1 / 8

Hverju myndi ESB aðild breyta fyrir íslenska neytendur

Hverju myndi ESB aðild breyta fyrir íslenska neytendur. Eva Heiða Önnudóttir 29.janúar, 2009. Íslenskir neytendur. Fjallað um íslenska neytendur almennt Ekki fjallað um sértæka hagsmuni einstakra hópa á Íslandi t.d.: Athafnamenn í útrás Bændur Útgerðamenn

Download Presentation

Hverju myndi ESB aðild breyta fyrir íslenska neytendur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hverju myndi ESB aðild breyta fyrir íslenska neytendur Eva Heiða Önnudóttir 29.janúar, 2009

  2. Íslenskir neytendur • Fjallað um íslenska neytendur almennt • Ekki fjallað um sértæka hagsmuni einstakra hópa á Íslandi t.d.: • Athafnamenn í útrás • Bændur • Útgerðamenn • Rannsakendur í alþjóðlegu fræðasamstarfi • Allir þeir sem tilheyra sértækum hagsmunahópum á Íslandi eru hluti af íslenskum neytendum

  3. Íslenskir neytendur á matvælamarkaði • Það er hagur neytenda að á matvörumarkaði sé eðlileg samkeppni og að neytandinn geti valið á milli sambærilegra matvörutegunda á mismunandi verði • Árið 2001 var matvælaverð um 50% hærra að meðaltali á Íslandi samanborið við 15 ESB-ríki • Frakkland, Þýskaland, Bretland, Írland, Austurríki, Holland, Lúxemborg, Belgía, Ítalía, Spánn, Portúgal, Grikkland, Danmörk, Svíþjóð og Finnland • Árið 2006 var það 55% hærra á Íslandi miðað við ESB-ríkin 15 • Það er mun meiri innbyrðis verðmunur á milli matvælaflokka á Íslandi, í Noregi og Danmörku samanborið við ESB-ríkin 15

  4. Samanburður á breytingum á útgjöldum heimila til matvæla á Íslandi, Noregi, evrusvæðinu og öllum ESB ríkjunum. - HICP kvarði (Harmonized Indices of Consumer Prices) www.eurostat.cec.eu. HICP kvarðinn er alþjóðlegur kvarði sem mælir breytingar á útgjöldum heimila til neyslu frá mánuði til mánaðar eftir að búið er að taka tillit til verðbólgu

  5. Aðildarsamningur Finna og Svía við ESB og þróun matvælaverðs eftir inngöngu • Harðbýlt landbúnaðarsvæði (Less favoured area) • Heimskautalanbúnaður (norðan 62. breiddargráðu) • Verð á landbúnaðarvörum til neytenda lækkaði að meðtaltali um 11% í Finnlandi við inngöngu í ESB • Verð á landbúnaðarvörum til neytenda lækkaði að meðtaltali um 7% í Svíþjóð við inngöngu í ESB

  6. Breytingar á matarverði ef að Ísland gengi í ESB • Draga myndi úr tilfærslum frá neytendum til landbúnaðar • Tollar afnumdir á nær öllum landbúnaðarvörum innan Evrópska efnahagssvæðisins • Aukin samkeppni en nú er í verslun verður möguleg • ... ætti það að skila sér í lægra vöruverði til neytenda um allt að 25%

  7. Samandregið – lækkun matvælakostnaðar og vaxtakostnaðar • Talið er að meðalfjölskylda gæti sparað sér allt að 700.000 þúsund krónur í vaxtakostnað á ári • 10% lækkun á matarverði þýðir útgjöld 4ra manna fjölskyldu til matarkaupa lækkar um 80.000 krónur á ári • 25% lækkun á matarverði þýðir útgjöld 4ra manna fjölskyldu til matarkaupa lækkar um 200.000 krónur á ári

  8. Hvað annað kemur til... • Ákvörðun um að taka upp aðildarviðræður við ESB er pólitísk ákvörðun – ekki efnahagsleg • Hvað gerir okkur að íslenskri þjóð? • “Viljum” við taka upp aðildarviðræður?

More Related