120 likes | 382 Views
5. kafli. Ljós. 5-1 Hvað er ljós?. Ljós er þverbylgja Rafeindir gefa frá sér orku sem nefnast ljóseindir Ljós er hluti af rafsegulbylgju - rófinu. Ljósorka. Ljós á uppruna sinn í frumeindum efnis. Rafeindirnar geta bætt við sig orku og þá hoppa þær upp á hærra orkuhvolf.
E N D
5. kafli Ljós
5-1 Hvað er ljós? • Ljós er þverbylgja • Rafeindir gefa frá sér orku sem nefnast ljóseindir • Ljós er hluti af rafsegulbylgju - rófinu
Ljósorka • Ljós á uppruna sinn í frumeindum efnis. • Rafeindirnar geta bætt við sig orku og þá hoppa þær upp á hærra orkuhvolf. • Síðan láta rafeindirnar orkuna frá sér í örsmáum skammti sem kallast ljóseind. • Ljóseindin býr nákvæmlega yfir þeirri umfram orku sem rafeindin gaf frá sér. • Ljósið er gert úr þessum örsmáu orkueindum, ljóseindunum.
Einkenni rafsegulbylgna • Allar rafsegulbylgjur hafa ákveðin sameinkenni. • Ólíkt hljóðbylgjum þurfa þær ekki bylgjubera til að flytjast úr stað. • Rafsegulbylgjur geta því borist gegnum tómarúm geimsins. • Það berast líka allar rafsegulbylgjur með sama hraða. Í lofttæmi er hraði ljóss um 300.000 km/s.
Tvíeðli ljóss • Ljós hegðar sér bæði eins og agnir og bylgja! • Ljósröfun er t.d. þegar orkuríkt ljós (fjólublátt) fellur á ákveðna málma • Orka ljóseindanna hrekur rafeindir frá frumeindum í málminum • Jafnvel nægilega margar til að skapa rafstraum
5-2 Ljósgjafar • Glóðarljós – t.d ljósapera. Þá hitnar vír þangað til hann glóir og gefur frá sér ljós • Flúrljós – rafeindir dynja á gassameindum sem eru undir þrýstingi í glerpípu. – kalt ljós
Linsur • Linsa er gagnsær hlutur sem brýtur ljósgeisla. • Flestar linsur eru úr gleri eða plasti og eru ýmist með einn eða tvo bogna fleti. • Þegar ljósgeislarnir fara gegnum linsuna brotna þeir svo að þeir færast ýmist nær eða fjær hver öðrum, safnast saman eða dreifast.
Linsur • Til eru tvenns konar linsur: • Safnlinsur – Ljósið brotnar í átt að þykkasta hluta linsunnar í miðjunni, þ.e. ljósið safnast saman. • Dreifilinsur – Þykkastar til jaðranna, dreifa ljósinu.
Hvernig sjáum við? • Ljósið fer inn í augað gegnum Sjáaldrið • Hornhimnan er safnglerið og brýtur ljósið • Augasteinninn brýtur ljósið frekar, stillir fókusinn áður en myndin lendir á… • Sjónunni, sem er sýningartjaldið.
Nærsýnt og fjarsýnt auga • Nærsýni er leiðrétt með dreifilinsu • Fjarsýni er leiðrétt með safnlinsu