðendur

  7. Evrópublómið Styrkleikar: • Opinbert umhverfismerki Evrópusambandsins • Strangar og skýrar kröfur um gæði vöru og umhverfisþætti • Vörumerki sem nýtist við markaðssetningu vöru og þjónustu Veikleikar: • Takmörkuð útbreiðsla, tiltölulega fáar vottanir

  8. Green Globe 21 Styrkleikar: • Alþjóðlegt merki • Vottar hvers konar ferðaþjónustufyrirtæki • Staðall fyrir samfélög, sá eini sinnar tegundar • Merkið nýtist við markaðssetningu • Tryggir stöðugar umbætur í umhverfisstarfinu Veikleikar: • Takmörkuð útbreiðsla á norðurhveli jarðar • Einskorðað við ferðaþjónustu og samfélög

  9. Bláfáninn Styrkleikar: • Alþjóðleg umhverfisvottun • Mikil útbreiðsla, rúmlega 3.000 fánar í 33 löndum 2005 • Merkið nýtist við markaðssetningu Veikleikar: • Vottar aðeins baðstrendur og smábátahafnir

  10. Tún (lífræn vottun) Styrkleikar: • Samræmd vottun, sem byggist á Evrópureglugerð og reglum IFOAM • Allur ferill afurðanna, frá ræktun/söfnun til pökkunar, er vottaður • Hliðstæð vottun þekkt um allan heim • Merkið nýtist við markaðssetningu (vörumerki) • Ört vaxandi markaður Veikleikar: • Lítil útbreiðsla á Íslandi, miðað við nágrannalöndin • Lítill stuðningur stjórnvalda við framleiðendur vegna aðlögunar • Einskorðað við tiltölulega fáar vörutegundir

More Related