130 likes | 333 Views
Áhrif tóbaks og áfengis á líkamann. Jökull & Þorsteinn. Neftóbak. Neftóbak kallast einu nafni reyklaust tóbak. Skaði reyklaus tóbaks byggist annars vegar á eituráhrifum nikótíns í líkamanum og hins vegar á áhrifum annarra eitraðra efna í tóbakinu. Meira um tóbak.
E N D
Áhrif tóbaks og áfengis á líkamann Jökull & Þorsteinn
Neftóbak • Neftóbak kallast einu nafni reyklaust tóbak. Skaði reyklaus tóbaks byggist annars vegar á eituráhrifum nikótíns í líkamanum og hins vegar á áhrifum annarra eitraðra efna í tóbakinu.
Meira um tóbak • Í reyklausu tóbaki eru efni sem vitað er að geta valdið krabbameini og notkun þessa tóbaks virðist geta valdið krabbameini í nefi, munni, hálsi, maga og ef til vill víðar.
Ennþá meira um tóbak • Fyrir utan hættuna á krabbameini getur reyklaust tóbak haft margs konar skaðleg áhrif í munni og nefi. T.d. fer neftóbak mjög illa með slímhúðir í nefi.
Tóbakið • Í einum skammti af reyklausu tóbaki er mörgum sinnum meira magn af nikótíni en í einni sterkri sígarettu.
Ennþá meira • Nikótín er skaðlegt. Það veldur æðasamdrætti sem leiðir til hækkunar á blóðþrýstingi. • Hækkaður blóðþrýstingur eykur álag á hjartað og æðarnar. Sem getur leitt til hjarta- og æðasjúkdóma.
Meira • Ef reynt er að bera saman skaða á reyklausu tóbaki og reykingum þá bendir flest til þess að hætta á krabbameini sé minni við notkun reyklausa tóbaksins. En hætta á eiturverkunum nikótíns, einkum hjarta- og æðasjúkdómum, er jafn mikil eða meiri.
Áfengið • Alkóhól er í raun samheiti yfir flokk lífrænna efna. Í daglegu tali er orðið alkóhól þó oftast notað um etanól eða vínanda sem er aðeins eitt þessara efna.
Meira alkóhól • Dæmi um önnur alkóhól eru metanól.Notkun alkóhóls hefur fylgt okkur í mörg þúsund ár. Í dag er það eina löglega eiturefnið í okkar heimshluta og neysla þess hluti af eðlilegu lífi margra.
Meira um áfengi • Notkun áfengis veldur bæði andlegum og líkamlegum breytingum hjá þeim sem neyta þess.
Enn þá meira um alkóhól • Ef drukkið er mikið og reglubundið fer líkaminn smám saman að gefa sig.
Súper mikið alkóhól • Nei bara grín
Endir • Takk fyrir okkur vonandi hefur þetta frætt ykkur jafn mikið og okkur Þorsteinn & Jökull Aldrei drekka please