1 / 34

Tölvustudd kennsla og samþætting námsgreina

Tölvustudd kennsla og samþætting námsgreina. Fyrirlestur 9. apríl 2005 Gísli Björn Heimisson Kristín I. Jónsdóttir Hilda Torres. Efnisyfirlit – yfirferð. Kynning á tímaritinu Sin fronteras Kynning á námsvef Vefrallý Vefleiðangrar Margmiðlunarverkefni – La casa

freya
Download Presentation

Tölvustudd kennsla og samþætting námsgreina

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tölvustudd kennsla og samþætting námsgreina Fyrirlestur 9. apríl 2005 Gísli Björn Heimisson Kristín I. Jónsdóttir Hilda Torres

  2. Efnisyfirlit – yfirferð • Kynning á tímaritinu Sin fronteras • Kynning á námsvef • Vefrallý • Vefleiðangrar • Margmiðlunarverkefni – La casa • Fjölvals- og eyðufyllingaræfingar • Blogg

  3. Sin fronteras • Hugmynd Hildu Torres • Kristín bætist í hópinn • Gísli bætist í hópinn • Sin fronteras gefið út sem tímarit • Sin fronteras sett á vefinn

  4. Nýir kennsluhættir • Nýir kennsluhættir – hugmyndir og hagnýting • Námskeið um tölvustudda kennslu fyrir framhaldsskólakennara • Verkefnavinna – nýjar hugmyndir koma fram

  5. Verkefnavinna • Verkefni unnið hjá Salvöru Gissurardóttur • Námskeiðslota sett á Vefinn • Tillaga Salvarar að uppsetningu notuð • Vefur skiptist í: • Heim – Lýsing – Verkefni – Ferli – Samfélag • http://www.asta.is/skolastarf/index.htm

  6. Verkefnið hjá Salvöru • Námskeiðslotan er gerð Sin fronteras • Til viðbótar gerð tímaritsins er sett inn: • Tillaga að námslotu og vinnuferli • Tillaga að námsmati • Vefrallý • Vefleiðangrar • Blogg • Gerð vefsíðu

  7. Lokaverkefnið • Lokaverkefnið byggt á Sin fronteras verkefninu • Viðbætur: • Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar • Margmiðlunarefni – La casa • Leiðbeiningar við uppsetningu á bloggsíðu

  8. Vefrallý • Markmið • að æfa leit í völdum vefjum • að þjálfa verkskiptingu í hóp • að vinna hratt og af öryggi • Aðferð • valdar vefslóðir • spurningalisti • http://www.asta.is/skolastarf/vefrally.htm

  9. Vefleiðangrar – WebQuest • Markmið • að nýta tíma nemenda vel • að nota upplýsingar af vefnum en ekki að leita þeirra • að þjálfa nemendur (sbr. Bloom’s Taxonomy) í að beita • greiningu (analysis) • tengingu (synthesis) • mati (evaluation) • Þróað um 1995 í San Diego State University http://webquest.sdsu.edu/ http://www.asta.is/skolastarf/vefleidangur.htm http://www.simnet.is/fjarkennsla/WebQuest/

  10. Kynning á námsvef • Námsvefurinn Sin fronteras

  11. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar • Gagnvirk próf á 5 mínútum • http://www.ismennt.is/verkefni/prof/isprof.html • Íslenska menntanetið – Quiz Creator • 3 tegundir prófa • Krossapróf • Felligluggapróf • Innfyllingapróf • Frjáls afnot fyrir notendur Íslenska menntanetsins

  12. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. • http://www.ismennt.is/verkefni/prof/isprof.html • Quiz Creator • Hönnuður: Charity Kahn hjá Builder.com • Íslensk þýðing: Aðalbjörn Þórólfsson • Internettenging er ekki nauðsynleg þegar prófin eru lögð fyrir • Hægt að setja prófin upp á vefsvæði notenda eða á harða disinum • Netscape 2.0, Internet Explorer 3.0 eða nýrri útgáfur • Leiðbeiningar á íslensku • Afrita html-textann þegar prófið er tilbúið!

  13. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. http://www.ismennt.is/verkefni/prof/isprof.html Efsti hvíti ramminn Verkefni – þrír möguleikar • Merkt við svar – krossar • velja fjölda valmöguleika við hverja spurningu • Svar valið úr glugga – felligluggar • velja fjölda valmöguleika við hverja spurningu • Notandi slær inn svar – innfylling • Staðfesta eftir val

  14. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. Hvíti ramminn efst – krossar:

  15. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. Hvíti ramminn í miðjunni – krossar eða felligluggar: Hakað við rétt svör

  16. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. Hvíti ramminn neðst: Hakreitur til að sýna/ekki sýna rétt svör Sýna skjalið • Valmöguleikar hafa verið valdir • Smellt á sýna skjalið • Þá birtast html-skipanir fyrir vefsíðu með prófinu Afrita allan kóðann(Ctrl + A)Líma í nýtt textaskjalVista sem html skjal

  17. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. Hvíti ramminn í miðjunni – eyðufyllingar: Rétt svör skráð

  18. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. Niðurstöður úr fjölvali eftir að hafa svarað og sent svör: Krossar Felligluggar

  19. Eyðufyllingar- og fjölvalsæfingar, frh. Niðurstöður úr eyðufyllingarprófi eftir að hafa svarað og sent svör:

  20. Bloggsíður • Leiðbeiningar • www.livejournal.com

  21. Tenglar – Kennslulíkön á vef

  22. Tenglar – Vefrallý

  23. Tenglar – Vefleiðangrar

  24. Tenglar – Vefleiðangrar, frh.

  25. Tenglar – Blogg

  26. Tenglar – Blogg, frh.

  27. Tenglar – Blogg, frh.

  28. Tenglar – Ýmislegt

  29. Tenglar – Ýmislegt

  30. Tenglar – Ýmislegt

  31. Tenglar – Ýmislegt

  32. Tenglar – Ýmislegt

  33. Sértákn í spænsku Alt+ tákn slegið inn af talnaskika Alt+0161 ¡ Alt+0191 ¿ Alt+0241 ñ Alt+0209 Ñ

  34. Framhaldið • Viðbætur • La casa • Fleiri þemu • Fjölga fjölvals- og eyðufyllingarverkefnum • Gagnvirkar æfingar • Tenging við fjarnámsvefi • Portfolio

More Related