• 280 likes • 508 Views
Rannsóknir á fjarnámi við KHÍ. Þuríður Jóhannsdóttir 10. Júní 2002 Námskeiðið Fjarnám og kennsla í framhaldsdeild KHÍ – tölvu og upplýsingatæknibraut. Kennaraháskóli Íslands . 1500 stúdentar 2000-2001, 1800, 2001-2002 þar af yfir 50% í fjarnámi B.Ed. Fjarnám á netinu hófst 1993
E N D
Rannsóknir á fjarnámi við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir 10. Júní 2002 Námskeiðið Fjarnám og kennsla í framhaldsdeild KHÍ – tölvu og upplýsingatæknibraut
Kennaraháskóli Íslands • 1500 stúdentar 2000-2001, 1800, 2001-2002 þar af yfir 50% í fjarnámi • B.Ed. Fjarnám á netinu hófst 1993 • Framhaldsnám: að stærstum hluta fjarnám • Flestir kennarar (ca 100 manns) kenna bæði í staðnámi og fjarnámi
Skólárið 2001-2002 • Meira en 800 fjarnemar - yfir 50% af stúdentum eru fjarnemar 2001-2002 • B.Ed. Námið -fjarnám - stúdentar á fyrsta ári • Grunnskólakennaranám: Fyrsta ár: 127nemendur, 2. ár 58 nemendur • Leikskólakennaranám: 1. ár: 53 nemendur • Þroskaþjálfanám 1. ár: 22 nemendur • Íþróttakennarnám. 1.ár: 57 nemendur - ath • Fyrsta árs stúdentar í kennaranámi við KHÍ alls: 259
Námskeiðsbúnaður og ráðstefnukerfi sem KHÍ hefur notað • Frá 1998 - Webboard • 2000-2001 aukning í notkun Webboard ásamt námskeiðsvefjum sem kennarar gera í vefritlum – oftast FrontPage (opnum eða lokuðum). • Námskeiðsbúnaður – námskeiðsritlar • 1998 Web course in a Box + heimasmíðað kerfi Torfa • 1999-2000 Learning space • 2000-2001 WebCT • 2001-2002 + Netskólinn – íslenskt kerfi þróað m.a.af starfsmönnum KHÍ
Rannsóknir á fjarnámi í KHÍ • Jón Jónasson, 2001. On-line distance education, afeasible choice in teacher education in Iceland?Submitted in fulfilment for the degree ofMaster of Philosophy,University of Strathclyde • Það sem mér finnst áhugavert að skoða nánar út frá rannsókn Jóns: • Kennaranemar sem voru að kenna með náminu – hvernig þeir virðast hafa upplifað það námslíkan sem kennt er við lærlingslíkanið • Fjarnámið var stuðningur við aðlögun þeirra eða innvígslu (enculturation) í kennarastarfið. • Mikilvægi námssamfélagsins – þ.e.gildi samskipta við samnemendur þar sem netið og tölvupósturinn var mikilvægt verkfæri
Rannsóknir á fjarnámi í KHÍ • Ásrún Matthíasdóttir gerði rannsókn á fjarnáminu í leikskólakennaranámi sem lokaverkefni til meistaragráðu í Open University í Bretlandi 1999 • Ath. Finna heimasíðu Ásrúnar en þar er ritgerðin birt
Rannsóknir á áhrifum UST á kennsluhætti • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir hafa gert dálitlar rannsóknir á því hvernig kennarar nýta möguleika netsins í kennslu. Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. 2001. Narrative Culture in a New Context: Constructiong Collaboration with ICT in Teacher Education • Hvernig nýta kennarar? • Auðveldan aðgang að upplýsinginum og þekkingu fyrir sjálfa sig og nemendur sína? • Möguleika sem netið býður uppá til samskipta og tengslamyndunar? • Ódýra og auðvelda möguleika sem netið býður uppá til að birta sitt eigið efni og nemenda sinna? • Möguleika netsins sem alþjóðlegs miðils?
