150 likes | 284 Views
“Dreifrannsóknir” í dreifkennslu á háskólastigi: Margt smátt gerir eitt stórt. Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ Erindi flutt 1.3.2002 á UT2002 ráðstefnunni í Reykjavík. Efni erindis. Hvað er dreifnám, dreifkennsla, “dreif”rannsóknir? Hvers vegna dreifrannsóknir? Með hverju, með hverju?
E N D
“Dreifrannsóknir” í dreifkennslu á háskólastigi:Margt smátt gerir eitt stórt Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ Erindi flutt 1.3.2002 á UT2002 ráðstefnunni í Reykjavík
Efni erindis • Hvað er dreifnám, dreifkennsla, “dreif”rannsóknir? • Hvers vegna dreifrannsóknir? • Með hverju, með hverju? • Hvernig – dæmi um skipulag? • Ýmis álitamál
Hvað er dreifnám/-kennsla? • Lýsir blöndu af staðnámi og fjarnámi.... (Menntagátt http://menntagatt.is, 2001). Ekki nýtt fyrirbæri ef litið er til lengri tíma en þróun í þá átt að fólk geti stundað nám til skemmri tíma á mismunandi stöðum. • Hægt er að líta á dreifnám út frá sjónarhóli nemanda (nám stundað á mism. stöðum, hjá mism. einstaklingum, efni úr öllum áttum) eða stofnunar/kennara sem fær nemendur úr öllum áttum.
N N N N N ? S2 N N ? K1 N S1 K2 ?
Hvað eru “dreif”rannsóknir? • Hugsa mætti sér “dreifrannsóknir” með þeim hætti að nemendur/einstaklingar (sem eru dreifðir um mismunandi svæði) séu virkjaðir m.a. í gagnasöfnun svo hægt sé að safna umfangsmiklum gögnum á sem skemmstum tíma. Samstarfs- og samskiptaverkefni í skólum og/eða milli (rannsókna)stofnana ganga oft út á slíka samvinnu.
Hvers vegna “dreif”rannsóknir? • Skoðum rannsóknarferli til að sjá hvar svona samvinna kæmi að gagni. sjá http://netla.khi.is (Bjargir) • Undirbúningsvinna, m.a. heimildasöfnun • Ritun/áætlanagerð/styrk-umsóknir • Gagnasöfnun • Gagnaúrvinnsla • Ritun og birting • Líklega nýtist samvinna mjög margra aðila best í undirbúningsvinnu og gagnasöfnun.
Hvers vegna “dreif”rannsóknir (frh.)? • Hægt að finna og skoða fleiri heimildir og .. • Hægt að safna meiri gögnum víðar að með MIKLU minni tilkostnaði en ella hefði verið. • Nemendur fá reynslu af að taka þátt í rannsóknum, læra með lærlingasniði, getur vakið til umhugsunar, vakið áhuga á að skoða betur hluti með gagnrýnum huga.
Með hverju...? • Gagnasöfnun: Gagnvirk eyðublöð á vef (s.s. Frontpage) • Gagnabirting: Tenging við gagnagrunna (s.s. Access) --------------------------- • “Venjulegir” vefir – upplýsingar til hóps • “Prívat” upplýsingar - tölvupóstur
Hvernig: Tölvumenning • Rannsókn nóv. 1998: Sólveig Jakobsdóttir. (1999). Tölvumenning íslenskra skóla: kynja- og aldursmunur nemenda í tölvutengdri færni, viðhorfum og notkun. Uppeldi og menntun, 8, 119-140. • Hópur: 9 framhaldsnemar KHÍ og 1 HÍ söfnuðu gögnum í 10 skólum – 4 úr Reykjavík og 5 úr jafnmörgum landshlutum. Samtals frá um 750 grunn- og framhaldsskólanemum. • Sjá http://soljak.khi.is/spurnnem • Gögn töluleg og opnar spurningar vistað í textaskjal á vef – afritað í Excel og SPSS til úrvinnslu.
Rannsókn nóv. ´98 Sjálfmetin færni e. aldri (10 skólar, ~750 nem.)
Hvernig? Netnotkun • Rannsókn 2001-? Sólveig Jakobsdóttir o.fl. (2002): Netnotkun íslenskra barna og unglinga. Vefslóð: http://soljak.khi.is/netnot • Hópur: 15 framhaldsnemar í KHÍ söfnuðu gögnum um netnotkun 58 einstaklinga vorið 2001 á heimilum (24 einstaklingar, 12 kk., 12 kvk., 6-21 ára og 1 63 ára) og í skólum (34 einstaklingar, 17 kk. og 17 kvk., 8-15 ára). Fleiri árgangar munu safna gögnum áfram.... • Sjá http://soljak.khi.is/netnot; m.a. vísað í gagnasöfnunareyðublað og hægt að skoða gögn strax og þau hafa verið send inn.
Rannsókn – netnotkun, vor 2001 • 8 ára strákur http://soljak.khi.is/netnot/lysing.asp?ID=42 • 12 ára stelpa http://soljak.khi.is/netnot/lysing.asp?ID=16 Niðurstöður úr þessari rannsókn kynntar betur í öðru erindi fyrr í dag (Eyjólfur Sturlaugsson, Oddný Yngvadóttir, Sólveig Jakobsdóttir).
Hvernig? Dæmi – Lesefni, UT • Einnig er hægt að safna lesnu efni í banka með umfjöllunum um það. • Sjá efnisbanka sem nemendur á tölvu- og upplýsingatæknibraut hafa verið að senda inn í á ýmsum námskeiðum • http://soljak.khi.is/efnisbanki • http://soljak.khi.is/leshringur
Álitamál • Persónuvernd • Kennslufræði • Skiplag • Tæknimál • Gæði innsendinga • Upplýsingaflóð
Lokaorð • Ef vel er á málum haldið ættu kostir að vera miklir bæði fyrir kennara og nema. Fólk fær mikilvæga reynslu og getur hjálpað að svara spurningum, leysa vandamál, setja fram nýjar spurningar.... • margt smátt gerir eitt stórt...