380 likes | 688 Views
Eldgosasaga Íslands Eldgosaannáll Íslands Eldfjöll. Eldvirkni á Reykjaveshrygg. Eldvirkni á Íslandi byrjar í hafinu þar sem Reykjaneshryggurinn kemur upp að landgrunninu. Syðsta eldstöð landsins er í raun Eldey, SV af landinu, en hún myndaðist árið 1783. Vestara rek- og gosbeltið. Reykjanes.
E N D
Eldvirkni á Reykjaveshrygg • Eldvirkni á Íslandi byrjar í hafinu þar sem Reykjaneshryggurinn kemur upp að landgrunninu. • Syðsta eldstöð landsins er í raun Eldey, SV af landinu, en hún myndaðist árið 1783
Reykjanes • 3 vestustu eldstöðvarkerfin, Reykjanes, Trölladyngja og Brennisteinsfjöll eru í eðli sínu ungar megineldstöðvar, en kvikuhólfið er ennþá ekki fullmótað • Síðast gaus á Reykjanesskaga 1223 – 1240, við Bláa Lónið.
Hengill • Hengileldstöðin hefur sprungureinar frá Selvogi og upp undir Langjökul. • Mest er virknin nálægt Hrómundartindi. Síðast gaus í Hengli fyrir 2000 árum, og mynduðust Nesjavallahraun og yngstu hraun á Hellisheiði. • Sandey í Þingvallavatni myndaðist í því gosi.
Hofsjökull • Hofsjökull er einn af fegustu jöklum landsins. Kerlingarfjöll eru oft talin tilheyra eldstöðvarkerfi Hofsjökuls. • Við kortlagningu á jöklinum kom í ljós að þarna er á ferðinni risatór askja eð 650 metra djúp.
Eystra rek- og gosbeltið • Nær frá Tungnaá í Suðri allt norður til sjávar í Öxarfirði og á Melrakkaslettu. • Margar af virkustu eldstöðvum landsins eru á þessu svæði, hugsanlega vegna nálægðar við möttulstrókinn undir Íslandi. • Tungnafellsfökull sem gosið hefur lparítgosum er vestata kerfi þessa svæðis.
Bárðarbunga. • Gossprungur Veiðivatnasvæðisins sem gaus við landnám 872 og aftur árið 1480 tilheyra þessu svæði. Líklega er djúp askja undir Bárðarbungu. • Stærsta hraun sem runnið hefur á nútíma, Þjóssárharun rann úr Gjáfjöllum. Síðast gaus norðan Gjáfjalla árið 1862 – 1864. • Talsverð eldvirkni hefur verið á þessu svæði síðustu ár, og gaus síðast í Gjálp árið 1666
Bárðarbunga Frá gosinu í Bárðarbungu 1996
Grímsvötn Magnús Tumi Snið gegnum gosstöðvar og Grímsvötn fyrir og eftir gosið í október. Ekki hafa verið gerðar neinar mælingar á lögun hryggjarins sem myndaðist í gosinu en myndin sýnir líklega stærð og lögun. Matið á magni gosefna og þar með stærð nýja fjallsins er fengin með því að reikna út magn þeirrar kviku sem þarf til að bræða ísinn.
Suðurlandsgosbeltið • Ekki tilbúið
Hekla • Hekla er 1491 m há hrygglaga eldkeila og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra fjalla (ásamt Herðubreið). • Fjallið er staðsett sunnanlands í Rangárvallasýslu og sést víða að og er auðþekkjaleg – eins og bátur á hvolfi með breiðar axlir og háan toppgíg. Síðast gaus Hekla í febrúar2000. Þá var hægt að spá fyrir um eldgosið 15 mínútum áður en það hófst. • Hekla er fremur ungt eldfjall og er núverandi meginhluti hennar talinn vera yngri en 2.500 til 7.000 ára gamall. Fjallið stendur á fremur þykkri jarðskorpu þar sem Suðurlandsbrotabeltið og Suðurlandsgosbeltið mætast. Þarna er því mikil virkni í jarðskorpunni, spenna er hlaðinn í brotbeltinu en undir gosbeltinu liggja kvikuhólf og -þrær.
Hekla frh • Allstór sprungurein er undir fjallinum sem bendir til þess að gos hafi verið í gossprungum áður en fjallið hlóðst upp og kvikuhólf þess myndaðist. Þessi sprunga sést vel á yfirborðinu og hefur oft gosið úr henni, en þó líka úr öxl fjallsins, s.s. utan sprungunnar. Þessari Heklugjá tengjast fleiri gígar sem hafa gosið í áranna rás, sumir einu sinni, aðrir oftar. • Fjallið sker sig frá öðrum íslenskum eldfjöllum að því leyti að kvikuhólf hennar er mun dýpra en í öðrum fjöllum landsins, eða á um 11 km dýpi í jarðskorpunni.
Hekla forsöguleg gos • Einhver mestu hamfaragos á Íslandi áttu sér stað í Heklu fyrir 7000, 4500 og 2900 árum. Þá var gosvirkni í Heklu öðruvísi en nú er. Lengra leið á milli gosa og sprengivirkni þeirra var mun meiri, en eingöngu kom upp kísilrík (súr) gjóska og að öllum líkindum runnu engin hraun í þessum gosum. Ummerki um þessi gos má finna í formi gjóskulaga sem dreifðust yfir stóran hluta landsins, einkum í norðurátt. • Það var jarðfræðingurinnSigurður Þórarinsson sem gaf þessum gjóskulögum nöfn og nefndi þau H5, H4 og H3, en af þeim er H3 mesta og útbreiddasta gjóskulagið. Ummerki hafa einnig fundist um fjórða sprengigosið sem líklega varð fyrir um 3500 árum en það er þó mörgum stærðargráðum minna en hin
Eldgos í Heklu • 1104 — 1158 — 1206 — 1222 — 1300 — 1341 — 1389 — 1510 — 1597 — 1636 — 1693 — 1766 — 1845 — 1947 — 1970 — 1980 — 1991 — 2000 • Hamfarasíða um Heklu
Mikilvægar Megineldstöðvar í Jarðsögu Íslands • Hekla • Mýrdalsjökull • Askja • Öræfajökull • Grímsvötn • Snæfellsjökull • Vestmanneyjar