Nokkrar niðurstöður frá 2000 -2001 • Aðferð – • Að nota netið til að safna reynslusögum kennara á gagnagrunnstengdan vef • Hér eru reynslusögurnar kynntar og hægt að skoða yfirlit yfir ávinning og vandamál • Hér er vefur byggður á M. Ed ritgerð Þuríðar um það hvernig kennarar KHÍ nýta möguleika miðilsins
Gróskan í KHÍ • BarnUng verkefnið – Þuríður og Torfi • Frumkvöðlar • Salvör Gissurardóttir – blogger og digital portfolios dagbækur og verkefnamöpppur á netinu • Sólveig Jakobsdóttir – gagnagrunnar og dreifð greind • Guðmundur Birgisson – námsvefir • Ingvar Sigurgeirsson – námsvefir • Þorsteinn Helgason – torfbæir og valkostir sögunnar
Hvernig höldum við áfram? • Nokkur verkefni áformuð bæði íslensk og alþjóðleg • NámUST – fyrirhuguð íslensk rannsókn á áhrifum UST á nám og kennslu frá leikskóla til háskóla • LATIRA – Learnig and Teaching in the Rural Arctic – Nám og kennsla á norðurslóðum, norrænt samstarfsverkefni • REGINASE – Rural Education and Globalization in Iceland, Norrth Norway, Andalucia, N-Sweeden and Estonia - evrópskt samstarfverkefni
Samfélagsþróunin á landsbyggðinni gerir nýjar kröfur til kennara • Menningarlegar breytingar • Fjölmenning • Þróun upplýsinga- og samskiptataækni • Hvernig hefur þessi þróun áhrif á störf kennara? • Hvaða færni, þekkingu og hæfileika þurfa þeir? • Hvernig bregst fjarnámið (í KHÍ og annað) við þessum nýju þörfum - þessum nýja raunveruleika? • Kennaramenntunarstofnanir hafa alltaf haft skyldur gagnvart dreifbýlinu.
Hvar eru fjarnemar KHÍFyrsta árs nemar í grunnskólakennaranámi 2001-2002 • Hvar á landinu búa þeir? • Norðurland 18 stúdentar • Austurland 14 stúdentar • Vestfirðir 5 stúdentar • Vesturland 9 stúdentar • Suðurland 14 stúdentar • Reykjanes 12 stúdentar • Reykjavík og nágrenni 35 stúdentar • Erlendis 4 stúdentar • 127 stúdentar skráðir haustið 2001
Fjarnámið frá sjónarhóli landsbyggðarfjarnemans • Hvering bregst kennaramenntunin í KHÍ við breyttum aðstæðum á landsbyggðinni? • Hverjiu breytir fjarnám (kennaranám) fyrir fjarnemana – sérstaklega fyrir þá sem eru að vinna við kennslu jafnframt náminu ? • Skoða námsefnið – hvernig tengist það þeim viðfangsefnum og vandamálum sem kennarar í dreifbýli þurfa að takast á við í daglegu starfi • Skoða kennsluaðferðir • Skoða hvenig fjarnemar nota UST í námi sínu – hvernig breytir notkun Internetsins tengslum þeirra við fólk, aðgengi þeirra að námsefni o.s.frv. ?
