190 likes | 333 Views
Góður árangur- aukin ábyrgð. Forstöðumannafundur, dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. 30. mars 2006. Verkefni. Styrk fjármálastjórn. Nýskipan lögreglumála. Rafræn stjórnsýsla. Endurnýjun tækja. Umbætur í löggjöf. Flutningur verkefna. Aukin ábyrgð. Styrk fjármálastjórn.
E N D
Góður árangur-aukin ábyrgð. Forstöðumannafundur, dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. 30. mars 2006.
Verkefni. • Styrk fjármálastjórn. • Nýskipan lögreglumála. • Rafræn stjórnsýsla. • Endurnýjun tækja. • Umbætur í löggjöf. • Flutningur verkefna. • Aukin ábyrgð.
Styrk fjármálastjórn. • Árið 2005 um 400 m. kr. afgangur. • Skipulega og vel staðið að eftirliti. • Halla snúið í afgang. • Komið til móts við góða viðleitni. • Skýrsla um málskostnað í opinberum málum og opinbera réttaraðstoð.
Nýskipan lögreglumála. Ríkisstjórn mynduð 23. maí 2003. 17. október 2003 ráðherra kynnir áform um nýskipan lögreglumála. 11. nóvember 2003 tilkynnt að verkefnisstjórn hafi verið skipuð. 31. janúar 2005 skýrsla verkefnisstjórnar kynnt með fréttatilkynningu. 27. maí 2005 framkvæmdanefnd skipuð. 24. október 2005 framkvæmdanefnd skilar skýrslu. 25. október 2005 framkvæmdanefnd falið kynningarstarf. 9. desember 2005 framkvæmdanefnd skilar viðbótarskýrslu. 3. janúar 2006 dómsmálaráðherra kynnir ríkisstjórn tillögur sínar um nýskipan lögreglumála. 3. febrúar 2006 ríkisstjórn samþykkir frumvarp um nýskipan lögreglumála. 14. febrúar 2006 fyrsta umræða um frumvarp um nýskipan lögreglumála.
Sérsveit • 1. mars 2004 ákvörðun kynnt. • 2004 fjölgað um 10 lögreglumenn hjá lögreglustjóranum í Reykjavík og 16 sérsveitarmenn fluttir frá lögreglustjóranum í Reykjavík til ríkislögreglustjóra. 2 sérsveitarmenn á Akureyri. • 2005 var sérsveitarmönnum fjölgað um 9 hjá RLS auk 2ja á Keflavíkurflugvelli. Fjölgað um 2 á Akureyri og alls 4 fluttir til RLS. • 2006 verður sérsveitarmönnum fjölgað um 9 hjá RLS og 8 á Keflavíkurflugvelli.
Sérsveit – Árangur. • 2007 verða sérsveitarmenn 52 eða 56, ef samningamenn eru einnig taldir. • 36 í Reykjavík auk 4 samningamanna. • 4 á Akureyri. • 12 á Keflavíkurflugvelli • Kostnaður á ári: 426 m. kr.
Álitaefni vegna nýskipunar. • Lykilembætti á Austurlandi og Vesturlandi. • Sérstaða Seyðisfjarðar. • Hólmavík til Ísafjarðar. • Nýtt embætti á höfuðborgarsvæði. • Lögreglustjóri á Suðurnesjum. • Óbreytt fjárveiting til Vestmannaeyja.
Næstu skref. • Lög samþykkt í vor – taka gildi 1. janúar 2007. • Undantekning: • Dómsmálaráðherra skal eigi síðar en 1. júlí 2006 skipa lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk hans er að undirbúa stofnun embættisins. • Skipa skal nefnd til ráðgjafar við stofnun nýs embættis á höfuðborgarsvæðinu og flutning starfsmanna til þess. Viðkomandi stéttarfélög eigi fulltrúa í nefndinni auk fulltrúa starfsmanna frá hverju embættanna þriggja. • Þriggja manna nefnd fylgist með framkvæmd breytinganna í heild sinni og skilar skýrslu til ráðherra.
Rafræn stjórnsýsla. • Ráðuneyti í fremstu röð – kynning 16. mars. • Átaksverkefni frá árinu 2004, nýtt verklag, stjórnskipulag og umhverfi upplýsingatæknimála. • Rafræn auðkenning. • Rafrænt þjónustulag fyrir leyfisveitingar á netinu. • Málaskrá (GoPro.Net) Hugvit.
Rafræn útgáfa. • Dómstólaráð á netið. • Lögbirtingablað – Stjórnartíðindi. • Vefrit ráðuneytisins.
TMD • Aðsetur í Skógarhlíð. • Þriggja manna stjórn, skipuð af ráðherra. • Gætir hagsmuna notenda þjónustu TMD jafnt og almennings í hvívetna. • Hlutverk: • Þróunarvinna á fagsviðum DKM. • Stefnumótun um úthýsingu og útboð. • Samþykkir stærri verkefni. • Samþykkir rekstraráætlanir innan fjárheimilda. • Metur rekstrarárangur. • Samþykkir mannahald á grundvelli tillagna rekstrarstjóra. • Tillögur um breytingar á fjárheimildum ef þær eiga við.
Endurnýjun tækja. • Uppfærsla fjarskiptabúnaðar. • Ljósleiðaratengingar. • Víðnet. • Tækjabúnaður lögreglu. • Nýtt varðskip. • Ný flugvél. • Nýjar þyrlur. • Auðkennagerð.
Umbætur í löggjöf 2005. • Helgidagafriður. • Happdrætti. • Fullnusta refsingar. • Sektarinnheimta.
Umbætur í löggjöf 2006. • Schengen-upplýsingakerfi. • Sameiginleg forsjá. • Sönnunargögn vegna hugverkaréttinda. • Heimilisofbeldi. • Lögreglulög. • Vegabréf. • Tölvubrot – Evrópuráðssamningur.
Umbætur í löggjöf 2006. • Dómstólalög. • Landhelgisgæsla. • Innheimta norrænna sekta. • Kynbundið ofbeldi. * • Útlendingamál. • Meðferð sakamála. • Almannavarnalög.
Flutningur. • Þjóðskrá. • Vegabréfaútgáfa. • Innheimta sektar- og sakarkostnaðar. • Bótanefnd. • Ættleiðingar.
Óráðstafað til flutnings. • Sjóðir og skipulagsskrár. • Miðstöð fasteignasölueftirlits. • Málefni skjalaþýðenda. • Miðstöð eftirlits með útfararþjónustu. • Miðstöð happdrættiseftirlits.
Aukin ábyrgð. • Gæsla öryggis við nýjar aðstæður. • Útlendingamálefni. • Alþjóðleg, skipulögð glæpastarfsemi. • Schengen-samstarfið. • Samstarf við Bandaríkin. • Greiningarlögregla.
Bergrisinn. • Rannsókn. • Áætlun. • Æfing. • Eldgos?