60 likes | 180 Views
Hvernig eiga fyrirtæki í ferðaþjónustu að fá fjármagn til uppbyggingar?. Garðar K. Vilhjálmsson Aðalfundur SAF 2001. Sögulegt samhengi. Ferðaþjónustan er mjög ung starfsgrein á Íslandi. Fyrir 50 árum aðeins bændur, búalið og sjómenn. Ferðaþjónusta ekki til.
E N D
Hvernig eiga fyrirtæki í ferðaþjónustu að fá fjármagn til uppbyggingar? Garðar K. Vilhjálmsson Aðalfundur SAF 2001
Sögulegt samhengi... • Ferðaþjónustan er mjög ung starfsgrein á Íslandi. • Fyrir 50 árum aðeins bændur, búalið og sjómenn. Ferðaþjónusta ekki til. • Í dag, tæknivætt velmegunarþjóðfélag, í hrjóstrugu en fallegu landisem útlendingar hafa áhuga á og vilja heimsækja. • Óteljandi möguleikar á spennandi og öðruvísi upplifun en annars staðar. • Ferðaþjónusta hefur orðið til á síðustu 20 árum og markviss aukning á hverju ári. • Sl. 10 ár hefur fjöldi ferðamanna meira en tvöfaldast og ferðaþjónusta er orðin næst stærsta tekjulind þjóðarinnar. • Árið 2000 varð Ísland ferðamannaland. Ferðamenn í fyrsta sinn fleiri en landsmenn SAF 2001
1,000,000 ferðamenn! - Hvað þarf að gera? Byggja upp innviði ferðaþjónustunnar. Afþreying ~t.d. Bláa Lónið: Hitaveita Suðurnesja, Íslenskir Aðalverktakar, Flugleiðir & fleiri. Ráðstefnumiðstöð: Ríkið og Reykjavíkurborg ásamt einkaaðilum. Opna augu ráðamanna í þjóðfélaginu fyrir ferðaþjónustu. Skapa þarf ferðaþjónustunni hagstætt rekstarumhverfi. Samgöngukerfið þarf að byggja upp. Tryggja þarf ferðaþjónustunni “hafnaraðstöðu”. Vegir að ferðamannastöðum, opnun ferðamannaleiða, útrýming einbreiðra brúa. Hugsa til framtíðar eins og um virkjunaráform væri að ræða. Uppbygging þarf að vera markviss og byggð á arðsemisútreikningum, en sértækraaðgerða kann að vera þörf út frá byggðarsjónarmiðum. Búa til trúverðugar áætlanir. Hver verður líftími og nýting mannvirkja? Horfa þarf a.m.k. 100 ár fram í tímann. Tryggja þolinmótt fé til uppbyggingar. Pólitísk grundvallarákvörðun: loðdýrarækt eða laxeldi ~ en læra af reynslunni. Jan 1992: Lán til fiskeldis = 5,3 milljarðar = 6.7 milljarðar apríl 2001 - Nánast allt tapað.
Hvar liggja skattpeningarnir? • Fjárfestingalánasjóðir = 100+ milljarðar í lok árs 1998 • FBA = 60 milljarðar (sjávarútvegur & iðnaður) • Nýsköpunarsjóður = 5 milljarðarStjórnað af viðskiptaráðherra, eftir tillögu sjávarútvegs og iðnaðarráðherra og ASÍ. • Stofnlánadeildir landbúnaðarins = 19 milljarðar • Byggðastofnun árið 2000 = 10+ milljarðar (iðnaður, sjávarútvegur, þjónusta)Stjórnað af Iðnaðarráðherra, 4 alþm. 2 prestar og 1 frkvst. • Ferðamálasjóður = 1 milljarðurStjórnað af samgönguráðherra, 2 frá FMR – 1 stm. SAF 2001
Hvert getum við leitað eftir peningum? • Einstaklingar og fyrirtæki • Frumkvöðlar og önnur ferðaþjónustufyrirtæki = lítið til / allt lagt undir - reynt að sameina og hagræða. • Fá öflug fyrirtæki, => erfitt að fá fé innan greinarinnar til að byggja upp nógu hratt. • Fjármálamarkaðurinn • Bankar – Sparisjóðir - Lífeyrissjóðir - Tryggingafélög = mikið til/ lítið í ferðaþjónustu • Sprotasjóðir bankanna: • Landsbankinn-Framtak hefur það á stefnuskrá sinni að taka þátt í hagvextinum stuðla að fjölbreyttu atvinnulífi. Megin áhersla er á hátæknifyrirtæki. • Kaupþing og lífeyrissjóðir: Uppspretta - megináhersla á hátæknifyrirtæki. • Ríkið og sveitarfélög • Sérstakir sjóðir & pólitísk gæluverkefni = miklu eytt / ómarkvisst í ferðaþjónustu • Ferðamálasjóður: 1 milljarður, lítill og vanmáttugur sjóður. • Byggðastofnun:Af 400+ milljóna hlutafjáreign-10% í ferðaþjónustu. Af 10 milljarða útlánum ~ 20% til þjónustustarfsemi. • Nýsköpunarsjóður: Hefur lagt fé í Hestamiðstöð Íshesta og Bláa Lónið. • Aflavaki: Nýsköpunarsjóður tekinn við…. SAF 2001
Hver hefur hvaða hlutverki að gegna? • Ríkiðog sveitarfélögin þurfa að tryggja hagstætt rekstarumhverfi, koma að uppbyggingu samgöngukerfisins og tryggja aðgengi að ferðamannstöðum. • Fjármagnseigendur þurfa að leggja eðlilegan skerf af hendi til uppbyggingar á fjölbreyttu atvinnulífi í landinu. • Einstaklingarnir og fyrirtækin þurfa að skapa tækifærin og “selja” hugmyndir sínar, og þrýsta á fjármálastofnanir, sveitarstjórnarmenn og alþingismenn um aukin framlög til ferðaþjónustunnar. SAF 2001