90 likes | 555 Views
Kort og kortagerð. Glósur úr 2. kafla. Landakort. Smækkuð og einfölduð mynd af yfirborði jarðar eða hluta hennar Séð ofan frá Atriði sem þykja mikilvægust eru sýnd, t.d. jöklar, hálendi, ofl. Staðfræðikort. Kort af tilteknu svæði
E N D
Kort og kortagerð Glósur úr 2. kafla
Landakort • Smækkuð og einfölduð mynd af yfirborði jarðar eða hluta hennar • Séð ofan frá • Atriði sem þykja mikilvægust eru sýnd, t.d. jöklar, hálendi, ofl.
Staðfræðikort • Kort af tilteknu svæði • Sem mestar upplýsingar um viðkomandi svæði koma fram á kortinu
Þemakort • Kort sem eiga við eitthvað tiltekið viðfangsefni • T.d. kort af jöklum Íslands • T.d. kort af stöðuvötnum Bretlands • Kort af ástandi fjallvega Íslands:
Kortavörpun • Felur í sér að færa hnöttótt yfirborð jarðar yfir á sléttan flöt • Ekki hægt án einhverjar aflögunar • Hægt að nota mismunandi leiðir, fer eftir hvað maður vill hafa rétt á kortinu • Sumar varpanir sýna flatarmál rétt en vegalengdir vitlaust, og öfugt, ofl.
Hólkvörpun: Oft notuð á kort í litlum mælikvörðum Notuð við sjókortagerð Kort í þessari vörpun verða stefnurétt Pólvörpun: Oft notuð á kort af heimskautasvæðum Hólkvörpun og pólvörpun
Keiluvörpun • Langalgengasta kortavörpunin • Notuð á kort af svæðum sem hafa mikla austur/vestur útbreiðslu
Bauganet jarðar • Jörðinni hefur verið skipt niður í lengdarbauga og breiddarbeiga • Lengdarbaugarnir eru 360° og breiddarbaugarnir 180° • Hverjum baug skipt í 60 mínútur og hverri mínútu skipt í 60 sekúndur • 0° lengdarbaugurinn liggur í gegnum Greenwich í London
Mælikvarði á korti • Hægt að lýsa honum með mörgum aðferðum, til dæmis: • Með setningu: þá er sagt með orðum t.d. “1 cm á kortinu samsvarar 1 km á landi” • Með broti: t.d. 1/100.000 eða 1:100.000, brotið hefur alltaf 1 í teljara • Með mállínu: þá er lína sem sýnir hvað 1 km er langur á kortinu