1 / 17

Kynning á líkani 1

Kynning á líkani 1. Rekstraráætlun 2014. Skref í gerð áætlunar. Ákveðið umfang áætlunar Gerð spá um árið 2013 Hringur 1 Gerð launaáætlun fyrir 2014 Gerð áætlun um annan kostnað Dreifing áætlunar á árið yfirfarin Hringur 2 Heildartölur skoðaðar og sett inn fjármögnun

Download Presentation

Kynning á líkani 1

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á líkani 1 Rekstraráætlun 2014

  2. Skref í gerð áætlunar • Ákveðið umfang áætlunar • Gerð spá um árið 2013 • Hringur 1 • Gerð launaáætlun fyrir 2014 • Gerð áætlun um annan kostnað • Dreifing áætlunar á árið yfirfarin • Hringur 2 • Heildartölur skoðaðar og sett inn fjármögnun • Kostnaður lagaður að ráðstöfunarfé • Sent til ráðuneytis og FJS

  3. Ákveðið umfang áætlunar • Bóka á tegundir eða safntegundir s.k. BÁR tegundir :Dæmi • Tegund 5550 Bifreiðaverkstæði, hjólbarðaverðstæði • Eða • Tegund A55500 Verkstæði og varahlutir • Almenna reglan er að nota BÁR tegundir

  4. Ákveðið umfang áætlunar • Viðföng • Stofnun • Yfirviðfang • Bókunarviðfang • Þegar áætlun er skráð þarf hún að vera á bókunarviðfang • Það bókunarviðfang valið sem best fellur að valinu

  5. Viðfangsefni í áætlun Áætlað á stofnun Skiptir ekki máli á hva bókunarviðfang áætlun er bókuð Áætlað á fjárlagaviðfang Viðfang 101 skal bóka á 101-01 eða 101-02 Viðfang 102 á að bóka á 102-01 eða 102-02 Áætlað á bókunarviðfang Gerð er áætlun fyrir hvert viðfang og hún bókuð þar

  6. Spá um niðurstöðu ársins 2013 • Spá gerð fyrir sama val og áætlun er gerð • Stofnun • Yfirviðfang • Bókunarviðfang • Keyrð FSG skýrslan “Spá um niðurstöðu ársins (Sjá leiðbeiningar á heimasíður FJS og í námsskeiðsgögnum) • Tímabil í skýrslu skal velja 12-10 • Eða Spá um afkomu ársins • Er að finna í GL skýrslum undir Rekstraryfirlit

  7. Dæmi um skýrslu um 2013 Jan – okt eru rauntölur Nóv er meðaltal jan – nóv Des er meðaltal jan –nóv + 20%

  8. Spá um afkomu ársins

  9. Spá um afkomu ársins • Tímabil t.d. 10-13 • Rauntölur fyrir 01-13 til og með 10-13 • Rekstraráætlun fyrir 11-13 til og með 12-13 • Rekstraráætlun allt árið, 01-13 til og með 12-13 • Stofnun/yfirviðfang/Viðfang • S ein spá fyrir alla stofnunina • Y spá fyrir hvert yfirviðfang • V spá fyrir hvert og eitt bókunarviðfang (ef ekki er til rekstraráætlun þá er spáin röng)

  10. Leiðrétta spá • Flytja yfir í Excel og uppfæra ef ástæða er til • Ef kostnaður/tekjur fyrstu 10 mánuði var ekki í góðu samræmi við áætlun • Ef búist er við viðbótarkostnaði á í nóv eða des • Gera áætlun um afkomu ársins 2013 og stöðu á fjárheimildum +/- Fjárheimild frá fyrra ári +/- spá um (gjöld – tekjur) – fjárheimild ársins Áætluð fjárheimild í lok árs

  11. Áætlun unnin í Excel • Áætlunarskjal sótt á www.fjs.is • Skjalið er til fyrir 5, 10, 20 og 30 viðföng • Skjalið opnað

  12. Flokkun í Excelskjali • Stýringarsíður • Stillingar: • Númer og nafn stofnunarr • Númer og nafn deilda • Stýribreytur vegna útreikninga • Dreifireglur • Settar inn dreifireglur sem notaðar eru við að dreifa kostnaði á mánuði

  13. Flokkun í skjali • Launasíður • Laun 1. Launakostnaður fyrir deild 1 • Laun x. Launakostnaður fyrir deild x • Ferðakostnaður • Ferðir erlendis reiknaðar út • Rekstur 1-5 (1-10, 11-20, 21-30) • Áætlunartölur og dreifing settar inn • Launatölur sóttar í launasíður • Tölur frá síðasta ári settar inn til samanburðar

  14. Flokkun í skjali • Yfirlit yfir stofnun • Ýtar-yfirlit • Safnar saman tölum úr rekstrarsíðum • FJR dreifing • Reiknar út dreifingu á mánuði og fjárlagategundir • Sent til fjármálðaráðuneytis ef þarf • Total til innsetningar • Heildarsýn yfir stofun. Fjármögnun sett inn • Sent til ráðuneyta til samþykktar (ef við á)

  15. Gerð launaáætlun • Launalistar eða önnur launagögn notuð • Launaáætlun gerð á áramótaverðlagi • Launaskjal er í þrem þáttum • Föst reglubundin laun • Óregluleg laun • Bókun launa

  16. Algengar villur • Þegar áætlun er skilað á hún að vera á virku bókunarviðfangi. Ef skilað er fyrir stofnun eða yfirviðfang þarf að velja eitthvert viðfang þar undir • Ekki má áætla á sama viðfangið í tvígang því Orri neitar að lesa inn þær færslur sem eru með sama lykill (Viðfang-Tegund) • Alls ekki má breyta samtölum í skjalinu Rekstur því að skjalið er lesið inn eftir mánuðum en ekki samtölum

  17. Hvað er nýtt • Hægt að áætla fyrir starfsmannakostnaði • Sett inn í síðu “Rekstur” • Tegundir 591%

More Related