1 / 9

Náttúruverndaráætlun: Til hagsbóta fyrir sveitarfélögin?

Náttúruverndaráætlun: Til hagsbóta fyrir sveitarfélögin?. Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé. Náttúruverndaráætlun Lifandi ferli. UST með aðkomu sv.félaga.

ted
Download Presentation

Náttúruverndaráætlun: Til hagsbóta fyrir sveitarfélögin?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Náttúruverndaráætlun:Til hagsbóta fyrir sveitarfélögin? Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  2. Náttúruverndaráætlun Lifandi ferli UST með aðkomu sv.félaga • Með náttúruverndaráætlun 2004-08 er búið að skapa faglega verkferla sem byggja á gagnagrunni um náttúrufar. 1999 Óráðin framtíð Staðfesting umhverfisráðherra Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  3. Aðkoma sveitarfélaganna • Óskað var eftir upplýsingum frá sveitarfélögum við upphaf vinnunnar • Óskað eftir athugasemdum við drög Umhverfisstofnunnar • Umræða á umhverfisþingi Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  4. Athugasemdir sveitarfélaga • 40 sveitarfélög svöruðu skrifalega þegar drögin voru send út til kynningar. • 6 óskuðu eftir fjölgun svæða • 7 vildu fækka svæðum • 14 voru mjög á varðbergi • 8 gerðu almennar athugasemdir um mörk svæða, orðalag og þ.h. • 5 komu með ábendingar um að umsagnartími væri of skammur Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  5. Óskir sveitarfélaga • Sex sveitarfélög – 19 verndarsvæði • 66 gr. Um efni náttúruverndaráætlunar: • .. Við gerð hennar skal m.a. taka tillit til:   a. Menningar- og sögulegrar arfleifðar,  b. nauðsynjar á endurheimt vistgerða  c. nýtingar mannsins á náttúrunni,  d. ósnortinna víðerna. Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  6. Menningarminnjar • Skipulagsmál eru á forræði sveitarfélaga • Skipulag er forsemda framkvæmda • Öll sveitarfélög eiga að hafa samþykkt aðalskipulag fyrir árslok 2008 • Skylt er að fram fari fornleifaskráning áður en gengið er frá skipulagi • Mikil vinna hefur farið fram við fornleifaskráningu • Gögn aðgengileg hverju sveitarfélagi fyrir sig • Ekki aðgengileg fagstofnunum, ekki hýst miðlægt Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  7. Markmið laga Náttúruverndarlög og skipulagslög • Úr markmiðum náttúruverndarlaga • Lögin eiga að auðvelda umgengni og kynni þjóðarinnar af náttúru landsins og menningarminjum og stuðla að vernd og nýtingu auðlinda á grundvelli sjálfbærrar þróunar. • Úr markmiðum skipulagslaga • Markmið laga þessara er að stuðla að skynsamlegri og hagkvæmri nýtingu lands og landgæða, tryggja varðveislu náttúru og menningarverðmæta og koma í veg fyrir umhverfisspjöll og ofnýtingu, með sjálfbæra þróun að leiðarljósi Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  8. Aðalskipulag Náttúrvernd • Stefnumótun um þróun sveitarfélagsins og landnotkun, þ.m.t. verndarsvæði • Ekki er gerð sama krafa um skráningu náttúruminja og fornminja við gerð skipulags • Átakanlegur skortur er á grunngögnum um náttúrufar • Heimfæra verklag náttúruverndaráætlunar inní aðalskipulagsgerð • Frá stærri skala yfir í minni • Svæði sem ekki er ástæða til að vernda á landsvísu geta engu að síður verið mikilvægu hverju sveitarfélagi Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

  9. Hagsbót fyrir sveitarfélögin? Tvímælalaust • Stuðlar að lýðræðislegri og opinni umræðu um náttúruvernd heima í héraði • Verklag sem nýtist við gerð aðalskipulags • Sterk staða skipulagsmála – lykillinn að fjölgun verndarsvæða • Stuðlar að aukinni og markvissari skráningu á náttúrufari • Þungt lóð á vogarskálar sjálfbærar þróunar Ársfundur 2004, náttúrverndarnefnda og Umhverfisstofnunar Hrafnkell Á. Proppé

More Related