170 likes | 289 Views
Ráðstefna um mat á raunfærni. Nordica hótel 4.maí 2007 Málstofa: Símsmiðir Fyrirlestur: Erlingur Kristjánsson, Sviðsstjóri rafiðna Iðnskólinn í Reykjavík. Verkamenn hjá Símanum.
E N D
Ráðstefna um mat á raunfærni Nordica hótel 4.maí 2007 Málstofa: Símsmiðir Fyrirlestur: Erlingur Kristjánsson, Sviðsstjóri rafiðna Iðnskólinn í Reykjavík
Verkamenn hjá Símanum • Samstarfsverkefni Símans, Eflingar-stéttarfélags, Iðnskólans í Reykjavík, Starfsafls-starfsmenntar Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (2004)
Markmið verkefnis • Skapa tækifæri til starfsþróunar • Guðjón Sigurðsson verkefnisstjóri og kennari • Hvetur mann til að ljúka námi sem fyrst • Árni Jökull Þorsteinsson þátttakandi í verkefninu
Stýrihópur • Aðferðir við mat á raunfærni • Kortlagning náms, færni einstaklings • Mat á færni • Vottun á færni • Kynning • Matsáætlun • Hvað á að meta • Hverning skal metið • Hver metur • Hvenær skal metið
Aðgerðaráætlun • Fundur með þátttakendum • Kynning á næstu skrefum • Lýsa innihaldi náms • Námskrá, kennsluáætlun, kennslubækur, áfangamarkmið, lokamarkmið • Kynning á sjálfsmati (gátlistar) • Kynning á viðtölum/matsáætlun • Kynning á stuðningi
Verkþættir, tímasetning • Undirbúningsfundir (stýrihópur) • Gátlistagerð (sjálfsmatslistar) • http://www.ir.is/ • Kynningarfundur (fyrir þátttakendur) • Færniskráning (sjálfsmat útfyllt) • Dæmi um gátlista fyrir grunnnám rafiðna • Matsviðtöl • Fræðslufundir (þátttakendur) • Úrvinnsla vegna matsviðtala • Einstaklingssamtöl (þátttakendur)
Ferlið • Sjálfsmat: hver einstaklingur fer yfir gátlista út frá færniviðmiðum viðkomandi áfanga og metur eigin færni. • Viðtal/matsáætlun: sjálfsmatið rætt ásamt gögnum úr færniskráningu. Matsáætlun útbúin eftir samkomulagi. Hvað,hver,hvernig, hvenær, á að meta
Þátttakendur • 11 nemendur skráðir • 9 innritast í nám samhliða matsferli vor 2005 • Skráðir í raunfærnimat hjá Símanum 5 • 5 luku mati • Skráðir í raunfærnimat hjá Iðnskólanum 6 • 4 luku mati
Könnun meðal þátttakenda • 1. Raunfærnimatið • Hvað hefur gengið vel? • Virkar hvetjandi • Jákvæð samstaða • Eftirfylgni • Mæta á fundi og fá góðar upplýsingar • Jákvæðni varðandi raunfærnimat • Þeir sem tóku stöðupróf stóðust prófin
Könnun • Framh. 1. Raunfærnimatið • Hvað má bæta? • Upplýsingaflæði og fyrirvarar (tengt upphafi ferlis) • Tímasetning funda (meiri fyrirvari) • Fleiri samkomur • Vantar upplýsingar um námsráðgjöf • Tillögur að úrbótum • Taka upp ráðherrabréf • Láta eldri starfsmenn spreyta sig á sveinsprófi
Könnun 2) Námið • Hvað hefur gengið vel? • Mæting, áhugi, gleði • Námið gengur vel • Við höfum fengið mikla hvatningu í námi • Við höfum allir hafið námið (mis mikið) • Hvað má bæta? • Aðgengi að aukatíma (sérstaklega í stærðfræði) • Harðara eftirlit (stuttir fundir upp á Jörva t.d.) • Verð á námsgögnum og hvort Síminn geti ekki átt efni og bækur fyrir starfsmenn (minnst á teikniborð) • Tillögur að úrbótum • Ráðherrabréf • Laga nám að efninu • Taka upp símat • Leiða einstaklinginn áfram ekki bara hópinn • Er hægt að búa til einn bekk úr þeim sem eru í raunfærnimati? – Svo virðist sem allnokkrir eigi sömu fög eftir.
Könnun meðal kennara • Hvað hefur gengið vel? • Viðtölin gengu vel fyrir sig, en spurningin hversu mikið þau mæla. Starfsmenn kunna hugsanlega einhvern frasa um viðfangsefnið án þess að baki sé einhver skilningur. Aftur á móti mætti segja að það sigtar í burtu þá sem ættu ekkert erindi í próf. • Undirbúningur, samráðsfundir með nemendum, kennurum og ráðgjöfum, Skipulag og framkvæmd matsviðtala og mats. • Ég tel að lýsing á námsefni og markmið nemenda sem unnin eru upp úr námsskrá og áfangalýsingum séu í góðu lagi.
Könnun meðal kennara • Hvað má bæta? • Það virkaði á mig að nemandinn sem mætti í prófið hafi ekkert undirbúið sig fyrir það. Nú veitt ég ekkert hvernig hann undirbjó sig fyrir prófið. En það ætti að vera tryggt að nemendur komi ekki óundirbúnir, því að þýðir aðeins að árangurinn verður slakur og það verður engin hvatning fyrir þá að halda áfram skólagöngu. • Einfalda matsblöð, skrifleg skilaboð frá ráðgjafa (lesröskun) um aðferð mats. Nemendur fái heimild til að taka 2 áfaga samtímis. • Mér fannst matsviðtölin ganga ágætlega, en það tengist e.t.v. því að þessir þrír nemendur sem óskuðu eftir að fá að taka próf í MÆR102 og RTR104 höfðu allir setið viðkomandi áfanga í IR, og síðan annaðhvort fallið á prófi eða horfið frá námi af einhverjum ástæðum.
Könnun meðal kennara • Hvað má bæta (framhald) • Niðurstaða viðtalanna varð á þann veg að öllum var heimilað að þreyta próf. • Eftir á að hyggja tel ég að þeirra eigin tilfinning fyrir getu sinni hafi ráðið mestu um niðurstöðu í matsviðtali. • Í þessi viðtöl hefði ég getað mætt betur undirbúinn með markvissari spurningar sem tengjast lykilatriðum úr námsefninu, en hinu má heldur ekki gleyma að viðtalið átti helst að vera óþvingað , þægilegt og hvetjandi og það fannst mér takast nokkuð vel.
Könnun meðal kennara • Tillögur að úrbótum: • Hef engar hugmyndir, endurtek að nemendur eigi ekki að koma óundirbúnir í próf. • Ferli við mat á raunfærni verði hluti af aðalnámskrá framhalsskólanna. • Útbúa kostnaðaráætlun: hlutur nemanda, vinnuveitanda og Menntamálaráðuneytis. • Nemendunum stóð til boða að fá smá upprifjun og stuðning frá kennara en hvað varðar þessa þrjá, þá var aðeins einn sem notfærði sér það.Þessum þætti tel ég að megi fylgja betur eftir. • Tíminn sem leið frá matsviðtölunum og að prófum er að mínu mati of langur og setur of mikið los á hlutina. Hæfilegur tími gæti verið ein til tvær vikur. Með því móti tel ég mun líklegra að nemandi sem óskar eftir að fá að taka próf mæti í það.
Umræður • Orðið er laust