80 likes | 225 Views
Hverju myndi ESB aðild breyta fyrir íslenska neytendur. Eva Heiða Önnudóttir 29.janúar, 2009. Íslenskir neytendur. Fjallað um íslenska neytendur almennt Ekki fjallað um sértæka hagsmuni einstakra hópa á Íslandi t.d.: Athafnamenn í útrás Bændur Útgerðamenn
E N D
Hverju myndi ESB aðild breyta fyrir íslenska neytendur Eva Heiða Önnudóttir 29.janúar, 2009
Íslenskir neytendur • Fjallað um íslenska neytendur almennt • Ekki fjallað um sértæka hagsmuni einstakra hópa á Íslandi t.d.: • Athafnamenn í útrás • Bændur • Útgerðamenn • Rannsakendur í alþjóðlegu fræðasamstarfi • Allir þeir sem tilheyra sértækum hagsmunahópum á Íslandi eru hluti af íslenskum neytendum
Íslenskir neytendur á matvælamarkaði • Það er hagur neytenda að á matvörumarkaði sé eðlileg samkeppni og að neytandinn geti valið á milli sambærilegra matvörutegunda á mismunandi verði • Árið 2001 var matvælaverð um 50% hærra að meðaltali á Íslandi samanborið við 15 ESB-ríki • Frakkland, Þýskaland, Bretland, Írland, Austurríki, Holland, Lúxemborg, Belgía, Ítalía, Spánn, Portúgal, Grikkland, Danmörk, Svíþjóð og Finnland • Árið 2006 var það 55% hærra á Íslandi miðað við ESB-ríkin 15 • Það er mun meiri innbyrðis verðmunur á milli matvælaflokka á Íslandi, í Noregi og Danmörku samanborið við ESB-ríkin 15
Samanburður á breytingum á útgjöldum heimila til matvæla á Íslandi, Noregi, evrusvæðinu og öllum ESB ríkjunum. - HICP kvarði (Harmonized Indices of Consumer Prices) www.eurostat.cec.eu. HICP kvarðinn er alþjóðlegur kvarði sem mælir breytingar á útgjöldum heimila til neyslu frá mánuði til mánaðar eftir að búið er að taka tillit til verðbólgu
Aðildarsamningur Finna og Svía við ESB og þróun matvælaverðs eftir inngöngu • Harðbýlt landbúnaðarsvæði (Less favoured area) • Heimskautalanbúnaður (norðan 62. breiddargráðu) • Verð á landbúnaðarvörum til neytenda lækkaði að meðtaltali um 11% í Finnlandi við inngöngu í ESB • Verð á landbúnaðarvörum til neytenda lækkaði að meðtaltali um 7% í Svíþjóð við inngöngu í ESB
Breytingar á matarverði ef að Ísland gengi í ESB • Draga myndi úr tilfærslum frá neytendum til landbúnaðar • Tollar afnumdir á nær öllum landbúnaðarvörum innan Evrópska efnahagssvæðisins • Aukin samkeppni en nú er í verslun verður möguleg • ... ætti það að skila sér í lægra vöruverði til neytenda um allt að 25%
Samandregið – lækkun matvælakostnaðar og vaxtakostnaðar • Talið er að meðalfjölskylda gæti sparað sér allt að 700.000 þúsund krónur í vaxtakostnað á ári • 10% lækkun á matarverði þýðir útgjöld 4ra manna fjölskyldu til matarkaupa lækkar um 80.000 krónur á ári • 25% lækkun á matarverði þýðir útgjöld 4ra manna fjölskyldu til matarkaupa lækkar um 200.000 krónur á ári
Hvað annað kemur til... • Ákvörðun um að taka upp aðildarviðræður við ESB er pólitísk ákvörðun – ekki efnahagsleg • Hvað gerir okkur að íslenskri þjóð? • “Viljum” við taka upp aðildarviðræður?