1 / 19

Áhrif námsefnis á kennsluhætti

Áhrif námsefnis á kennsluhætti. Námsgagnastofnun IS / 8. 2. 2011. Spurningar Gunnars. Hver eru áhrif námsefnis á kennsluhætti? Hvernig fer námsefnisútgáfa Námsgagnastofnunar saman við menntastefnu um einstaklingsmiðað nám?

Download Presentation

Áhrif námsefnis á kennsluhætti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS / 8. 2. 2011

  2. Spurningar Gunnars Hver eru áhrif námsefnis á kennsluhætti? Hvernig fer námsefnisútgáfa Námsgagnastofnunar saman við menntastefnu um einstaklingsmiðað nám? Hafa orðið einhverjar breytingar á síðustu árum samkvæmt þeim rannsóknum sem þú hefur stýrt eða tekið þátt í á fyrr nefndum þáttum? Hvert á að vera hlutverk námsefnis sem gefið er út í skólastarfi almennt? Er það námsefni sem gefið er út í dag að þjóna því hlutverki?

  3. Bakgrunnur IS • Rannsókn 1987-1988 • Símaviðtalskönnun 1994 (200 skólar) • Matsverkefni (frá 1992) • Þátttaka í rannsóknarverkefni: Starfshættir í grunnskólum (20 grunnskólar) • Ýmis samstarfstarfsverkefni (í ár 20 grunn- og framhaldsskólar)

  4. Fyrir 25 árum (miðstig) Fylgst var með kennslu í 20 bekkjardeildum á miðstigi í 12 skólum + viðtöl við kennara og nemendur + spurningalisti til 100 kennara í 7. bekk • Mikil stýring námsefnis • Vinnubækur og vinnublöð áberandi • Skortur á námsefni • Mikið af heimatilbúnu efni í notkun • Kennsluleiðbeiningar lítið notaðar

  5. Fyrir 17 árum Rætt við 200 viðmælendur í jafn mörgum skólum • Mikil áhrif námsefnis staðfest • Skortur á námsefni • Einkum í samfélagsgreinum • Afar jákvæð viðhorf til Námsgagnastofnunar

  6. Starfsháttarannsóknin • Vettvangsathuganir í 20 grunnskólum • 100 dagar, 500 kennslustundir í öllum árgöngum • Viðtöl við stjórnendur, kennara og nemendur • Spurningakannanir: • Starfsmenn • Nemendur • Foreldrar • Viðamiklar upplýsingar um kennsluhætti og notkun námsefnis • Einstaklingsmiðun er hinn rauði þráður rannsóknarinnar

  7. Sex stoðir • Námsumhverfisstoð • Stjórnunar- og skipulagsstoð • Viðhorfastoð • Kennarastoð • Nemendastoð • Foreldra- og samfélagsstoð + • List- og verkgreinar Heimasíða verkefnisins: http://skrif.hi.is/starfshaettir/

  8. Litið yfir sviðið nú (með öllum fyrirvörum) • Bylting hefur orðið í framboði á námsgögnum • Námsefni stýrir enn kennslu (ekki síður en áður) • Einstaklingsmiðun miðar hægt ... • Heimatilbúið efni hefur mikið vikið fyrir efni af Skólavefnum • Tölvu- og upplýsingatækni kemur minna við sögu en vænta mætti ... en samt ... • Vaxandi áhugi á námsmati • Skólaþróun í upphafi nýrrar aldar!

  9. Dæmi um áhugaverðar niðurstöður úr starfsháttarannsókninni • Kennarar segja ...

  10. Dæmi um áhugaverðar niðurstöður úr starfsháttarannsókninni • Nemendur (í 7.-10. bekk) segja ...

  11. 70% nemenda eru í tölvu meira en klukkustund á dag!

  12. Vettvangsathuganir • 4-600 stundir • Lýsing á námsumhverfi (uppdrættir, myndir) • Nákvæm lýsing á framvindu kennslustundar • Kennsluaðferðir • Noktun námsefnis • Viðfangsefni nemenda • Einstaklingsmiðun • Skráning í gagnagrunn

  13. Hagnýting fyrir Námsgagnastofnun? • Unnt er að fá yfirlit um notkun námsefnis • Hlutverk, stýring, eðli viðfangsefna • Mikilvægar upplýsingar • viðhorf kennara • viðhorf nemenda • ...

More Related