70 likes | 187 Views
Þarf að hafa í huga á hverri vefsíðu. Hægt er að lenda á vefsíðu hvaðan sem er Ólíkt prentmiðlum, þar sem þú veist nákvæmlega hvaða bók eða blað það er sem þú heldur á... Á vefnum verður því að gefa nánari lýsingar á hverri síðu Stök vefsíða getur verið eina síðan sem gestur á vefnum þínum sér
E N D
Hægt er að lenda á vefsíðu hvaðan sem er • Ólíkt prentmiðlum, þar sem þú veist nákvæmlega hvaða bók eða blað það er sem þú heldur á... • Á vefnum verður því að gefa nánari lýsingar á hverri síðu • Stök vefsíða getur verið eina síðan sem gestur á vefnum þínum sér • Þú verður því að hjálpa gestinum að átta sig og koma skilaboðum skýrt til hans • Atriðin 4
4 atriði • Hver • Hvað • Hvenær • Hvar
Hver • Hver á þennan vef? • félagasamtök, einstaklingur, fyrirtæki...eru félagasamtökin rekin í hagnaðarskyni eða um hvers konar samtök er að ræða? • Logo í vinstra horn uppi til auðkenningar
Hvað • Láta vita hvaða upplýsingar er að finna á síðunni með skýrum titli efst á síðunni • Lesandinn veit þá hverskonar upplýsingar fylgja á eftir • Titill síðunnar birtist síðan sem lýsing á síðunni þegar hún er sett í “favorites”
Hvenær • Láta vita hvenær upplýsingarnar voru uppfærðar eða gefnar út • handbækur, starfsmannalisti, auglýsingapésar, greinar o.s.frv. • Nauðsynlegt þegar á að meta áreiðanleika síðunnar • Útbúa gátlista fyrir uppfærslur á efni
Hvar • Hvaðan ert þú, stofnunin, fyrirtækið eða félagasamtökin? • Hvar er fast aðsetur? • Hvar er hægt að nálgast ítarlegri upplýsingar um þig, stofnunina,fyrirtækið eða félagasamtökin? • Gott að setja inn tengil yfir í ítarlegri upplýsingar – (innan þíns vef er betra en utan)