1 / 9

Kort og kortagerð

Kort og kortagerð. Glósur úr 2. kafla. Landakort. Smækkuð og einfölduð mynd af yfirborði jarðar eða hluta hennar Séð ofan frá Atriði sem þykja mikilvægust eru sýnd, t.d. jöklar, hálendi, ofl. Staðfræðikort. Kort af tilteknu svæði

macy
Download Presentation

Kort og kortagerð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kort og kortagerð Glósur úr 2. kafla

  2. Landakort • Smækkuð og einfölduð mynd af yfirborði jarðar eða hluta hennar • Séð ofan frá • Atriði sem þykja mikilvægust eru sýnd, t.d. jöklar, hálendi, ofl.

  3. Staðfræðikort • Kort af tilteknu svæði • Sem mestar upplýsingar um viðkomandi svæði koma fram á kortinu

  4. Þemakort • Kort sem eiga við eitthvað tiltekið viðfangsefni • T.d. kort af jöklum Íslands • T.d. kort af stöðuvötnum Bretlands • Kort af ástandi fjallvega Íslands:

  5. Kortavörpun • Felur í sér að færa hnöttótt yfirborð jarðar yfir á sléttan flöt • Ekki hægt án einhverjar aflögunar • Hægt að nota mismunandi leiðir, fer eftir hvað maður vill hafa rétt á kortinu • Sumar varpanir sýna flatarmál rétt en vegalengdir vitlaust, og öfugt, ofl.

  6. Hólkvörpun: Oft notuð á kort í litlum mælikvörðum Notuð við sjókortagerð Kort í þessari vörpun verða stefnurétt Pólvörpun: Oft notuð á kort af heimskautasvæðum Hólkvörpun og pólvörpun

  7. Keiluvörpun • Langalgengasta kortavörpunin • Notuð á kort af svæðum sem hafa mikla austur/vestur útbreiðslu

  8. Bauganet jarðar • Jörðinni hefur verið skipt niður í lengdarbauga og breiddarbeiga • Lengdarbaugarnir eru 360° og breiddarbaugarnir 180° • Hverjum baug skipt í 60 mínútur og hverri mínútu skipt í 60 sekúndur • 0° lengdarbaugurinn liggur í gegnum Greenwich í London

  9. Mælikvarði á korti • Hægt að lýsa honum með mörgum aðferðum, til dæmis: • Með setningu: þá er sagt með orðum t.d. “1 cm á kortinu samsvarar 1 km á landi” • Með broti: t.d. 1/100.000 eða 1:100.000, brotið hefur alltaf 1 í teljara • Með mállínu: þá er lína sem sýnir hvað 1 km er langur á kortinu

More Related