280 likes | 482 Views
Heilbrigðisreglur vegna fóðurs. Ólafur Guðmundsson Aðfangaeftirlitið oli@adfangaeftirlit.is. Ný löggjöf.
E N D
Heilbrigðisreglur vegna fóðurs Ólafur Guðmundsson Aðfangaeftirlitið oli@adfangaeftirlit.is Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Ný löggjöf • Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 frá 12. janúar 2005 um skilyrði fyrir hollustuþáttum fóðurs (Regulation (EC) No 183/2005 of the European Parliament and of the Council of 12 January 2005 laying down requirements for feed hygiene) • Tekur gildi í ESB ríkjunum 1. janúar 2006 • Tekur gildi í EFTA/EES ríkjunum eftir samþykkt í sameiginlegu EES nefndinni (líklega snemma árs 2006) Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Bakland • REGULATION (EC) No 178/2002 OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL of 28 January2002 laying down the general principles and requirements of food law, establishing the European Food Safety Authority and laying down procedures in matters of food safety (Rammalöggjöf um fóður og matvæli). • REGULATION (EC) No 882/2004 OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL of 29 April 2004 on official controls performed to ensure the verification of compliance with feed and food law, animal health and animal welfare rules (Rammalöggjöf um opinbert eftirlit með fóðri og matvælum). Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Kemurí stað: • TILSKIPUNAR RÁÐSINS 95/69/EB frá 22. desember 1995 um skilyrði og fyrirkomulag við að viðurkenna og skrá tilteknar fóðurstöðvar og milliliði og um breytingu á tilskipunum 70/524/EBE, 74/63/EBE, 79/373/EBE og 82/471/EBE • TILSKIPUNAR FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR 98/51/EB frá 9. júlí 1998 þar sem mælt er fyrir um ráðstafanir vegna framkvæmdar tilskipunar ráðsins 95/69/EB um skilyrði og fyrirkomulag við að viðurkenna og skrá tilteknar fóðurstöðvar og milliliði á sviði dýrafóðurs • D-liðar (7., 8. og 9. gr.) og 14. viðauka reglugerðar nr. 340 frá 30. apríl 2001 um eftirlit með fóðri Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Reglugerð nr. 183/2005 : • Kaflar (34 gr.) - 14 bls.: • Viðfangsefni, umfang og orðskýringar • Skuldbindingar • Leið til góðrar framkvæmdar • Innflutningur og útflutningur • Loka ákvæði • Viðaukar – 8 bls.: • Frumframleiðsla • Önnur fóðurframleiðsla • Góð fóðrun • Aukefni í fóðri • Listi yfir viðurkenndar fóðurstöðvar Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Orðskýringar (1/2): • Fóður (feed) - Afurðir úr jurta- eða dýraríkinu, eins og þær koma fyrir í náttúrunni, nýjar eða rotvarðar, svo og afurðir þeirra úr iðnaðarvinnslu, og lífræn eða ólífræn efni, notuð ein sér eða í blöndum, með eða án aukefna, gefin dýrum. Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Orðskýringar (2/2): • Hollusta fóðurs (feed hygiene) – Þær ráðstafanir og aðgerðir sem nauðsynlegt er að gera til að hafa stjórn á áhættu og tryggja öryggi við fóðrun, þar sem tekið er tillit til fyrirhugaðrar notkunar • Forstöðumaður fóðurfyrirtækis (feed business operator) – Rekstrar og lagalegir aðilar sem eru ábyrgir fyrir því að farið sé eftir reglum um hollustu fóðurs í því fyrirtæki sem þeir stjórna Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Efnisatriði: • Almennar reglur um heilbrigðisþætti fóðurs • Skilyrði og fyrirkomulag til að tryggja rekjanleika fóðurs • Skilyrði og fyrirkomulag vegna skráningar og viðurkenningar á fyrirtækjum Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Reglugerðin nær til: • Allra þátta fóðurgerðar frá og með frumframleiðslu og til og með markaðssetningar • Fóðrunar dýra til manneldis • Innflutnings og útflutnings fóðurs til og frá þriðju löndum Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Reglugerðin nær ekki til: • Fóðurs sem framleitt er til einkanota: • fyrir dýr til einkaneyslu • fyrir dýr ekki ætluð til manneldis • Fóðrunar dýra til einkaneyslu • Fóðrunar dýra sem ekki eru ætluð til manneldis • Frumfóðurframleiðslu í litlu magni á takmörkuðu svæði fyrir bónda til notkunar á viðkomandi búi • Smásölu á gæludýrafóðri Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Lögð er áhersla á eftirfarandi þætti: • Lögbundin skráning allra fyrirtækja í fóðurgeiranum • Opinber viðurkenning á fóðurfyrirtækjum sem meðhöndla viðkvæm efni verður haldið áfram en ákvæði sett um útvíkkun viðurkenninganna sé þörf á því • Tryggja að öll fyrirtæki í fóðurgeiranum vinni í samræmi við samræmd ákvæði um hollustu fóðurs • Útfæra ákvæði um góða framkvæmd hollustuþátta varðandi landbúnaðarframleiðslu og notkun fóðurs • Innleiða Gámes (HACCP) kerfið í fóðuriðnað nema í frumframleiðslunni • Innleiða lögbundnar kvaðir varðandi fóðurframleiðslu á bændabýlum • Setja fram frumdrög fyrir ESB að reglum um vandaða framkvæmd fóðurframleiðslu Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Einstaka lönd geta sett reglur og leiðbeiningar varðandi þessi atriði, til að ná fram markmiðum reglugerðarinnar. Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Forstöðumenn fóðurfyrirtækja skulu: • bera ábyrgð á allri starfsemi fyrirtækja sinna • bera ábyrgð gagnvart Landbúnaðarstofnun • bera ábyrgð á skráningu og viðurkenningu fyrirtækjanna • fylgja sérstökum ákvæðum varðandi örveruviðmiðanir • gera ráðstafanir eða taka upp aðferðir til að ná sérstökum markmiðum • setja fjárhagslegar tryggingar til að dekka áhættu sem starfsemi þeirra getur orsakað(Framkvæmdastjórn ESB skili skýrslu um fjárhagslegar tryggingar til Evrópu þingsins fyrir 8. febrúar 2006) Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Framleiðsla og blöndun fóðurs á bændabýlum samkvæmt 1. viðauka: • Frumframleiðsla fóðurs • Flutningur, geymsla og meðhöndlun á framleiðslustað • Flutningur til afhendingar frá framleiðslustað til fóðurstöðvar • Blöndun fóðurs til eigin notkunar án notkunar aukefna og forblandna, nema íblöndunarefna í vothey. Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Frumframleiðsla fóðurs – Framleiðsla samkv. 1. viðauka • Framleiðslukröfur: • Heilbrigðisþættir • Skýrsluhald • Reglur um góðri verkun Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Forstöðumenn og bændur sem nota aukefni skulu: • uppfylla skilyrði II viðauka þar sem það á við • taka upp og nota Gámes (HACCP) kerfið Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Önnur fóðurframleiðsla – Framleiðsla samkv. 2. viðauka • Aðstaða og tækjabúnaður • Starfsfólk • Framleiðsla • Gæðastjórnun • Geymsla og flutningur • Skýrsluhald • Kvartanir og innköllun vöru Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Bændur skulu: • uppfylla skilyrði III viðauka þegar þeir fóðra dýr til manneldis. • eingöngu má taka við og nota fóður frá fyrirtækjum sem eru skráð og/eða viðurkennd af Landbúnaðastofnuninni Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Góð fóðrun– Fóðrun samkv. 3. viðauka • Beit • Búfjárhús og fóðurtæki • Fóðrun • Fóður og vatn • Starfsfólk Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Efni 4. og 5. viðauka • Aukefni – Samkvæmt 4. viðauka • Reglugerð nr. 1831/2003 um aukefni • Tilskipun 82/471/EBE um sérstök prótein • Listi yfir viðurkend fóðurfyrirtæki – Samkvæmt 5. viðauka • Núna samkvæmt 58/51/EB • Birtur opinberlega Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Samantekt Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Áhættugreining og gámes kerfið: • Finna áhættuþætti og koma í veg fyrir eða lágmarka áhættu. • Benda á hættulega eftirlitsstaði • Setja upp skilyrði varðandi hættulega eftirlitsstaði • Setja upp skráningarkerfi • Setja upp og framkvæma virkt eftirlit • Setja upp kerfi til að sannreyna að ofangreind atriði séu virk og vinni samkvæmt áætlun Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Skráning og viðurkenning • Landbúnaðarstofnun skal halda skrá yfir þá aðila sem framleiða hér á landi, flytja inn eða markaðssetja þær vörur sem reglur þessar taka til. • Óheimilt er að skrá eða viðurkenna framleiðanda eða innflutningsaðila sem ekki sýnir fram á fullnægjandi aðstöðu og rekstur fyrir þá starfsemi sem tilkynnt er um. • Óheimilt er að framleiða hér á landi, flytja inn eða markaðssetja fóður nema starfsemin hafi áður verið skráð eða viðurkennd af Landbúnaðarstofnuninni Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Afnám skráningar eða viðurkenningar: • Hætti skráð eða viðurkennd fyrirtæki að uppfylla þau skilyrði sem sett eru skal afnema skráninguna eða viðurkenninguna að hluta eða alveg tímabundið • Endurskráning eða viðurkenning fæst aftur þegar skilyrðum hefur verið fullnægt • Sé skilyrðum ekki fullnægt innan árs skal nema skráninguna eða viðurkenninguna úr gildi Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Reglur um góða heilbrigðishætti: • Reglur fyrir einstök lönd • Reglur sem framkvæmdastjórn ESB setur • Hvortveggja reglurnar skulu settar: • í samráði við hagsmunaaðila • með hliðsjón af reglum Codex Alimentarius • með hliðsjón af ákvæðum reglugerðarinnar (1. viðauka) varðandi frumframleiðslu • Reglur ESB skulu auk þess settar í samráði við fastanefnd ESB um fóður Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Innflutningur • Þriðja land á lista ESB yfir heimiliðan innflutning • Fyrirtæki í þriðja landi á lista ESB um heimilaðan innflutning • Fóður framleitt af fyrirtæki á þessum lista í þriðja landi • Gæði fóðursins þau sömu og samkvæmt löggjöf ESB eða viðurkennd af ESB að vera sambærilegar eða samningur milli ESB og útflutnings landsins um þær kröfur sem gerðar eru. Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
Samantekt: • Nauðsyn þess að tryggja öryggi fóðurs í gegn um fæðukeðjuna, frá haga til maga • Megin ábyrgð varðandi öryggi fóðurs hvílir á forstöðumanni fóðurfyrirtækis • Setja fjárhagslegar tryggingar til að dekka áhættu sem starfsemi þeirra getur orsakað • Framkvæmd sem byggist í megin atriðum á Gámes (HACCP) kerfinu og sem ásamt góðum heilbrigðisþáttum efla ábyrgð forstöðumanna • Setja viðmiðunarstuðla fyrir örverur byggða á vísindalegu áhættumati • Nauðsyn þess að innflutt fóður uppfylli að minnsta kosti þær kröfur sem gerðar eru til fóðurs sem framleitt er í ESB Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit
ENDIRTakk fyrir Málþing um nýjar reglur ESB um framleiðslu og heilbrigðiseftirlit