100 likes | 230 Views
Hvaða lærdóm getur sjávarútvegurinn dregið af útrás annarra atvinnugreina?. Jón Scheving Thorsteinsson Framkvæmdastjóri AREV. AREV. Útrás Baugs Group. Fyrsta tímabil: 1999 – 2001 Sérleyfis samningar við erlend fyrirtæki Gáfu innsýn í rekstur elendra smásölufélaga (þ.m.t. Arcadia)
E N D
Hvaða lærdóm getur sjávarútvegurinn dregið af útrás annarra atvinnugreina? Jón Scheving Thorsteinsson Framkvæmdastjóri AREV AREV
Útrás Baugs Group • Fyrsta tímabil: 1999 – 2001 • Sérleyfis samningar við erlend fyrirtæki • Gáfu innsýn í rekstur elendra smásölufélaga (þ.m.t. Arcadia) • Vaxandi skilningur á smásölu í stærri félögum • Keyptur stór hluti í Arcadia • Leigusamningar fyrir Debenhams í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn • Fjárfest í Bill´s Dollar Stores í USA AREV
Útrás Baugs Group • Annað tímabil 2002 - 2004 • Reynsla metin af samstarfi við erlenda aðila og fjárfestingum í Bretlandi og USA • Kaup á hlutum í skráðum félögum og óskráðum félögum • Kaup heilla félaga í samvinnu við stjórnendur • Hamleys - Júlí 2003 • Oasis - Nóvember 2003 • Julian Graves - Desember 2003 • Goldsmiths – maí 2004 AREV
Gerðir útrásar • Þrjár gerðir útrásar • Lífræn útrás • Ný félög sett upp á nýjum mörkuðum í samkeppni við þau sem eru fyrir • Viðreisnar útrás • Félög í vanda keypt fyrir lítið fé og reynt að reisa þau við með íslenskri atorku • Viðhalds útrás • Fyrirtæki í góðum rekstri keypt og reynt að gera þau enn betri AREV
Lærdómur • Kaupa fyrirtæki í góðum rekstri • Viðreisnarútrás: Bill´s Dollar Stores keypt úr Ch11 • Dýrkeypt reynsla – erfitt að reisa við félag á heimamarkaði enn erfiðara annars staðar • Lífrænn vöxtur er oft erfiður, kostar miklar fjármuni, tímafrekur • Viðhaldsútrás: Óhætt að greiða fyrir gott fyrirtæki • Fjárfest í • Góðu stjórnendateymi • Þekktu vörumerki með góða vaxtamöguleika • Traustu fjárstreymi • Duldum eignum AREV
Lærdómur • Mikilvægi verkefnisstjóra • Bankar • Lánabankar eða ráðgjafabankar • Íslenskir eða erlendir bankar • Lögfræðifyrirtæki • Áreiðanleikakannir • Almannatengsl AREV
Mikilvægt að stefna fyrirtækja sé skýr • Fjárfest í rekstri menn þekkja vel • Vel skilgreind fjárfestingarstefna • Landfræðileg stefna • Gerðir fyrirtækja • Meiri hluti hlutafjár • Ávöxtunarkrafa AREV
Útrás sjávarútvegsfyrirtækja • Hefur sjávarútvegurinn verið að kaupa röng fyrirtæki? • Viðreisnar útrás • Oft ódýrt - mikil hagnaðarvon • Viðhalds útrás • Sbr. Bakkavör • Lífræn útrás AREV
Sérstaða/styrkur sjávarútvegsfyrirtækja • Skilgreining starfsemi • Fiskveiðifyrirtæki v matvælafyrirtæki • Skilgreining fjárfestingastefnu • Landfræðileg • Tegund fyrirtækja • Minni hluti / Meiri hluti • Aðgangur að fjárfestingartækifærum AREV
Samantekt • Fjárfest í fyrirtækjum í goðum rekstri • Fjárfest með stjórnendum • Hagnaðarhlutdeild • Áreiðanleikakannanir • Reikningar • Forsendur viðskiptaáætlunar • Horfur á markaði AREV