1 / 15

“Dreifrannsóknir” í dreifkennslu á háskólastigi: Margt smátt gerir eitt stórt

“Dreifrannsóknir” í dreifkennslu á háskólastigi: Margt smátt gerir eitt stórt. Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ Erindi flutt 1.3.2002 á UT2002 ráðstefnunni í Reykjavík. Efni erindis. Hvað er dreifnám, dreifkennsla, “dreif”rannsóknir? Hvers vegna dreifrannsóknir? Með hverju, með hverju?

ziven
Download Presentation

“Dreifrannsóknir” í dreifkennslu á háskólastigi: Margt smátt gerir eitt stórt

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. “Dreifrannsóknir” í dreifkennslu á háskólastigi:Margt smátt gerir eitt stórt Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ Erindi flutt 1.3.2002 á UT2002 ráðstefnunni í Reykjavík

  2. Efni erindis • Hvað er dreifnám, dreifkennsla, “dreif”rannsóknir? • Hvers vegna dreifrannsóknir? • Með hverju, með hverju? • Hvernig – dæmi um skipulag? • Ýmis álitamál

  3. Hvað er dreifnám/-kennsla? • Lýsir blöndu af staðnámi og fjarnámi.... (Menntagátt http://menntagatt.is, 2001). Ekki nýtt fyrirbæri ef litið er til lengri tíma en þróun í þá átt að fólk geti stundað nám til skemmri tíma á mismunandi stöðum. • Hægt er að líta á dreifnám út frá sjónarhóli nemanda (nám stundað á mism. stöðum, hjá mism. einstaklingum, efni úr öllum áttum) eða stofnunar/kennara sem fær nemendur úr öllum áttum.

  4. N N N N N ? S2 N N ? K1 N S1 K2 ?

  5. Hvað eru “dreif”rannsóknir? • Hugsa mætti sér “dreifrannsóknir” með þeim hætti að nemendur/einstaklingar (sem eru dreifðir um mismunandi svæði) séu virkjaðir m.a. í gagnasöfnun svo hægt sé að safna umfangsmiklum gögnum á sem skemmstum tíma. Samstarfs- og samskiptaverkefni í skólum og/eða milli (rannsókna)stofnana ganga oft út á slíka samvinnu.

  6. Hvers vegna “dreif”rannsóknir? • Skoðum rannsóknarferli til að sjá hvar svona samvinna kæmi að gagni. sjá http://netla.khi.is (Bjargir) • Undirbúningsvinna, m.a. heimildasöfnun • Ritun/áætlanagerð/styrk-umsóknir • Gagnasöfnun • Gagnaúrvinnsla • Ritun og birting • Líklega nýtist samvinna mjög margra aðila best í undirbúningsvinnu og gagnasöfnun.

  7. Hvers vegna “dreif”rannsóknir (frh.)? • Hægt að finna og skoða fleiri heimildir og .. • Hægt að safna meiri gögnum víðar að með MIKLU minni tilkostnaði en ella hefði verið. • Nemendur fá reynslu af að taka þátt í rannsóknum, læra með lærlingasniði, getur vakið til umhugsunar, vakið áhuga á að skoða betur hluti með gagnrýnum huga.

  8. Með hverju...? • Gagnasöfnun: Gagnvirk eyðublöð á vef (s.s. Frontpage) • Gagnabirting: Tenging við gagnagrunna (s.s. Access) --------------------------- • “Venjulegir” vefir – upplýsingar til hóps • “Prívat” upplýsingar - tölvupóstur

  9. Hvernig: Tölvumenning • Rannsókn nóv. 1998: Sólveig Jakobsdóttir. (1999). Tölvumenning íslenskra skóla: kynja- og aldursmunur nemenda í tölvutengdri færni, viðhorfum og notkun. Uppeldi og menntun, 8, 119-140. • Hópur: 9 framhaldsnemar KHÍ og 1 HÍ söfnuðu gögnum í 10 skólum – 4 úr Reykjavík og 5 úr jafnmörgum landshlutum. Samtals frá um 750 grunn- og framhaldsskólanemum. • Sjá http://soljak.khi.is/spurnnem • Gögn töluleg og opnar spurningar vistað í textaskjal á vef – afritað í Excel og SPSS til úrvinnslu.

  10. Rannsókn nóv. ´98 Sjálfmetin færni e. aldri (10 skólar, ~750 nem.)

  11. Hvernig? Netnotkun • Rannsókn 2001-? Sólveig Jakobsdóttir o.fl. (2002): Netnotkun íslenskra barna og unglinga. Vefslóð: http://soljak.khi.is/netnot • Hópur: 15 framhaldsnemar í KHÍ söfnuðu gögnum um netnotkun 58 einstaklinga vorið 2001 á heimilum (24 einstaklingar, 12 kk., 12 kvk., 6-21 ára og 1 63 ára) og í skólum (34 einstaklingar, 17 kk. og 17 kvk., 8-15 ára). Fleiri árgangar munu safna gögnum áfram.... • Sjá http://soljak.khi.is/netnot; m.a. vísað í gagnasöfnunareyðublað og hægt að skoða gögn strax og þau hafa verið send inn.

  12. Rannsókn – netnotkun, vor 2001 • 8 ára strákur http://soljak.khi.is/netnot/lysing.asp?ID=42 • 12 ára stelpa http://soljak.khi.is/netnot/lysing.asp?ID=16 Niðurstöður úr þessari rannsókn kynntar betur í öðru erindi fyrr í dag (Eyjólfur Sturlaugsson, Oddný Yngvadóttir, Sólveig Jakobsdóttir).

  13. Hvernig? Dæmi – Lesefni, UT • Einnig er hægt að safna lesnu efni í banka með umfjöllunum um það. • Sjá efnisbanka sem nemendur á tölvu- og upplýsingatæknibraut hafa verið að senda inn í á ýmsum námskeiðum • http://soljak.khi.is/efnisbanki • http://soljak.khi.is/leshringur

  14. Álitamál • Persónuvernd • Kennslufræði • Skiplag • Tæknimál • Gæði innsendinga • Upplýsingaflóð

  15. Lokaorð • Ef vel er á málum haldið ættu kostir að vera miklir bæði fyrir kennara og nema. Fólk fær mikilvæga reynslu og getur hjálpað að svara spurningum, leysa vandamál, setja fram nýjar spurningar.... • margt smátt gerir eitt stórt...

More Related