1 / 7

Þarf að hafa í huga á hverri vefsíðu

Þarf að hafa í huga á hverri vefsíðu. Hægt er að lenda á vefsíðu hvaðan sem er Ólíkt prentmiðlum, þar sem þú veist nákvæmlega hvaða bók eða blað það er sem þú heldur á... Á vefnum verður því að gefa nánari lýsingar á hverri síðu Stök vefsíða getur verið eina síðan sem gestur á vefnum þínum sér

chenoa
Download Presentation

Þarf að hafa í huga á hverri vefsíðu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þarf að hafa í huga á hverri vefsíðu

  2. Hægt er að lenda á vefsíðu hvaðan sem er • Ólíkt prentmiðlum, þar sem þú veist nákvæmlega hvaða bók eða blað það er sem þú heldur á... • Á vefnum verður því að gefa nánari lýsingar á hverri síðu • Stök vefsíða getur verið eina síðan sem gestur á vefnum þínum sér • Þú verður því að hjálpa gestinum að átta sig og koma skilaboðum skýrt til hans • Atriðin 4

  3. 4 atriði • Hver • Hvað • Hvenær • Hvar

  4. Hver • Hver á þennan vef? • félagasamtök, einstaklingur, fyrirtæki...eru félagasamtökin rekin í hagnaðarskyni eða um hvers konar samtök er að ræða? • Logo í vinstra horn uppi til auðkenningar

  5. Hvað • Láta vita hvaða upplýsingar er að finna á síðunni með skýrum titli efst á síðunni • Lesandinn veit þá hverskonar upplýsingar fylgja á eftir • Titill síðunnar birtist síðan sem lýsing á síðunni þegar hún er sett í “favorites”

  6. Hvenær • Láta vita hvenær upplýsingarnar voru uppfærðar eða gefnar út • handbækur, starfsmannalisti, auglýsingapésar, greinar o.s.frv. • Nauðsynlegt þegar á að meta áreiðanleika síðunnar • Útbúa gátlista fyrir uppfærslur á efni

  7. Hvar • Hvaðan ert þú, stofnunin, fyrirtækið eða félagasamtökin? • Hvar er fast aðsetur? • Hvar er hægt að nálgast ítarlegri upplýsingar um þig, stofnunina,fyrirtækið eða félagasamtökin? • Gott að setja inn tengil yfir í ítarlegri upplýsingar – (innan þíns vef er betra en utan)

More Related