1 / 17

MST - eftirfylgd Staða landsmarkmiða við lok meðferðar og 6, 12 og 18 mánuðum eftir meðferð

MST - eftirfylgd Staða landsmarkmiða við lok meðferðar og 6, 12 og 18 mánuðum eftir meðferð. febrúar 2012. Umsóknir og málafjöldi í MST. 6, 12 og 18 mánaða eftirfylgd eftir MST Staðan í febrúar 2012. 95 mál af 122 fengu fulla MST meðferð og útskrifuðust a.m.k. 6 mánuðum fyrir 1. febrúar 2012

rossa
Download Presentation

MST - eftirfylgd Staða landsmarkmiða við lok meðferðar og 6, 12 og 18 mánuðum eftir meðferð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MST - eftirfylgdStaða landsmarkmiða við lok meðferðar og 6, 12 og 18 mánuðum eftir meðferð febrúar 2012

  2. Umsóknir og málafjöldi í MST

  3. 6, 12 og 18 mánaða eftirfylgd eftir MSTStaðan í febrúar 2012 • 95 mál af 122 fengu fulla MST meðferð og útskrifuðust a.m.k. 6 mánuðum fyrir 1. febrúar 2012 • Í 27 málum af 122 tókst ekki að veita fulla MST meðferð m.a. vegna: • Meðferð hætt af hálfu umsóknaraðila og/eða meðferðaraðila. • Mál talið of alvarlegt eða of vægt • Sótt um vistun utan heimilis • Samvinna náðist ekki við foreldra • Fjölskyldan flutti af þjónustusvæði

  4. Aldur og kyn (N=122)

  5. Neikvæð afskipti lögreglu • Upplýsingar fegnar úr upplýsingakerfi lögreglunnar (LÖKE) • Fjöldi neikvæðra afskipta talin: • 12 mánuðum áður en meðferð hefst • Á þremur 6 mánaða eftirfylgdartímabilum í 18 mánuði eftir meðferð • Við skilgreiningu á fjölda neikvæðra afskipta eru brot eintalin.

  6. Heildarfjöldi neikvæðra afskipta lögreglu. 6 mánuðir liðnir frá meðferð (N=95) Fjöldi neikvæðra afskipta

  7. Heildarfjöldi neikvæðra afskipta lögreglu. 12 mánuðir liðnir frá meðferð (N=77) Fjöldi neikvæðra afskipta

  8. Heildarfjöldi neikvæðra afskipta lögreglu. 12 mánuðir liðnir frá meðferð (N=76)* Fjöldi neikvæðra afskipta

  9. Heildarfjöldi neikvæðra afskipta lögreglu. 18 mánuðir liðnir frá meðferð (N=53) Fjöldi neikvæðra afskipta

  10. Heildarfjöldi neikvæðra afskipta lögreglu. 18 mánuðir liðnir frá meðferð (N=53/52) Fjöldi neikvæðra afskipta

  11. Engin neikvæð afskipti lögreglu Fjöldi einstaklinga með 0 afskipti

More Related