7 ramma líkan Allyson Macdonald Content Discipline Related subjects Initial state of the student Understanding of the contents Interest Skills Ability Learning-as-achievement Understanding Interest Skills Ability Learning-as-task Tasks - note-taking, recording - discussion - observations - examples Homework Field trips Teaching-as-task Preparation, organisation and observations Interaction in the classroom - introduction - management of discussion - guidelines Curriculum Aims Concepts Skills Attitudes ...... Assessment - in words - in symbols - practical knowledge - portfolio evaluation - performance achievement
Nám sem athöfn –sbr. 7 ramma líkan Allyson Macdonald • Hvers eðlis er það nám sem á sér stað í fjarnámi? • Er það í samræmi við stöðu fjarnemans og þær kröfur sem starfið gerir til hans? - einkum litið til skóla í dreifbýli • Hvers konar námsreynsla er fjarnámið í KHÍ
Haustið 2001Kennaranemar í grunnskólakennaranámi • Þroskasálfræði • 97 stúdentar – 68 luku - ca 70% • Menning og samfélag • 104 stúdentar – 83 luku - ca 80% • Mál og ritþjálfun • 93 stúdentar – 82 luku - ca 88% • Upplýsingatækni • 124 stúdentar – 121 luku – ca 98%
Staðlotur • Oftast ekki meira en10 dagar í upphafi misseris • Ein vika í ágúst fyrir haustmisseri • Ein vika í janúar fyrir vormisseri • Notuð til að kynna fyrirkomulag fjarnámsins • Læra á þá tækni sem er notuð ef hún er ný fyrir stúdenta • Kennsla í bekkjarhópum (20-30 nem. ) • Fyrirlestrar fyrir árganga (60-120 nem. )
Ólík notkun UST • Þroskasálfræði • Opinn námskeiðsvefur + tölvupóstur; póstlistar (ca 70%) • Menning og samfélag • Opinn námskeiðsvefur + tölvupóstur; póstlistar(ca 80%) • Mál og ritþjálfun • Opinn námskeiðsvefur + WebCT fyrir bekki 16- 30 stúdentar í hverjum bekk (ca 88%) • Upplýsingatækni • WebCT fyrir allan árganginn í einum hóp (ca 98%)
Ólík viðfangsefni í náminu (learning tasks?) • Þroskasálfræði (70%) • Lestur og íhugun – námsbók og kennslubréf - kennarinn stýrir • 5 skrifleg einstaklingsverkerfni– lokapróf • Menning og samfélag (ca 80%) • Lestur ýmissa tímaritsgreina í ljósritum – (ekki á Internetinu) • Umræður á póstlistum eða á WebCT ? • Lestur á hluta samræðna stúdenta með athugasemdum kennara sem birt voru á námskeiðsvefnum • Skrifleg verkefni nemenda voru lögð þannig fyrir að reiknað var með að þau gögnuðust öðrum stúdentum – þau voru birt á opna námskeiðsvefnum í sumum tilvikum – fór eftir kennurum (margir kennarar sem ekki beittu allir sömu aðferð)
Ólíkar námsaðferðir (learning tasks?) • Mál og ritþjálfun(ca 88%) • 3 samvinnuverkefni sem byggðu á textagreiningu og textavinnu, umræðu og samvinnu um textgerð • 1 einstaklingsritgerð um sjálfvalið efni tengt kennslu – ferlisritun þar sem kennari fer yfir uppkast áður en lokaskil eru gerð • Upplýsingatækni (ca 98%) • Mörg einstaklingsverkefni til að æfa færni í UST – ath. Spyrja Jón betur um þetta
Samskipti notuð á ólíkan hátt • Þroskasálfræði (70%) • Póstlistar þar sem kennarar svara spurningum stúdenta • Menning og samfélag (ca 80%) • Póstlistar þar sem kennarar svara spurningum stúdenta. Stúdentar hvattir til að nota tölvupóst til samvinnu – en það var að þeirra eigin frumkvæði • Samræður á póstlisum eða WebCT í minni hópum – hvernig og hvort þær voru skipulagðar fór eftir kennurum.
