140 likes | 381 Views
Súrnun hafsins Sólveig R. Ólafsdóttir og Jón Ólafsson. Antrópógenískt kolefni í sjó. Khatiwala et al., (2012), Biogeosciences. Viðbót kolefnis (mólm -2 ) undir hverjum fermetra 2010. Uppsafnað kolefni í heimshöfunum er um 155 PgC eða um 45% af öllu C sem losað hefur verið.
E N D
Antrópógenískt kolefni í sjó Khatiwala et al., (2012), Biogeosciences Viðbót kolefnis (mólm-2) undir hverjum fermetra 2010. Uppsafnað kolefni í heimshöfunum er um 155 PgC eða um 45% af öllu C sem losað hefur verið
Kolefniskerfi sjávar [Ca2+][CO32-] = Ksp Efnajafnvægi hliðrast vegna aukningar á CO2 í sjó Stöðug upptaka á CO2 veldur lækkun á pH og á kalkmettun,
Súrnun sjávar pH=-log[H+] Styrkur H+ við yfirborð sjávar hefur aukist um 30% síðan um 1800 Sýrustig sjávar var stöðugt í meira en 20 milljón ár
Kalkmyndandi lífverur Lífverur mynda kalk, CaCO3, annað hvort sem kalsít eða aragónít Kalsít,kalksvifþörungar Aragónít, t.d. kórallar og vængjasniglar Leysni aragóníts>leysni kalsíts
Rannsóknir við Ísland Straumakort: Héðinn Valdimarsson • Tímaraðir mælinga á CO2 • í sjó frá 1983 • Sjórannsóknaleiðangrar • 2 mælistöðvar norðan og • vestan Íslands
Helstu niðurstöður Temerature (°C) CO2 flux (mmol m-2 d-1) Salinity (psu) CO2 flæði milli lofts og sjávar við Ísland 2006 Neikvæð gildi merkja flæði frá lofti til sjávar
Súrnun sjávar við yfirborðvetrargildi eingöngu Íslandshaf Irmingerhaf Hraði pH breytinga meiri norðan Íslands pH er reiknað út frá pCO2 og TCO2
Súrnun djúpt í Íslandshafi Fyrir neðan 1500 m dýpi er hraðinn á pH breytingum -0.0006±0.0001ár-1
Mettunarstig kalks fyrir neðan 500 m í Íslandshafi ar = 1.4 ar = 1.3 ar = 1.2 ar = 1.1 a=1 Flöturinn þar sem ar =1 grynnkar um 4 m á ári Mettunarstig aragónít kalks er lágt og breytist hratt á landgrunninu við Íslandshaf
Mælibauja í Íslandshafi sett út 2013 Sjá nánar: hafro.is Mynd: Jón Ólafsson Bauja frá NOAA, mælir CO2 o.fl, samvinnuverkefni Hafró og NOAA
Helstu niðurstöður Sjórinn norðan Íslands tekur upp mun meira CO2 en sjórinn vestan landsins Hraðinn á pH lækkun yfirborðslögum, súrnun, er helmingi hraðari norðan Íslands en sunnan Hraðinn á pH lækkun fyrir neðan 1500 m dýpi er ¼ af hraðanum við yfirborð Mettunarflötur aragóníts hækkar um 4 m á ári í Íslandshafi og 800 km2 af sjávarbotni verða þar undirmettaðir m.t.t. aragóníts á ári hverju
Takkfyrir Kalkþörungablómi norðan Íslands í ágúst 2008, Úr Hafsteinn Guðfinnsson, Sólveig R. Ólafsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir, 2009