1 / 31

Breytingar á reglum um merkingar við vegaframkvæmdir

Breytingar á reglum um merkingar við vegaframkvæmdir. Tillögur að auknum kröfum Bætt vinnubrögð Hert refsiákvæði Öflugra eftirliti. Vinnunefnd: Björn Ólafsson Einar Gíslason Ingvi Árnason. Aðrir aðilar: Reykjavíkurborg VSB Verkfræðistofa Samgönguráðuneytið Umsagnaraðilar.

baruch
Download Presentation

Breytingar á reglum um merkingar við vegaframkvæmdir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Breytingar á reglum um merkingar við vegaframkvæmdir Tillögur að auknum kröfum Bætt vinnubrögð Hert refsiákvæði Öflugra eftirliti Vegagerðin

  2. Vinnunefnd: Björn Ólafsson Einar Gíslason Ingvi Árnason Aðrir aðilar: Reykjavíkurborg VSB Verkfræðistofa Samgönguráðuneytið Umsagnaraðilar Breytingar á reglum um merkingar við vegaframkvæmdir Vegagerðin

  3. Tillögur að auknum kröfum • Skýrari kröfur varðandi öryggi starfsmanna er vinna nálægt umferð. Leiðbeinandi lágmarks billengd er hálfur hámarkshraði vegarains plús 10 m. Dæmi: Hámarkshraði 90 km Billengd=90/2 + 10 = 55m Vegagerðin

  4. Tillögur að auknum kröfum Afmörkun vinnusvæðis og búnaður Vegagerðin

  5. Tillögur að auknum kröfum • Litur á almennum umferðarmerkjum á vinnusvæðum breytist • (Breyting á reglugerð ) Vegagerðin

  6. Tillögur að auknum kröfum • Tímabundnar yfirborðsmerkingar til beiningar á umferð vera með gulum lit • (Breyting á reglugerð ) • Auknar kröfur um merkjavagna Vegagerðin

  7. Tillögur að auknum kröfum • Vegatálmar úr steypu/plasti – skýrari reglur • Ákveðnari reglur um bil á milli keila og kröfur um að þær fylgi línu akbrautar • Auknar kröfur um notkun blikkljósa og stefnuörva Vegagerðin

  8. Tillögur að auknum kröfum • Hnitasett hönnun merkja og tenginga • Merkingar hannaðar fyrir hvert byggingarstig • - leyfi til framkvæmda ekki veitt fyrr en merkingar hafa verið teknar út. Vegagerðin

  9. Tillögur að auknum kröfum • Aukin eftirfylgni með vinnustaðamerkingum, • eftirliti tryggt betra “vopn” til að fylgja eftir að brugðist sé við aðfinnslum. • hörð refsiákvæði, felld inn í samninga • einn aðili ábyrgur á verkstað Vegagerðin

  10. Tillögur að auknum kröfum • Refsiákvæði (ekki fullmótuð) • Verktaki/framkvæmdaraðili • Samningbundin févíti • Samningbundnar bónusgreiðsur felldar niður við brot. • Umsjón/Eftirlit • Ábyrgir fyrir framkvæmd eftirlits/úttekta • - að viðlögðum févítum Vegagerðin

  11. Breytingar á reglum um merkingar við vegaframkvæmdir Helstu þættir Vegagerðin

  12. Flokkun vega og gatna • Flokkur 1, (nýtt) • vegir (ÁDU > 5000) stofn- og tengibrautir í þéttbýli • Flokkur 2, • vegir (ÁDU 2000 – 5000), stofn- og tengibrautir í þéttbýli. • Flokkur 3, • vegir (ÁDU 200 – 2000), safngötur í þéttbýli. • Flokkur 4, • vegir (ÁDU<200), húsagötur í þéttbýli. Vegagerðin

  13. Framkvæmd - ábyrgð • Ábyrgð veghaldara/verkkaupa • Áætlun um skipulag umferðar • Eftirlit með merkingum • - verkkaupi hefur úrskurðarvald Vegagerðin

  14. Framkvæmd - ábyrgð • Ábyrgð hlutaðeigandi framkvæmdaraðila/verktaka • Merkingamaður og öryggisfulltrúi • Skal hafa lokið námskeiði • Skal vera til staðar Vegagerðin

  15. Svæðaskipting vinnustaðar • Almennir vegfarendur • Vinnusvæði • Framkvæmdasvæði • Öryggissvæði • Verndarsvæði Vegagerðin

  16. Aðgerðasvæði • Svæði næst vinnutækjum/starfsmönnum • Grænt svæði • Gult svæði • Rautt svæði Vegagerðin

  17. Rautt svæði Vegagerðin

  18. Gult svæði Vegagerðin

  19. Endurbættar skýringamyndir Vegagerðin

  20. Stjórnun umferðar • Stjórnun umferðar með: • vaktmönnum • lóðs • umferðarljósum • umferðarmerkjum Vegagerðin

  21. Afmörkun vinnusvæðis, búnaður • Vegatálmar • Steyptir vegatálmar • Vegatálmar úr plasti • Gátskildir, stefnuörvar, kantstikur og keilur • Varnarbifreið (TMA) Vegagerðin

  22. Vegtálmar úr plasti Vegagerðin

  23. Merkjabúnaður, dæmi Vegagerðin

  24. Varnarbifreið (TMA) Vegagerðin

  25. Merkjavagnar Vegagerðin

  26. Öryggi starfsmanna • Öryggisfatnaður starfsmanna Vegagerðin

  27. Hreyfanleg vinna • Vinna sem stendur stutt yfir á hverjum stað • Vinna við slitlagslögn og fræsingu • Yfirlagnir með malbiki og fræsing • Vinna við útlögn á klæðingu • Viðvaranir vegna framkvæmda við yfirborðsmerkingar Vegagerðin

  28. Hreyfanleg vinna, dæmi Vegagerðin

  29. Kröfur um menntun starfsmanna • Starfsfólk sem sinnir vegaframkvæmdum og sem ber á einhvern hátt ábyrgð á umferðarmerkingum og útbúnaði á vinnustöðum skal hafa sótt námskeið um vinnustaðamerkingar og staðist þær kröfur sem þar eru settar fram. Vegagerðin

  30. Námskeiðahald • Samið verður við HR um að annast námskeiðahald • Stefnt að fyrstu námskeiðunum eftir áramót Vegagerðin

  31. Breytingar á reglum um merkingar við vegaframkvæmdir Takk fyrir! Vegagerðin

More Related