Samskipti notuð á ólíkan hátt • Mál og ritþjálfun(ca 88%) • Lokuð svæði á WebCT fyrir samvinnu hópa • Rauntímaspjall möguleg á WebCT – nemendur nota og möguleiki fyrir kennara að hafa viðtalstíma • Umræðusvæði fyrir bekkinn, nemendur og kennara á WebCT - fyrirspurnir til kennara þar • Upplýsingatækni (ca 98%) • Umræðusvæði á WebCT fyrir alla 124 stúdentana – ath hjá Jóni hvernig þetta var notað
Mismunandi námsaðferðir - kennarar byggja á ólíkri kennslufræði • Hefðbundið yfirfærslulíkan - að tileinka sér þekkingu • Lesa námsbækur • Fá kennslubréf frá kennurum þar sem kennarar útskýra námsefnið • Lítil einstaklingsverkefni sem byggjast á lestri námsefnisins • Lokapróf
Mismunandi námsaðferðir lagðar til - kennarar byggja á ólíkri kennslufræði • Verkefnamiðað líkan (Task based model) • Reiknað er með að einstaklingar og hópar þjálfi færni og byggi upp þekkingu með því að vinna að raunverulegum verkefnum (authentic tasks) • Stúdentar eru hvattir til að vinna saman að lausn verkefna og viðfangsefna • Kennarar styðja (scaffolding) gegnum samskipti á netinu og með því að veita aðgang að ýmislegu námsefni og ítarefni á námskeiðsvefjum – opnum eða lokuðum
Hvernig hefur notkun UST áhrif á hvernig fjarnemar læra? • Skoða hvernig stiklutextar með krækjum í alls konar heimildir og ítarefni breyta eðli textans • Hvers eðlis eru námsverkefnin ? • Opnari textar - hypertexts – sem vísa út fyrir sig í samhengi sem er hluti af starfsvettvangi ? • Grefur undan notkun hefðbundinna kennslubóka • Auðvelt að fá aðgang að námsgögnum á netinu • Á hvern hátt eru þau frábrugðin hefðbundnum námsgögnum?
Hvernig getum við notað UST gagnrýnið?Kenningar í menningarfræðum sem viðmið • rauntímasamskipti - hvað merkir það? Möguleikar og hættur. • mikilvægi “reflection”– íhugunar í námi • hættan á að samskipti verði ekkert nema “reflex” – ósjálfrátt viðbragð - í rauntímasamskiptum • mikilvægi “différance”/timing – Derrida • Velta fyrir sér hvað merkir: raunveruleiki - texti – sýndarveruleiki (virtual reality); real time is not more true, Baudrillard • Paul Virilo: Speed is power, how is it possible to distribute that kind of power – how can we make the speed democratic?
Hvernig getum við notað UST gagnrýnið?Kenningar í menningarfræðum sem viðmið • Kenningar um jaðarinn og miðjuna – decentralization of culture • Möguleikar hins fjölmenningarlega dreifbýlis sem mótvægis við hraða borgarsamfélagsins sem getur orði hættulegur lýðræðinu (Virilos, Derrida) • Að vera opin fyrir því óþekkta, því sem er ókunnugt fyrir okkur – við skulum ekki negla merkinguna heldur leyfa henni að fljóta (Be open towards the unknown/strange to us – let us not fix the meaning but let it be floating) • Levinas: “Our connection to the one who is “the other” with the unknown or strange to us is the core of justice - as long as we let “the other” continue to be strange, as long as we welcome the strange on his or her own premises”
Theoretical references of interest • Carolan, Brian . 2001. Technology, Schools and the decentralization of Culture. First Monday vol 6, nr. 8 http://firstmonday.org/issues/issue6_8/carolan/index.htm • Marsh, Connie and Kelvyn Richards. 2001. Social Inclusion and Professional Development: communities of learners – raising some questions. Journal of In-Service Education. Vol 27, nr 3:477-463 • McLoughlin, C., Winnips, J. C., Oliver, R. (2000, june). Supporting constructivist learning through learner support on-line. Full paper accepted for EDMEDIA 2000.http://users.edte.utwente.nl/winnips/papers/support.html • Ruokamo, Heli og Seppo Pohjolainen. 2000. Distance learning in a multimedia networks project: main results. British Journal of Educational Technology 31 (2):117-125.